Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2017, Síða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2017, Síða 42
Dansinn Dunaði á álftanesi Dansíþróttasamband Íslands hélt nýlega Íslandsmeistara- og bikar- meistaramót. Mótið fór fram í íþróttahúsinu á Álftanesi og var vel sótt af keppendum og áhorfendum. Um var að ræða Íslandsmeistara­mót í standard­dönsum, bikarmeistaramót í latin­dönsum, Íslandsmeistaramót í hæsta stigi grunn­ spora og almennt grunnsporamót. Sum pörin röðuðu inn fleiri en einum titli og er óhætt að segja að litríkur dans hafi dunað á Álftanesinu. Tvöfaldir meisTarar María Tinna Hauksdóttir og Gylfi Már Hrafnsson eru einstaklega efnileg og þykja líklegust til að standa Hönnu Rún og Nikita snúning. Íslandsmeistarar í Unglingar ll – 5 standard-dansar og bikarmeistarar í Unglingar ll – 5 latin-dansar. floTT danspar María Tinna og Gylfi Már, sem er einnig efnilegur knattspyrnu- maður og leikur með Fram. einbeiTT Lilja Rún Gísladóttir og Kristján Þór Sigurðsson. floTT og fjólu- blá Anna Trenzeleva og Axel Freyr Gunnars- son, Íslandsmeistarar Fullorðnir – 5 standard- dansar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.