Fréttablaðið - 02.09.2017, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 02.09.2017, Blaðsíða 62
SVEITARFÉLAGIÐ VOGAR Bæjarstjóri óskast Laus er til umsóknar staða bæjarstjóra í Sveitarfélaginu Vogum. Við leitum að kraftmiklum aðila til að leiða áfram- haldandi uppbyggingu í sveitarfélaginu. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi er skilyrði. • Reynsla af stjórnun og rekstri æskileg. Þekking og reynsla í opinberri stjórnsýslu er skilyrði. • Jákvæðni og framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum. Umsóknum skal skila fyrir 20. nóvember á skrifstofu Sveitarfélagsins Voga Iðndal 2 eða á netfangið skrifstofa@vogar.is. Umsókn skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Upplýsingar um starfið veitir Inga Sigrún Atladóttir, inga.sigrun@vogar.is s. 844-8510. Við Stóru-Vogaskóla í Sveitarfélaginu Vogum, vantar kennara í smíði og umsjónarkennara á yngsta stigi. Menntunarkröfur: kennsluréttindi. Nánari upplýsingar veita: Svava Bogadóttir, skólastjóri og Hálfdan Þorsteinsson aðstoðarskólastjóri í síma 440-6250. Einnig er hægt að senda fyrirspurnir og umsóknir á: skoli@vogar.is www.storuvogaskoli.is Laun samkvæmt kjarasamningi Kennarasambands Íslands og Launanefndar Sveitarfélaga. Umsóknarfrestur er til 27. maí. Sveitarfélagið Vogar Tómstunda- og fé gsmálafræðingur óskast Sveitarfélagið Vogar auglýsir laust til umsóknar starf tómstunda og fél gsmálafræðings. Um framtíðarstarf er að ræða. Starfið felur í sér ábyrgð á skipulagningu og umsjón með fram- kvæmd félags- og menningarstarfs fyrir íbúa sveitarfélagsins. Megin markmiðið er að bjóða bæði eldri og yngri íbúum sveitar- félagsins upp á gæða félags- og menningarstarf í góðu samráði við öldunga- og ungmennaráð. Verksvið Helstu verkefni felast í skipulagningu og mótun dagskrár félagsstarfs sem uppfyllir þarfir og kröfur notenda þjónustunnar. Framkvæmd viðburða á dagskrá og þátttaka í skipulagningu og framkvæmd stærr viðburða innan sveitarfélagsins. Skipulagning og utanumhald vinnuskólans. Einnig er tómstunda- og félagsmála- fræðingur næsti yfirmaður starfsfólks í félagsmiðstöð ungmenna og starfsmanns í Álfagerði. Hæfniskröfur Háskólamenntun (B.A. gráða hið minnsta) í tómstunda- og félagsmálafræði er skilyrði. Hugmyndaauðgi, góð verkkunnátta og hæfileiki til að vinna sjálfstætt og eiga frumkvæði að þeim verkefnum sem starfinu tilheyra. Lipurð í mannlegum samskiptum og samstarfsvilji. Góð þekking og/eða reynsla af félagsstarfi. Nánari upplýsingar veitir Stefán Arinbjarnarson í síma 867-8854. Umsóknarfrestur er til 16. september 2017. Umsóknum skal skila á netfangið stefan@vogar.is. Öllum umsóknum verður svarað. VERKFRÆÐISTOFA S. SAGA ehf S. Saga ehf er verkfræðistofa í Kópavogi sem sérhæfir sig í burðar- virkishönnun og ráðgjöf. Erum með verkefni á Íslandi og Noregi og vegna aukinna umsvifa leitum við starfsfólks í eftirtalin störf Óskum við eftir að ráða 2 byggingartækni- eða verk- fræðinga í fullt starf. Um framtíðarstarf er að ræða. Menntunar- og hæfniskröfur: • Bs í tækni- eða verkfræði skilyrði • Frumkvæði og faglegur metnaður • Góð samskiptahæfni • Góð tölvukunnátta á Robot, Femdesign, Revit, Autocad ásamt hefðbundnum Office pakka. Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: • Almenn hönnun burðavirkis fyrir mannvirki. Frekari upplýsingar veitir Vignir Jónsson í síma 859 50 90 Áhugasamir sendi umsókn á vignir@ssaga.is Umsóknarfrestur er til 15. september. Svæðisstjóri Borgarnesi Vegagerðin auglýsir laust til umsóknar starf svæðisstjóra Vestursvæðis með aðsetur í Borgarnesi. Hlutverk svæðisstjóra hjá Vegagerðinni er að hafa yfirumsjón með starfsemi svæðis og framkvæmd á stefnu Vegagerðarinnar þar. Starfssvið • Stjórnun á starfsemi og verkefnum svæðis • Áætlanagerð og fjármál svæðisins • Yfirumsjón með kaupum á ráðgjöf og útboði verka á svæðisvísu • Framkvæmd á viðhaldi og þjónustu vegakerfis svæðisins • Samskipti við opinbera aðila og hagsmunaaðila • Stefnumótun og seta í framkvæmdastjórn Vegagerðarinnar Menntunar- og hæfniskröfur • Meistarapróf í verkfræði eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi • Marktæk stjórnunarreynsla • Þekking og reynsla á sviði mannvirkjagerðar eða í sambærilegum rekstri • Skipulagshæfni, frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt • Hæfni í mannlegum samskiptum • Góð íslensku- og enskukunnátta í rituðu og töluðu máli Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður sem hentar jafnt báðum kynjum. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 18. september 2017. Umsóknir berist Vegagerðinni á netfangið starf@vegagerdin.is. Í umsókninni komi fram persónulegar upplýsingar ásamt upplýsingum um þá menntun og hæfni sem óskað er eftir. Æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar um starfið veitir Hreinn Haraldsson vegamálastjóri í síma 522-1000. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. PÍPULAGNINGAMENN OG RAFVIRKJAR ÍAV hf. | Höfðabakka 9 | 110 Reykjavík | s. 530 4200 | www.iav.is Verkefni ÍAV eru á öllum sviðum byggingariðnaðar hvort sem um er að ræða íbúðarhúsnæði, atvinnuhúsnæði, opinberar byggingar eða aðra mann- virkjagerð sem og jarðgangagerð og jarðvinnuframkvæmdir bæði hérlendis og erlendis. Við leggjum mikla áherslu á að ráða til okkar kraftmikla og framsækna einstaklinga, með góða hæfni í mannlegum samskiptum. Við bjóðum upp á góða starfsaðstöðu og erum stolt af starfsandanum og þeim metnaði sem hjá okkur ríkir. ÍAV er eina verktakafyrirtækið á Íslandi sem hefur bæði ISO 9001 gæðavottun og OSHAS 18001 öryggisvottun. Vegna aukinna verkefna óskar ÍAV eftir að ráða öfluga rafvirkja og pípara, til starfa. Helstu verkefni ÍAV eru á höfuðborgarsvæðinu og suðurnesjum. Verkefnastaða er mjög góð og er um framtíðarráðningu að ræða. ÍAV hefur uppá að bjóða góða aðstöðu og aðbúnað. Einnig er rekið öflugt starfs- mannafélag með reglulegum viðburðum Rafvirkjar Öll verk eru unnin í uppmælingu. Píparar Góð laun í boði Uppmæling Nánari upplýsingar veitir Snæbjörn R. Rafnsson verkefnastjóri pípulagna í síma 660-6201 og Ásgeir Gunnarsson verkefnastjóri rafvirkja í síma 693-4310 Umsóknir óskast lagðar inn í gegnum heimasíðu ÍAV, www.iav.is OHSAS 18001 Occupational Health and Safety Management OHS 606809 ISO 9001 Quality Management FM 512106 Við breytum vilja í verk 16 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 . S e p T e m b e R 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R 0 2 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :2 5 F B 1 2 0 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D A 6 -0 4 8 0 1 D A 6 -0 3 4 4 1 D A 6 -0 2 0 8 1 D A 6 -0 0 C C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 2 0 s _ 1 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.