Fréttablaðið - 02.09.2017, Blaðsíða 83

Fréttablaðið - 02.09.2017, Blaðsíða 83
Chelsea notaði aðeins 23 leikmenn í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Vertu eins og heima hjá þér í Evrópu Reiki í Evrópu (EU og EES) er innifalið í allri farsímaþjónustu Vodafone. 4G í yfir 40 löndum. Kynntu þér málið á vodafone.is Vodafone Við tengjum þig Titilvörn Englandsmeistara Chelsea fór eins illa af stað og mögulegt var. Liðið tapaði 2-3 fyrir Burnley á heimavelli og missti tvo leikmenn af velli með rautt spjald. Meistararnir sýndu hins vegar mikinn styrk þegar þeir unnu 1-2 útisigur á Tottenham með frekar vængbrotið lið. Chelsea vann svo annan sterkan sigur á Everton, 2-0, um síðustu helgi. Krísuástandinu virtist því afstýrt. Samt sem áður berast reglulega fréttir af óánægju Antonios Conte, knattspyrnustjóra Chelsea, með frammistöðu meistaranna á félaga- skiptamarkaðinum. Chelsea gerði lítið framan af sumri en sótti þó Antonio Rüdiger frá Roma, Tiémoué Bakayoko frá Monaco og Álvaro Morata frá Real Madrid. Og á loka- degi félagaskiptagluggans keypti Chelsea Davide Zappacosta og Danny Drinkwater. Leikmannahópur Chelsea er fyrir vikið aðeins breiðari en það má samt ekki mikið út af bera. Conte komst upp með að spila á fáum mönnum í fyrra enda var Chelsea ekki í Evrópu- keppni og slapp vel við meiðsli. Það verður spennandi að sjá hvað Chelsea gerir í Meistaradeild Evrópu undir stjórn Contes. Þrátt fyrir far- sælan stjóraferil á hann enn eftir að koma liði langt í Evrópukeppni. Það er ein helsta áskorun hans í vetur. Fréttir af dauða meistaranna voru stórlega ýktar Tottenham teflir fram svipuðu liði og endaði í 2. sæti í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Mauricio Pochettino, knattspyrnu- stjóri Spurs, hélt öllum leikmönn- unum sem hann vildi halda og á lokadögum félagaskiptagluggans náði hann í nokkra leikmenn sem ættu að styrkja liðið. Má þar nefna Davinson Sánchez, Serge Aurier og Fernando Llorente. Nýr heimavöllur Tottenham er í smíðum og því spilar liðið heimaleiki sína á Wembley í vetur. Þjóðarleikvangur Englendinga hefur ekki reynst Spurs gjöfull og byrjunin á þessu tímabili gefur ekki góð fyrirheit. Tottenham tapaði fyrir Englandsmeisturum Chelsea á Wembley í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar og í 3. umferðinni gerði liðið jafntefli við Burnley á sama velli. Uppskeran úr fyrstu tveimur heimaleikjunum er því aðeins eitt stig. Tottenham er með þétt og öflugt lið en það er vandamál ef liðið getur ekki unnið heimaleikina sína. Fá félög gerðu jafn góða hluti á félagaskiptamarkaðinum í sumar og West Brom. Liðið hefur líka byrjað tímabilið vel og er með sjö stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Tony Pulis fékk alls sjö leikmenn í glugganum. Einn þeirra, kínverski framherjinn Yuning Zhang, var reyndar lánaður strax til Vitesse í Hollandi. Hinir sex ættu hins vegar að gera West Brom að betra liði. Pulis fékk reynsluboltann Gareth Barry frá Everton, Kieran Gibbs frá Arsenal, Jay Rodríguez frá Southampton og egypska miðvörðinn Ahmed Hegazy að láni frá Ahly. Þá keypti West Brom skoska ungstirnið Oliver Burke frá RB Leipzig og fékk pólska miðju- manninn Grzegorz Krychowiak að láni frá Paris Saint-Germain. Hann gæti reynst algjör happafengur. Miðað við sumarkaupin ætti West Brom að verða í efri hluta ensku úrvalsdeildarinnar í vetur. Góður gluggi hjá West Brom Antonio Conte virðist hafa tekið gleði sína á nýjan leik. Sárir og svekktir Tottenham-menn. Tony Pulis má vera kátur með sumarkaupin. Wembley til vandræða KYNNINGARBLAÐ 9 L AU G A R DAG U R 2 . s e p t e m b e r 2 0 1 7 eNSKI BoLTINN 0 2 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :2 5 F B 1 2 0 s _ P 0 8 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D A 6 -0 E 6 0 1 D A 6 -0 D 2 4 1 D A 6 -0 B E 8 1 D A 6 -0 A A C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 2 0 s _ 1 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.