Fréttablaðið - 02.09.2017, Page 107

Fréttablaðið - 02.09.2017, Page 107
Sýningu Ragnars Kjartanssonar lýkur um helgina. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR Ingó Veðurguð, Salka Sól og Emmsjé Gauti. Það er því óhætt að segja að það sé nánast eitthvað fyrir alla. Miðaverð 2.900 krónur. Hvað? Dísa Jakobs fagnar útgáfu Hvenær? 21.00 Hvar? Hótel Laugarhóll í Bjarnar- firði Eftir áralanga búsetu erlendis er Dísa Jakobsdóttir flutt aftur heim og fagnar nú útgáfu nýrrar breið- skífu, Reflections, með tónleikum á Hótel Laugarhóli. Dísa flytur tónlist af nýju plötunni í bland við eldra efni og henni til full- tingis verður Hannes Helgason á hljómborð. Miðaverð er 2.000 krónur. Hvað? Grísalappalísa á KEX Hvenær? 21.30 Hvar? KEX Hostel Grísalappalísa heldur sína fyrstu tónleika í rúmt ár á Sæmundi í sparifötunum á KEX Hosteli. Hljómsveitin er skipuð þeim Albert Finnbogasyni, Baldri Baldurssyni, Bergi Thomasi Anderson, Gunnari Ragnarssyni, Rúnari Erni Marinóssyni, Sigurði Möller Sívertssen og Tuma Árna- syni. Aðgangur er ókeypis og öll velkomin svo lengi sem húsrúm leyfir. Hvað? Hvenær? Hvar? Sunnudagur hvar@frettabladid.is 3. september 2017 Uppákomur Hvað? Tangóæfing Tangóævintýra- félagsins Hvenær? 17.30 Hvar? Hressó í Austurstræti Svanhildur Vals er Dj kvöldsins auk þess að sjá um leiðsögn. Allir sem áhuga hafa á tangó eru vel- komnir. Ekki þarf að mæta með dansfélaga. Aðgangseyrir er 700 krónur. Sýningar Hvað? Síðasta sýningarhelgi á gjörningnum Kona í e-moll Hvenær? 11.00 Hvar? Hafnarhúsið Nú fer hver að verða síðastur að sjá gjörninginn Kona í e-moll á sýningunni Guð, hvað mér líður illa eftir Ragnar Kjartansson í Hafnarhúsi. Honum lýkur í dag, sunnudaginn 3. september. Danski leikarinn Claes Bang er staddur á Íslandi í tilefni frumsýningar myndarinnar The Square. Claes fer með aðalhlut- verkið í þeirri mynd en stórleik- konan Elizabeth Moss leikur á móti honum. Í The Square fer Claes með hlut- verk Christians, fráskilins föður sem keyrir um á rafmagnsbíl og er virtur sýningarstjóri í nútímalistasafni í Svíþjóð. Claes þykir standa sig vel í hlutverkinu og myndin hlaut gull- pálmann á Cannes í vor. The Square verður frumsýnd í Bíói Paradís í dag, laugardag. – gha Claes Bang staddur á Íslandi Claes Bang (t.v.) ásamt Elizabeth Moss og Terry Notary. NORDIC­ PHOTOS/AFP tHe square Hlaut gullpálm­ ann á Cannes í vor. myndin verður frum­ sýnd í bíói paradís um Helgina. YFIR 100 VINSÆL VÖRUMERKI O U T L E T (GAMLA SJÓNVARPSHÚSIÐ) LAUGAVEGI 176 TÖKUM UPP VÖRUR Á HVERJUM DEGI! OPIÐ 12-18 ALLA HELGINA! ... fylgstu með á Snapchat & Instagram : outletntc verð frá : 500 kr . 50-70% AFSLÁTT UR m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 55L A U g A R D A g U R 2 . S e p T e m B e R 2 0 1 7 0 2 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :2 5 F B 1 2 0 s _ P 1 1 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 1 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D A 5 -A 6 B 0 1 D A 5 -A 5 7 4 1 D A 5 -A 4 3 8 1 D A 5 -A 2 F C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 2 0 s _ 1 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.