Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2017, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2017, Qupperneq 17
Helgarblað 12.–15. maí 2017 fréttir 17 ari, með tilliti til styrkleika MDMA í þeim. Skammta- stærðir eru að verða stærri, fíkniefnasal- ar og dreifingar- aðilar hér landi eru jafnvel að skammta og pressa pillur sjálfir og neytend- ur geta aldrei ver- ið fullkomlega viss- ir um hvað þeir eru að kaupa og neyta. Í nóvember 2015 var- aði lögreglan við því sem DV kallaði nas- istasýru, en um var að ræða LSD í töfluformi með haka- krossi á. Efnið sendi marga neyt- endur á sjúkrahús en heimildir DV hermdu að dæmi væru um að efnið væri markaðssett sem e-pilla en innihélt ekkert MDMA. Eins og fjallað hefur verið um í fjölmiðlum á undanförnum árum hafa komið fram nokkur dæmi þess að ungt fólk hafi látið lífið eft- ir neyslu e-taflna og MDMA. Emb- ætti Landlæknis varar við að ein e- tafla geti valdið eitrun sem leiðir til dauða. Líkaminn venst á efnið og smátt og smátt þarf aukið magn til að ná sömu virkni og í fyrstu. Við það aukast enn líkur á líkamlegum og andlegum skaða. Ekki er vitað með vissu hversu fljótt vanabind- andi fíkn myndast. Selt eins og sælgæti á Facebook Ótal sölusíður fyrir fíkniefni er að finna á Facebook þar sem allt frá lyfseðilsskyldum lyfjum til kanna- bisefna og harðra fíkniefna gagna kaupum og sölum. Sölumennirn- ir setja inn auglýsingar, oftast und- ir dulnefni og falsprófílum, sem líta út eins og hverjar aðrar óformlegar smáauglýsingar í dagblöðunum. DV fann nokkrar auglýsingar fyrir e-pillur og MDMA-efni á einni slíkri síðu. Markaðssetning á e-pillum hefur ávallt verið skrautleg og þær fram- leiddar í úrvali lita og merkja. Eins og sjá á meðfylgjandi myndum er þarna einn notandi að auglýsa grænar e-töflur með merki Apple- tölvurisans þrykkt í undir heitinu „Græna Eplið“. Stykkið af þeim kostar 3 þúsund krónur en kaupa má 10 stykki á 25 þúsund einnig. Er tekið fram að Grænu Eplin séu „mjög þjappaðar“ töflur. Sami aðili er einnig að selja Mollý, sem er markaðssett sem hreinna MDMA, oft í duft- eða kristallaformi og hefur notið mik- illa vinsælda í íslensku skemmtana- lífi undanfarin misseri. Svo miklum raunar að talað var um Mollý-æði fyrir ekki svo löngu síðan. Fram- boðið og þar af leiðandi eftirspurnin virðist enn vera til staðar af auglýs- ingunum að dæma. Eins og sjá má selur viðkomandi Mollý, sem einnig er kallað M eða Emmi, í duftformi í fremur sóðalegum hylkjum sem augljóst er að viðvaningur hefur fyllt á. Grammið af því kostar 16 þúsund krónur en efnið er fáanlegt í fjórum skammtastærðum. n epli Banani greip Ávaxtaðu betur H ö n n u n : I n g va r Ví ki n g ss o n www.avaxtabillinn.is • avaxtabillinn@avaxtabillinn.is • 517 0110 Gómsætir veislubakkar, sem lífga upp á öll tilefni. Er kannski heilsuátak framundan? Ávextir í áskrift kosta um 550 kr. á mann á viku og fyrirhöfn fyrirtækisins er engin. „ Einstaka sinnum sjáum við töflusýni með mjög háum styrk af MDMA Úrval Þessi dópsali er með úrval af efnum, frá kókaíni, kannabis til MDMA og amfetamíns og lækna- dóps. Mynd Facebook Pressa pillur hér Friðrik Smári Björgvinsson yfirlögreglu- þjónn segir að vísbendingar séu um að MDMA-duft sé pressað í pilluform hér á landi. Mynd RóbeRt ReyniSSon
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.