Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2017, Page 66
42 menning - SJÓNVARP Helgarblað 26. maí 2017
Við erum stolt af útgáfu á íslenskri tónlist
StudioNorn.is
Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 26. maí
RÚV Stöð 2
16.50 Í garðinum með Gurrý
17.20 Landinn (15:17)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Pósturinn Páll (5:14)
18.16 Kata og Mummi (17:52)
18.28 Blái jakkinn (21:26)
18.30 Jessie (24:28) Önnur
þáttaröð um sveita-
stelpuna Jessie sem
flytur til New York til
að láta drauma sína
rætast en endar sem
barnfóstra fjögurra
barna. Aðalhlutverk:
Debby Ryan, Peyton
List og Cameron Boyce.
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Saga af strák (About
a Boy II) Bandarísk
gamanþáttaröð um
áhyggjulausan pipar-
svein sem sér sér leik
á borði þegar einstæð
móðir flytur í næsta
hús. Aðalhlutverk:
Minnie Driver, David
Walton og Benjamin
Stockham.
20.05 Útsvar (27:27)
21.30 Poirot (4:8) (Agatha
Christie's Poirot) Hinn
siðprúði rann-
sóknarlögreglumaður,
Hercule Poirot, tekst á
við flókin sakamál af
fádæma innsæi.
22.25 Banks lögreglufull-
trúi (DCI Banks) Bresk
sakamálamynd. Alan
Banks lögreglufulltrúi
rannsakar dularfullt
sakamál. Meðal
leikenda eru Stephen
Tompkinson, Lorraine
Burroughs, Samuel
Roukin og Colin Tiern-
ey. Atriði í myndinni eru
ekki við hæfi barna.
23.55 Kraftganga
(Kapgang) Dönsk
verðlaunamynd um
Martin, fjórtán ára,
sem efast ekki bara
um kynhneigð sína
á unglingsárunum
heldur þarf líka að þola
móðurmissi. Hann elst
upp í Danmörku á sjö-
unda áratugnum þar
sem kynlífsbyltingin
hefur haft umtalsverð
áhrif. Leikstjóri: Niels
Arden Oplev. Leikarar:
Villads Bøye, Anders
W. Berthelsen og Sidse
Babett Knudsen.
01.40 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
07:00 Simpson-fjölskyldan
07:25 Kalli kanína
07:45 Tommi og Jenni
08:05 The Middle (1:24)
08:30 Pretty Little Liars
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (103:175)
10:20 Jamie & Jimmy's
Food Fight Club (3:6)
11:15 The Detour (8:10)
11:40 The Heart Guy (1:10)
12:35 Nágrannar
13:00 The Walk
15:00 Baby Mama
16:35 Mike and Molly (12:22)
16:55 Tommi og Jenni
17:15 Simpson-fjölskyldan
17:40 Bold and the Beautiful
18:05 Nágrannar
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Íþróttir
19:05 Fréttir Stöðvar 2
19:20 Impractical Jokers
(4:16) Sprenghlægilegir
bandarískir þættir þar
sem fjórir vinir skiptast
á að vera þáttakendur í
hrekk í falinni myndavél.
19:45 Asíski draumurinn
(8:8) Nýir, hörku-
spennandi og skemmti-
legir þættir um tvö lið
sem þeysast um Asíu í
kapplaupi við tímann
og freista þess að safna
stigum með því að leysa
ævintýralegar og afar
fjölbreytar þrautir eins
og t.d. fara í hæsta
teygjustökk í heimi,
skjóta úr Bazooku og
fara í Zombie göngu til
að safna stigum.
20:20 Hancock
21:50 Central Intelligence
Skemmtileg spennu-
mynd frá 2016 með
Dwayne Johnson, Kevin
Hart og Aron Paul.
Gömlu skólafélagarnir
Bob og Calvin hafa
valið sér mismunandi
hlutskipti í lífinu. Á
meðan Calvin gerðist
bókari (og dauðsér
eftir því) gekk Bob til
liðs við leyniþjónustu
Bandaríkjanna og
er fyrir löngu orðinn
vanur að takast á við
harðsvíruðustu glæpa-
og hryðjuverkamenn
sem svífast einskis. Í
ljós kemur að Bob glímir
nú við verkefni þar sem
hann þarfnast sárlega
einhvers sem skilur
tölur almennilega.
23:40 6 Bullets
01:35 The 5th Wave
03:25 Rush Hour (5:13)
04:10 The Walk
08:00 Everybody Loves
Raymond (23:23)
08:25 Dr. Phil
09:05 Chasing Life (16:21)
09:50 Jane the Virgin (9:22)
10:35 Síminn + Spotify
12:15 The Voice USA (26:28)
13:00 Dr. Phil
13:40 Man With a Plan
14:05 Ný sýn - Karl
Berndsen (3:5) Ný
íslensk þáttaröð þar
sem Hugrún Halldórs-
dóttir hittir þjóðþekkta
Íslendinga sem hafa
staðið frammi fyrir
kaflaskilum í lífi sínu.
Stundum þarf aðeins
eitt atvik til að breyta
öllu. Á einu augnabliki
verður lífið aldrei aftur
eins og það var áður.
14:40 Speechless (21:23)
15:05 The Biggest Loser
16:35 The Tonight Show
starring Jimmy
Fallon
17:15 The Late Late Show
with James Corden
17:55 Dr. Phil
18:35 King of Queens (9:22)
19:00 The Millers (8:23)
Bandarísk gaman-
þáttaröð um Nathan,
nýfráskilinn sjónvarps-
fréttamann sem lendir
í því að móðir hans flyt-
ur inn til hans, honum
til mikillar óhamingju.
Aðalhlutverk er í
höndum Will Arnett.
Internetsamskipti geta
verið varasöm, einkum
á stefnumótasíðum
eins og systkinin fá að
reyna á eigin skinni.
19:25 How I Met Your
Mother (17:24)
19:50 America's Funniest
Home Videos (31:44)
20:15 The Voice USA
(27:28) Vinsælasti
skemmtiþáttur
veraldar þar sem
hæfileikaríkir söngvar-
ar fá tækifæri til að slá í
gegn. Þjálfarar í þessari
seríu eru Adam Levine,
Blake Shelton, Gwen
Stefani og Alicia Keys.
21:45 The Bachelor (3:13)
23:15 The Tonight Show
starring Jimmy
Fallon
23:55 Californication (9:12)
00:25 Prison Break (20:22)
01:10 Ray Donovan (7:12)
01:55 House of Lies (5:12)
02:25 Penny Dreadful (3:9)
03:10 Secrets and Lies (3:10)
03:55 Extant (13:13)
Sjónvarp Símans
A
rnold Schwarzenegger
mætti galvaskur á kvik
myndahátíðina í
Cannes til að
kynna nýja heim
ildamynd sína, Wonders
of the Sea, sem sýnd er á
hátíðinni. Hann er fram
leiðandi myndarinnar
og jafnframt þulur. Sonur
hans Patrick er meðal með
framleiðenda. „Við þurfum
að vernda höfin, án þeirra getum
við ekki lifað. Myndin er gerð til
að vekja fólk til meðvitundar um
vandann. Það er það sem við
erum að reyna að gera.“
Leikstjóri myndarinnar
er umhverfisverndar
sinninn JeanMichel
Cousteau.
Nýlega var
tilkynnt að kappinn
myndi leika í sjöttu
Tortímanda myndinni
sem James Cameron fram
leiðir. Hann segir að Cameron
hafi ýmsar góðar hugmyndir um
hvernig eigi að halda áfram með
þá sögu alla. Ólíklegt er þó talið að
Cameron muni leikstýra myndinni
þar sem hann er að undirbúa tök
ur á Avatar 2. Sögusagnir hafa verið
á kreiki um að leikstjóri Deadpool,
Tim Miller, muni taka að sér verkið
en það hefur ekki fengist staðfest. n
kolbrun@dv.is
Arnold gerir
mynd um höfin
Arnold Tilbúinn í slaginn í
nýrri Tortímandamynd.
Veðurspáin
Föstudagur
Laugardagur
VeðuRSPÁ: VeðuR.IS
14˚ 3
11̊ í 4
7˚ í 5
10˚ î 6 13˚ ê 3
8˚ ê 2
17˚ í 2
11̊ ë 3
10˚ 4
9˚ 9
Veðurhorfur á landinu
Hiti 7 til 17 stig, hlýjast í innsveitum norðaustanlands. Víðast hvar þurrt fyrri partinn en fer
að rigna eftir hádegið, fyrst sunnan heiða.
10˚ ë 6
Stykkishólmur
14˚ î 2
Akureyri
17˚ è 4
Egilsstaðir
9˚ é 3
Stórhöfði
10˚ é 4
Reykjavík
4˚ í 7
Bolungarvík
11̊ è 8
Raufarhöfn
10˚ ì 8
Höfn