Fréttablaðið - 02.09.2017, Blaðsíða 54
Skaftárhreppur
Skipulags- og byggingarfulltrúi í Skaftárhreppi
Laust er starf skipulags- og byggingarfulltrúa í Skaftárhreppi
sem er annað landstærsta sveitarfélag á Íslandi. Leitað er
eftir öflugum og hæfum einstaklingi sem hefur metnað og
áhuga á að byggja upp og þróa starfið.
Skipulags- og byggingarfulltrúi fer með framkvæmd
skipulags- og byggingarmála samkvæmt lögum og sinnir
verkefnum í samstarfi við sveitarstjórn og skipulagsnefnd
sveitarfélagsins ásamt því að vinna náið með sveitarstjóra.
Helstu verkefni;
• móttaka skipulags- og byggingarerinda
• undirbúningur og eftirfylgni funda skipulagsnefndar
• úttektir, mælingar og vettvangsathuganir
• útgáfa byggingarleyfa, framkvæmdaleyfa og stöðuleyfa.
• Umsagnir vegna útgáfu rekstrar og/eða starfsleyfa
yfirferð uppdrátta
• skráning fasteigna og stofnun lóða.
• áætlanagerð vegna verklegra framkvæmda á
vegum sveitarfélagsins.
• Umsjón með skjalavistun er varðar skipulags og
byggingarmál og tryggja virkni gæðakerfis stjórnkerfis
byggingarfulltrúa.
Umsækjendur skulu fullnægja menntunar- og hæfniskröfum
7. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 25. gr. mannvirkjalaga nr.
160/2010.
Þekking og reynsla af skipulags- og byggingarmálum og
opinberri stjórnsýslu er mikilvæg, einnig að viðkomandi hafi
iðnmenntun sem bakgrunn.
Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um starfið.
Umsóknir ásamt fylgigögnum skal senda á netfangið sveitar-
stjori@klaustur.is. Umsóknarfrestur er til 15. september n.k.
Laus störf í Skaftárhreppi
Thrifty Car Rental, bílaleiga Brimborgar, leitar að röskum
og jákvæðum starfsmanni í framtíðarstarf þjónustufulltrúa
á starfsstöð í Reykjavík.
Stutt lýsing á starfi:
· Afhending bíla til erlendra sem innlendra viðskiptavina og
móttaka við leiguskil
· Samskipti við innlenda sem erlenda söluaðila· Upplýsingagjöf, sala þjónustu og skráning bókana
Hæfniskröfur:
· Stúdentspróf og/eða reynsla af sambærilegu starfi· Hæfni í tölvunotkun· Gilt bílpróf· Framúrskarandi þjónustulund· Mjög góð íslensku- og enskukunnátta
Unnið er á vöktum frá 07:00-17:00 (2,2,3).
Nánari upplýsingar um starfið má finna á www.brimborg.is
(laus störf)
Umsóknarfrestur er til 7. september 2017.
Þjónustufulltrúi
í Bílaleigu
í REYKJAVÍK
FRAMTÍÐARSTARF
Thrifty Atvinnuaugl._Reykjavík_1x19_20170829_END.indd 1 29/08/2017 11:48
Helstu verkefni:
• Verkefnastjórn einstakra verkefna
• Skipulag dagbókar ráðherra, utanumhald og
undirbúningur funda
• Halda utan um fyrirspurnir og svör til Alþingis
• Samskipti við önnur ráðuneyti og stofnanir
• Bréfaskriftir, skjalavarsla og upplýsingaöflun
• Umsjón með ferðum ráðherra
• Önnur almenn ritarastörf
Um fullt starf er að ræða. Laun greiðast sam-
kvæmt kjarasamningi Félags háskólamenntaðara
starfsmanna stjórnarráðsins við fjármálaráðherra.
Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um
auglýst starf.
Nánari upplýsingar veitir Guðný E. Ingadóttir
mannauðsstjóri í síma 545 8200.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun
um ráðningu liggur fyrir.
Umsóknarfrestur er til 18. september nk.
Umsóknum skal skila rafrænt á netfangið starf@SRN.is. Umsókn skal fylgja ítarlegt kynn-
ingarbréf þar sem fram kemur rökstuðningur á
færni viðkomandi í starfið. Ef ekki eru tök á að
sækja um rafrænt má senda umsókn til ráðuneyti-
sins að Sölvhólsgötu 7, 101 Reykjavík.
Athygli er vakin á því að umsóknir munu gilda í
6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út.
Ritari ráðherra
Samgöngu- og
sveitarstjórnarráðuneytið
Sölvhólsgötu 101 Reykjavík
Sími 545-8200
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið óskar eftir því að ráða ritara ráðherra. Starfið er mjög
fjölþætt og felst í almennum ritarastörfum ásamt sérhæfðari verkefnum. Leitað er að einstak-
lingi með háskólamenntun sem hefur góða reynslu er nýtist í starfi. Gerð er krafa um góða
íslensku- og enskukunnáttu og góða almenna tölvukunnáttu. Viðkomandi þarf að hafa þekkingu
og áhuga á málefnum samfélagsins, geta sýnt frumkvæði, vera ábyrgur, vandvirkur, hafa mikla
þjónustulund, jákvætt hugarfar og hæfni í mannlegum samskiptum.
SAMGÖNGU- OG
SVEITARSTJÓRNARRÁÐUNEYTIÐ
0
2
-0
9
-2
0
1
7
0
4
:2
5
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
D
A
6
-2
C
0
0
1
D
A
6
-2
A
C
4
1
D
A
6
-2
9
8
8
1
D
A
6
-2
8
4
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
B
F
B
1
2
0
s
_
1
_
9
_
2
0
1
7
C
M
Y
K