Fréttablaðið - 02.09.2017, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 02.09.2017, Blaðsíða 54
Skaftárhreppur Skipulags- og byggingarfulltrúi í Skaftárhreppi Laust er starf skipulags- og byggingarfulltrúa í Skaftárhreppi sem er annað landstærsta sveitarfélag á Íslandi. Leitað er eftir öflugum og hæfum einstaklingi sem hefur metnað og áhuga á að byggja upp og þróa starfið. Skipulags- og byggingarfulltrúi fer með framkvæmd skipulags- og byggingarmála samkvæmt lögum og sinnir verkefnum í samstarfi við sveitarstjórn og skipulagsnefnd sveitarfélagsins ásamt því að vinna náið með sveitarstjóra. Helstu verkefni; • móttaka skipulags- og byggingarerinda • undirbúningur og eftirfylgni funda skipulagsnefndar • úttektir, mælingar og vettvangsathuganir • útgáfa byggingarleyfa, framkvæmdaleyfa og stöðuleyfa. • Umsagnir vegna útgáfu rekstrar og/eða starfsleyfa yfirferð uppdrátta • skráning fasteigna og stofnun lóða. • áætlanagerð vegna verklegra framkvæmda á vegum sveitarfélagsins. • Umsjón með skjalavistun er varðar skipulags og byggingarmál og tryggja virkni gæðakerfis stjórnkerfis byggingarfulltrúa. Umsækjendur skulu fullnægja menntunar- og hæfniskröfum 7. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 25. gr. mannvirkjalaga nr. 160/2010. Þekking og reynsla af skipulags- og byggingarmálum og opinberri stjórnsýslu er mikilvæg, einnig að viðkomandi hafi iðnmenntun sem bakgrunn. Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um starfið. Umsóknir ásamt fylgigögnum skal senda á netfangið sveitar- stjori@klaustur.is. Umsóknarfrestur er til 15. september n.k. Laus störf í Skaftárhreppi Thrifty Car Rental, bílaleiga Brimborgar, leitar að röskum og jákvæðum starfsmanni í framtíðarstarf þjónustufulltrúa á starfsstöð í Reykjavík. Stutt lýsing á starfi: · Afhending bíla til erlendra sem innlendra viðskiptavina og móttaka við leiguskil · Samskipti við innlenda sem erlenda söluaðila· Upplýsingagjöf, sala þjónustu og skráning bókana Hæfniskröfur: · Stúdentspróf og/eða reynsla af sambærilegu starfi· Hæfni í tölvunotkun· Gilt bílpróf· Framúrskarandi þjónustulund· Mjög góð íslensku- og enskukunnátta Unnið er á vöktum frá 07:00-17:00 (2,2,3). Nánari upplýsingar um starfið má finna á www.brimborg.is (laus störf) Umsóknarfrestur er til 7. september 2017. Þjónustufulltrúi í Bílaleigu í REYKJAVÍK FRAMTÍÐARSTARF Thrifty Atvinnuaugl._Reykjavík_1x19_20170829_END.indd 1 29/08/2017 11:48 Helstu verkefni: • Verkefnastjórn einstakra verkefna • Skipulag dagbókar ráðherra, utanumhald og undirbúningur funda • Halda utan um fyrirspurnir og svör til Alþingis • Samskipti við önnur ráðuneyti og stofnanir • Bréfaskriftir, skjalavarsla og upplýsingaöflun • Umsjón með ferðum ráðherra • Önnur almenn ritarastörf Um fullt starf er að ræða. Laun greiðast sam- kvæmt kjarasamningi Félags háskólamenntaðara starfsmanna stjórnarráðsins við fjármálaráðherra. Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um auglýst starf. Nánari upplýsingar veitir Guðný E. Ingadóttir mannauðsstjóri í síma 545 8200. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Umsóknarfrestur er til 18. september nk. Umsóknum skal skila rafrænt á netfangið starf@SRN.is. Umsókn skal fylgja ítarlegt kynn- ingarbréf þar sem fram kemur rökstuðningur á færni viðkomandi í starfið. Ef ekki eru tök á að sækja um rafrænt má senda umsókn til ráðuneyti- sins að Sölvhólsgötu 7, 101 Reykjavík. Athygli er vakin á því að umsóknir munu gilda í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Ritari ráðherra Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið Sölvhólsgötu 101 Reykjavík Sími 545-8200 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið óskar eftir því að ráða ritara ráðherra. Starfið er mjög fjölþætt og felst í almennum ritarastörfum ásamt sérhæfðari verkefnum. Leitað er að einstak- lingi með háskólamenntun sem hefur góða reynslu er nýtist í starfi. Gerð er krafa um góða íslensku- og enskukunnáttu og góða almenna tölvukunnáttu. Viðkomandi þarf að hafa þekkingu og áhuga á málefnum samfélagsins, geta sýnt frumkvæði, vera ábyrgur, vandvirkur, hafa mikla þjónustulund, jákvætt hugarfar og hæfni í mannlegum samskiptum. SAMGÖNGU- OG SVEITARSTJÓRNARRÁÐUNEYTIÐ 0 2 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :2 5 F B 1 2 0 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D A 6 -2 C 0 0 1 D A 6 -2 A C 4 1 D A 6 -2 9 8 8 1 D A 6 -2 8 4 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 2 0 s _ 1 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.