Fréttablaðið - 02.09.2017, Blaðsíða 92

Fréttablaðið - 02.09.2017, Blaðsíða 92
Elskulega móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Hrefna Steinunn Kristjánsdóttir Njarðarvöllum 6, Njarðvík, lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, þriðjudaginn 29. ágúst. Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju, föstudaginn 15. september kl. 13. Eiríkur Þorbjörnsson Svanhildur Þengilsdóttir Hulda María Þorbjörnsdóttir Bergþór Sigfússon Kristbjörn Þorbjörnsson Guðríður Ingvarsdóttir Birna Rut Þorbjörnsdóttir Sverrir Þorgeirsson Ágúst Þorbjörnsson Ragnhildur Geirsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Hildur Davíðsdóttir verður fimmtug þann 2. september 2017. Eiginmaður Hildar er Hreinn Hafliðason, fæddur 25. ágúst 1970, og búa þau að Háteigsvegi 6, 105 Reykjavík. Foreldrar Hildar voru Jenný Haraldsdóttir húsmóðir, fædd 12. ágúst 1928, og Davíð Kr. Jensson húsasmíðameistari, fæddur 8. apríl 1926. 50 ára afmæli Ástvinir þakka auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærrar móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, Jófríðar Kristjönu Sigurðardóttur frá Hoftúnum. Sérstakar þakkir til starfsfólks Brákarhlíðar í Borgarnesi. Ingólfur Narfason Helga Steina Narfadóttir Kristján Narfason Sigurður Narfason Veronika Narfadóttir Snæbjörn Viðar Narfason tengdabörn, ömmu- og langömmubörn. Bróðir okkar og frændi, Jónas Haukur Björnsson Gullsmára 7, Kópavogi, andaðist á Skjóli 28. ágúst sl. Útförin fer fram frá Áskirkju þriðjudaginn 5. september kl. 13.00. Guðbjörn Björnsson Kristján Helgi Björnsson Björn Guðbjörnsson Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Þórarinn Ingi Jónsson skrúðgarðyrkjumeistari, Kópavogi, lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð þriðjudaginn 29. ágúst. Útförin fer fram frá Lindakirkju fimmtudaginn 7. september klukkan 15.00. Smári Þórarinsson Rósa Þórarinsdóttir Magnús Andrésson Kristinn Pétursson barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir til allra er sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærs eiginmanns, föður, tengdaföður, afa og sonar, Guðna Magnússonar húsasmiðs, Seiðakvísl 4, Reykjavík. Sérstakar þakkir fær starfsfólk á Hlíðabæ, deild L4, Hjúkrunarheimilinu Mörk og Alzheimersamtökin fyrir umönnun og stuðning. Alma Bergsveinsdóttir Janus Freyr Guðnason Nanna Ýr Arnardóttir Magnús Már Guðnason Þórunn Sigurðardóttir Kári Guðnason Sigurrós B. Sigvaldadóttir barnabörn Margrét Magnúsdóttir Faðir okkar og tengdafaðir, Guðjón Hansen tryggingafræðingur, lést 22. ágúst 2017. Útför hefur farið fram í kyrrþey. Kristján Guðjónsson Eva Dagmar Steinsson Birgir Guðjónsson Guðrún Þórhallsdóttir Hildur Guðjónsdóttir Ólafur Th. Jónsson Steinunn Guðjónsdóttir Michael Bown Guðjón Ingvi Guðjónsson Ulrika Paija Hafnarfjarðarklerkurinn Jón Helgi Þórarinsson er  í fjallgöngu með frúnni þegar í hann næst í síma. „Við erum á leið upp á Spákonufell ofan við Skagaströnd. Það er heiðskírt en smá þokubakki yfir Húnaflóa,“ segir hann léttur og kippir sér ekkert upp við það þó að áratugaafmæli sé að skella á honum. „Mér líst vel á að verða sex- tugur. Er þakklátur fyrir árin að baki og fólkið sem ég hef kynnst. Svo eru svona tímamót hvatning til að nýta vel hverja stund, vera glaður og reyna að miðla því í kringum sig,“ segir hann. Séra Jón Helgi hefur þjónað söfnuði Hafnarfjarðarkirkju í fjögur ár og kveðst vel í sveit settur, umhverfi og aðstaða eins og best verður á kosið og samstarfs- fólkið yndislegt. Hvað varð einkum til þess að hann fór í prestskap upphaflega? „Ég er alinn upp við að fara í kirkju. For- eldrar mínir sungu áratugum saman í kirkjukór í Lögmannshlíðarkirkju fyrir ofan Akureyri og við systkinin fylgdum þeim oft. Smám saman fórum við að taka þátt í unglingastarfi í Akureyrar- kirkju og bróðir minn Pétur varð prest- ur. Ég var í tónlistarnámi, lærði á orgel og var að hugsa um að fara þá leiðina á tímabili en eftir stúdentspróf togaði guðfræðin meira í mig. Ég sé ekki eftir því, það er yndislegt og skemmtilegt starf að vera prestur. Í gegnum það hef ég líka fengið að taka þátt í alls konar tón- listarstarfi, syngja í kórum, spila á hljóð- færi og leika mér.“ Tónlistin er sem sagt aðal áhugamál séra Jóns Helga. „Svo hef ég líka áhuga á sporti og útivist og hef gaman af að ganga um í íslenskri náttúru eins og ég er að gera núna. Það er bara stórkostlegt.“ Þótt þau hjón séu í góðum gír á Norðurlandi þá er aðalafmælisferðin að baki að sögn séra Jóns Helga. „Við flugum til München í sumar, tókum þar bíl og keyrðum um Ítalíu og Austurríki . Vorum fjórtán daga í ferðinni og fórum víða. Við lentum í hitabylgju en nutum ferðarinnar þrátt fyrir það og þó gaman sé að fara til suðlægra landa og skoða heiminn þá er alltaf gott að koma heim í tæra loftið á Íslandi.“ gun@frettabladid.is Sextugsafmælið hvatning til að nýta hverja stund Séra Jón Helgi Þórarinsson, prestur í Hafnarfjarðarkirkju, fagnar sextugsafmæli sínu í dag. Í huganum lítur hann með þakklæti til baka og bjartsýni fram á við. Hann er staddur á Norðurlandi núna en er nýlega kominn úr skemmtilegri reisu um sunnanverða Evrópu. Hjónin Sólveig Sigríður Einarsdóttir, organisti í Digraneskirkju, og séra Jón Helgi. Svo hef ég líka áhuga á sporti og útivist og hef gaman af að ganga um í íslenskri náttúru eins og ég er að gera núna. 2 . s e p t e m b e r 2 0 1 7 L A U G A r D A G U r40 t í m A m ó t ∙ F r É t t A b L A ð i ð tímamót 0 2 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :2 5 F B 1 2 0 s _ P 1 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 9 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D A 5 -B 5 8 0 1 D A 5 -B 4 4 4 1 D A 5 -B 3 0 8 1 D A 5 -B 1 C C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 2 0 s _ 1 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.