Fréttablaðið - 02.09.2017, Blaðsíða 107
Sýningu Ragnars Kjartanssonar lýkur
um helgina. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR
Ingó Veðurguð, Salka Sól og
Emmsjé Gauti. Það er því óhætt
að segja að það sé nánast eitthvað
fyrir alla. Miðaverð 2.900 krónur.
Hvað? Dísa Jakobs fagnar útgáfu
Hvenær? 21.00
Hvar? Hótel Laugarhóll í Bjarnar-
firði
Eftir áralanga búsetu erlendis er
Dísa Jakobsdóttir flutt aftur heim
og fagnar nú útgáfu nýrrar breið-
skífu, Reflections, með tónleikum
á Hótel Laugarhóli. Dísa flytur
tónlist af nýju plötunni í bland
við eldra efni og henni til full-
tingis verður Hannes Helgason
á hljómborð. Miðaverð er 2.000
krónur.
Hvað? Grísalappalísa á KEX
Hvenær? 21.30
Hvar? KEX Hostel
Grísalappalísa heldur sína fyrstu
tónleika í rúmt ár á Sæmundi
í sparifötunum á KEX Hosteli.
Hljómsveitin er skipuð þeim
Albert Finnbogasyni, Baldri
Baldurssyni, Bergi Thomasi
Anderson, Gunnari Ragnarssyni,
Rúnari Erni Marinóssyni, Sigurði
Möller Sívertssen og Tuma Árna-
syni. Aðgangur er ókeypis og öll
velkomin svo lengi sem húsrúm
leyfir.
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Sunnudagur
hvar@frettabladid.is
3. september 2017
Uppákomur
Hvað? Tangóæfing Tangóævintýra-
félagsins
Hvenær? 17.30
Hvar? Hressó í Austurstræti
Svanhildur Vals er Dj kvöldsins
auk þess að sjá um leiðsögn. Allir
sem áhuga hafa á tangó eru vel-
komnir. Ekki þarf að mæta með
dansfélaga. Aðgangseyrir er 700
krónur.
Sýningar
Hvað? Síðasta sýningarhelgi á
gjörningnum Kona í e-moll
Hvenær? 11.00
Hvar? Hafnarhúsið
Nú fer hver að verða síðastur að
sjá gjörninginn Kona í e-moll á
sýningunni Guð, hvað mér líður
illa eftir Ragnar Kjartansson í
Hafnarhúsi. Honum lýkur í dag,
sunnudaginn 3. september.
Danski leikarinn Claes Bang er staddur á Íslandi í tilefni frumsýningar myndarinnar
The Square. Claes fer með aðalhlut-
verkið í þeirri mynd en stórleik-
konan Elizabeth Moss leikur á móti
honum.
Í The Square fer Claes með hlut-
verk Christians, fráskilins föður sem
keyrir um á rafmagnsbíl og er virtur
sýningarstjóri í nútímalistasafni í
Svíþjóð. Claes þykir standa sig vel í
hlutverkinu og myndin hlaut gull-
pálmann á Cannes í vor.
The Square verður frumsýnd í Bíói
Paradís í dag, laugardag.
– gha
Claes Bang staddur á Íslandi
Claes Bang
(t.v.) ásamt
Elizabeth
Moss og
Terry Notary.
NORDIC
PHOTOS/AFP
tHe square
Hlaut gullpálm
ann á Cannes í
vor. myndin
verður frum
sýnd í bíói
paradís um
Helgina.
YFIR 100 VINSÆL VÖRUMERKI
O U T L E T
(GAMLA SJÓNVARPSHÚSIÐ)
LAUGAVEGI 176
TÖKUM UPP VÖRUR Á HVERJUM DEGI!
OPIÐ 12-18
ALLA HELGINA!
... fylgstu með á Snapchat & Instagram : outletntc
verð frá
: 500 kr
.
50-70%
AFSLÁTT
UR
m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 55L A U g A R D A g U R 2 . S e p T e m B e R 2 0 1 7
0
2
-0
9
-2
0
1
7
0
4
:2
5
F
B
1
2
0
s
_
P
1
1
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
1
0
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
1
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
D
A
5
-A
6
B
0
1
D
A
5
-A
5
7
4
1
D
A
5
-A
4
3
8
1
D
A
5
-A
2
F
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
1
2
0
s
_
1
_
9
_
2
0
1
7
C
M
Y
K