Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2017, Page 69

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2017, Page 69
menning - SJÓNVARP 49Helgarblað 12.–15. maí 2017 Mánudagur 15. maí RÚV Stöð 2 16.45 Silfrið (14:35) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Barnaefni 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Afbrigðileg dýr (Natural World: Natures Misfits) Dýralífsþættir frá BBC. Í náttúrunni er víða að finna sérkennileg dýr sem greina sig frá öðrum dýrum með óvenjulegri hegðun. Þar á meðal eru páfa- gaukur sem kann ekki lengur að flúga, björn sem er grænmetisæta og mörgæs sem býr inni í skógi. Í þættinum er meðal annars fylgst með þessum dýrum og einstökum lifnað- arháttum þeirra. 21.10 Dicte (6:10) (Dicte III) Þriðja þáttaröð um Dicte Svendsen klóku rannsóknar- blaðakonuna í Árósum sem einsetur sér að leysa hverja gátuna á fætur annarri. Meðal leikenda eru Iben Hjejle, Lars Brygmann, Lars Ranthe, Ditte Ylva Olsen og Lærke Winther Andersen. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Rembrandt Bresk heimildarmynd um síðustu árin í lífi hollenska málarans Rembrandts sem var uppi á sautjándu öld. Á hápunkti ferils síns lifði Rembrandt í vellystingum og seldi hvert málverkið á fætur öðru. Seinna varð hann gjaldþrota, seldi lítið sem ekkert og varð sárfátækur. Þá málaði hann margar af sínum bestu myndum sem hafa mikil áhrif á fólk enn í dag. 23.25 Skuggaleikur (4:4) (Chasing Shadows) Bresk spennuþáttaröð um hóp rannsóknar- manna sem rekur slóðir raðmorðingja. Aðalhlutverk: Reece Shearsmith, Alex Kingston og Alfie Field. 00.10 Kastljós 00.40 Dagskrárlok 07:00 The Simpsons 07:20 Tommi og Jenni 07:45 The Middle (16:24) 08:10 2 Broke Girls (12:24) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (53:175) 10:20 Who Do You Think You Are (2:13) 11:05 The Comeback (3:8) 11:45 Project Greenlight 12:35 Nágrannar 13:00 Britain's Got Talent 16:35 The Simpsons 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Brother vs. Brother 20:05 Hvar er best að búa? 20:45 Cardinal (1:6) Dramatísk þáttaröð í sex hlutum sem byggð er á metsölubók Giles Blunt. Sögusviðið er smábær í Alqonquin- flóa í Kanada þar sem rannsóknarlög- reglumennirnir John Cardinal og Lise Delorme freista þess að leysa sérlega flókið og ofbeldisfullt saka- mál. Hins vegar gætu leyndarmál Cardinals úr fortíðinni stofnað rannsókninni og um leið ferli hans í hættu. Ljóst er að málið teygir arma sína víða og ef það leysist ekki hið snarasta eykst hættan á nýju fórnarlambi. Því er pressan á Cardinal gríðarleg þar sem svo mikið er í húfi á öllum vígstöðvum. 21:30 The Path (8:13) Önnur þáttaröð þessara dramatísku þáttar- aðar með Aaron Paul (Breaking Bad) í hlut- verki Eddie Lane sem hrífst með kenningum sértrúarsöfnuðar eftir heimsókn á miðstöð þeirra, skömmu síðar snýst veröld hans á hvolf og hann stendur frammi fyrir erfiðum ákvörðunum. 22:20 Vice (11:29) 22:55 Girls (9:10) 23:25 Blindspot (20:22) 00:10 Outsiders (6:13) 00:55 The Mentalist (3:13) 01:40 The Young Pope (7:10) 02:35 100 Code (10:12) 03:20 Murder (3:4) 08:00 Everybody Loves Raymond (12:23) 08:25 Dr. Phil 09:05 Chasing Life (7:21) 09:50 Jane the Virgin 10:35 Síminn + Spotify 13:00 Dr. Phil 13:40 Top Gear: Patagonia Special (2:2) 14:40 Psych (1:10) 15:25 Black-ish (18:24) 15:50 Jane the Virgin (16:20) Skemmtileg þáttaröð um unga konu sem eignaðist barn þrátt fyrir að vera ennþá hrein mey. Ástarmálin halda áfram að flækjast fyrir Jane og líf hennar líkist sápuóperu. Aðalhlutverkið leikur Gina Rodriguez. 16:35 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 King of Queens (22:24) 19:00 Arrested Develop- ment (12:15) 19:25 How I Met Your Mother (6:24) 19:50 Superstore (9:22) Bandarískur gaman- þáttur um skrautlegt starfsfólk í stórverslun. 20:15 Top Chef (12:17) 21:00 Hawaii Five-0 (24:25) Bandarísk spennu- þáttaröð um sérsveit lögreglunnar á Hawaii. Steve McGarrett og félagar hans í sérsveitinni láta ekkert stöðva sig í baráttunni við glæpalýðinn, hvort sem þeir eru að berjast við morðingja eða mannræningja. 21:45 Shades of Blue (2:13) Bandarísk sakamála- sería með Jennifer Lopez og Ray Liotta í aðalhlutverkum. Lögreglukona neyðist til að vinna með FBI við að koma upp um spillta félaga sína í lögreglunni. 22:30 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 Californication 00:20 CSI (13:23) 01:05 Scorpion (17:24) 01:50 Madam Secretary 02:35 Hawaii Five-0 (24:25) 03:20 Shades of Blue (2:13) Sjónvarp Símans G rafin leyndarmál, Unfor- gotten, breska spennu- þáttaröðin sem RÚV sýn- ir á þriðjudagskvöldum, verður betri með hverj- um þætti. Í þáttum eins og þess- um er ekki sérlega algengt að jafn vel sé hugað að sálfræðiþættinum og gert er þarna. Áhorfandinn fær glögga innsýn í sálarlíf persóna, sem sumar geyma leyndarmál sem vart þola dagsljósið. Dagskrárlýsing benti til að hér væri á ferð dæmigerður spennu- þáttur sem myndi halda manni við skjáinn: Lögreglan hef- ur morðrannsókn þegar bein ungs manns finnast í húsagrunni 39 árum eftir hvarf hans. Mað- ur kom sér þægilega fyrir í sóf- anum á hverju þriðjudagskvöldi og horfði á þáttaröð sem er enn betri en maður hafði átt von á. Í þessum spennuþætti eru nokkrar aukapersónur sem eru á svipuð- um aldri, eldra fólk sem braut af sér á yngri árum, mismikið reynd- ar, og gat ekki gleymt því sem það hafði gert á hlut annarra. Frábær- ir leikarar túlka þessar brotnu persónur á afar áhrifamikinn hátt og maður sér sorg og iðrun í lífs- reyndum andlitum þeirra. Þetta er ansi magnað og það tekur stund- um á að verða vitni að örvæntingu persóna. Þetta eru þættir sem minna okkur á að lífið er þroskaferli eða ætti allavega að vera það. Eldri manneskja er ekki sú sama og hún var á unga aldri, heldur yfirleitt fremur vitrari (þótt ekki sé það algilt). En það hjálpar ekki þess- um sakbitnu persónum sem þjást vegna þess sem þeim varð á svo mörgum árum fyrr. Þetta er óvenjulegur spennu- þáttur því hann vekur mann til umhugsunar. n Brostin hjörtu Grafin leyndarmál er spennuþáttur sem vekur mann til umhugsunar Nicola Walker og Sanjeev Bhask Leika lögregluteymið í Grafin leyndarmál. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið „Frábærir leikar- ar túlka þessar brotnu persónur á afar áhrifamikinn hátt. h ugh Bonneville, sem þekkt- astur er fyrir leik sinn í Downton Abbey, mun leika rithöfundinn fræga, Roald Dahl, í nýrri kvikmynd. Dahl er höfundur fjölda klassískra barnabóka og má þar nefna Matt- hildu og Kalla og sælgætisgerðina. Myndin mun fjalla um hjónaband rithöfundarins og Óskarsverðlauna- leikkonunnar Patriciu Neal. Dahl og Neal gengu í hjónaband árið 1953 og eignuðust fimm börn. Ýmiss konar harmur sótti hjónin heim, fjögurra mánaða sonur þeirra slasaðist alvar- lega þegar leigubíll ók á barnavagn sem hann var í, Sonurinn var tvö ár að jafna sig. Tveimur árum síðar dó sjö ára dóttir þeirra úr heilabólgu eftir að hafa fengið mislinga. Neal fékk heilablóðfall þremur árum síð- ar og var þá barnshafandi. Hún var í dái í þrjár vikur og þegar hún komst til meðvit- undar þurfti hún að læra að ganga og tala á ný. Á þeim tíma var það eiginmaðurinn sem reyndist stoð hennar og stytta. Neal fæddi síðan heil- brigða dóttur. Hjónin skildu árið 1983 eftir að upp komst um framhjáhald Dahls. Kvikmyndin mun fjalla um sigra og harmleiki í lífi tveggja frægra einstaklinga. Leikstjóri myndarinnar verður John Hay. Ekki hef- ur verið tilkynnt hver muni leika Patriciu Neal, en frétt þess efnis er að vænta á næstunni. n kolbrun@dv.is Bonneville leikur roald Dahl Hugh Bonneville Mun leika Roald Dahl. Patricia Neal og Roald Dahl Urðu að þola ýmis áföll.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.