Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2017, Page 67

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2017, Page 67
menning - SJÓNVARP 43Helgarblað 26. maí 2017 Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid Hvítur leikur og vinnur! Alþjóðlegi meistarinn Guðmundur Kjartansson hafði hvítt gegn stórmeist- aranum Héðni Stein- grímssyni í úrslitaskákinni um Íslandsmeistaratitil- inn 2017. 48. e6! Rxe6 49. Bf7+ Kh7 50. Bxe6 og svartur gafst upp skömmu síðar. Guðmundur Kjartansson er því Íslandsmeistari í skák árið 2017. Laugardagur 27. maí RÚV Stöð 2 07.00 Barnaefni 10.15 Best í flestu (1:10) 11.00 Svala í LA 11.30 Útsvar (26:27) 12.45 Haukur Morthens 13.40 Hr. Dýnamít: James Brown 15.40 Sjöundi áratugurinn – Morðið á Kennedy forseta (1:10) 16.20 Áfram konur (3:6) 16.50 72 tímar án svefns 17.20 Tónsmiðjan 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Krakkafréttir vikunnar 18.15 Reikningur (5:9) 18.30 Saga af strák (16:20) 18.54 Lottó (21:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Young Sherlock Holmes (Hinn ungi Sherlock Holmes) Æv- intýraleg spennumynd um ungan Sherlock Holmes. Í drengjaskól- anum vekur Sherlock athygli fyrir hæfileika sýna við að leysa ýmsar gátur. Hann og vinur hans, Dr. Watson, komast á snoðir um undarlega dauðdaga lundúnskra kaupsýslu- manna sem virðast tengjast egypskum sértrúarsöfnuði sem þeir ákveða að rannsaka. 21.35 Mary: The Making of a Princess (Mary: Prinsessa í mótun) Áströlsk mynd um afdrifaríka ferð Friðriks krónprins af Danmörku til Ástralíu þar sem hann kynnist Mary sem síðar varð eiginkona hans. Hugljúf ástar- saga sem vakti athygli jafnt í Ástralíu sem á heimsvísu. 23.05 Paradise (Para- dís) Grátbrosleg gamanmynd um unga sannkristna konu sem fer að efast um tilvist guðs eftir að hafa lifað af flugslys. Leikstjóri: Dablo Cody. Leikarar: Julianne Hough, Holly Hunter og Nick Offerman. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 00.30 Fordæmdur (Den fördömda) 02.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnaefni 09:20 Víkingurinn Viggó 09:35 Pingu 09:40 Ninja-skjaldbökurnar 10:05 Beware the Batman 10:30 Tommi og Jenni 10:50 Loonatics Unleashed 11:15 Ævintýri Tinna 11:40 Ellen 12:20 Víglínan (27:28) 13:05 Bold and the Beautiful 14:25 Friends (20:24) 14:45 Friends (3:24) 15:10 Britain's Got Talent 16:15 Hvar er best að búa? 16:45 Falleg íslensk heimili 17:20 Út um víðan völl (2:6) 18:00 Sjáðu (495:500) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:05 Lottó 19:10 Top 20 Funniest (6:11) 19:55 The Boss 21:35 Wizard Of Lies Stórmynd frá HBO með Robert De Niro og Michelle Pfeiffer í að- alhlutverkum. Myndin fjallar um fjármálamó- gullinn Bernard Madoff sem var sakfelldur fyrir stórfellt fjármálamis- ferli sem hefur verið kallað eitt stærsta píramídasvindl sögunnar. Með blekk- ingum náði Madoff gríðarlegum fjárhæð- um af fórnarlömbum sínum og skildi þau eftir gjaldþrota. 23:50 The Sapphires Dramatísk mynd frá 2012 sem byggð er á sannri sögu. Árið 1968 komu fjórar systur, ástralskir frumbyggjar, fram á sjónarsviðið. Þetta ár var óróleiki í heiminum, mótmæli og róstur hvarvetna. Þetta ár fengur frumbyggjar Ástralíu kosningarétt. Eiturlyf, Víetnamstríð og pólitísk tilræði skóku heiminn. Systurnar, Cynthia, Gail, Julie og Kay eru uppgötvaðar af Dave, góðhjörtuðum manni sem leitar að hæfileikafólki, og er með gott nef fyrir sálartónlist. Þær sköpuðu sér nafn sem svar Ástrala við The Supremes söngflokkn- um bandaríska. 01:25 The Gunman 03:20 Meet Joe Black 08:00 Everybody Loves Raymond (1:22) 08:20 King of Queens 09:05 How I Met Your Mother 09:50 Odd Mom Out (1:10) 10:15 Parks & Recreation 10:35 Black-ish (17:24) 11:00 Dr. Phil 12:20 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 14:20 The Voice USA 15:50 The Bachelor (3:13) 17:30 King of Queens 17:55 The Millers (9:23) 18:20 How I Met Your Mother (18:24) 18:45 The Biggest Loser 20:15 The Voice USA (28:28) 21:45 Burn After Reading Bráðskemmtileg mynd úr smiðju bræðranna Ethan og Joel Coen sem skrifuðu handritið og leikstýra myndinni. Tölvudiskur með endur- minningum leyniþjón- ustumanns úr röðum CIA kemst í hendurnar á starfsmönnum lík- amsræktarstöðvar sem reyna að selja hand- ritið. Aðalhlutverkin leika George Clooney, Frances McDormand, John Malkovich, Tilda Swinton og Brad Pitt. Myndin er stranglega bönnuð börnum. 23:25 Fear Spennumynd frá 1996 með Mark Wa- hlberg og Reese Wither- spoon í aðalhlutverkum. Ung stúlka telur sig hafa fundið draumaprinsinn en kemst fljótt að því að hann á sér skuggahliðar. 01:05 Morning Glory Róm- antísk gamanmynd frá 2010 með Rachel McAdams, Harrison Ford, Diane Keaton og Jeff Goldblum í aðalhlutverkum. Becky Fuller er sjónvarps- áttaframleiðandi sem missir vinnuna en fær nýtt tækifæri þegar hún er ráðin sem fram- leiðandi morgunþáttar á stórri sjónvarpsstöð. Þáttastjórnendurnir eru í stöðugu stríði og þátturinn gengur hörmulega. Becky gefst þó ekki upp og freistar þess að fá gamlan og sérlundaðan frétta- hauk til að hafa umsjón með þættinum. 02:55 Dear Frankie Sjónvarp Símans Hefur þú prófað blómadropa? Blómadropar tilheyra nýrri grein meðferða sem öðlast krafta sína frá lífskröftum blóma og jurta. Þeir eru fullkomlega öruggir, náttúrulegir og framleiddir við bestu hugsanlegu aðstæður af alúð, kærleika og vandvirkni. Gleði - Friður - Hamingja Nýjaland Sími: 517 4290 • nyjaland@gmail.com • www.nyjaland.is • Erum á Facebook Sölustaðir: Heilsuhúsin í Rvk, Akureyri og Selfossi, Snyrtihofið Vestmanneyjum, Gló Fákafeni Björk og Sigur Rós meðal þeirra bestu Á litsgjafar Sunday Times völdu á dögunum eitt hundrað rokk- og poppplötur sem þeir telja að allir hljóti að hafa dálæti á. Á listanum eru vitanlega frægustu listamenn á þessu sviði: Bob Dylan, Bítlarnir, Rolling Stones og Joni Michell, svo örfá nöfn séu nefnd. Ísland á tvo fulltrúa á listanum, Björk og Sigur Rós. Plata Bjarkar, Debut frá árinu 1993, er ein af þeim perlum sem álitsgjafar segja alla eiga að taka ástfóstri við. Platan er sögð gefa þeim sem á hana hlusta tilfinningu fyrir því fullkomna frelsi sem þeir sem standi á fjallstindi finni fyrir. Tónlistin á Ágætis byrj- un, plötu Sigur Rósar frá árinu 1999, er sögð draga upp mynd af auðum þjóð- vegum Íslands þar sem skyndi- lega megi koma auga á jökul. Álitsgjafarnir vilja ekki fullyrða hver sé besta platan í flokki rokk- og popptónlistar en telja að Sgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band frá 1967 sé þar sigurstranglegust. Hún sé byltingarkennt listaverk og allar hljómsveitir hljóti að taka mið af henni enda hafi hver kynslóðin á fætur annarri fallið fyrir henni. n kolbrun@dv.is Björk Heillar álitsgjafa Sunday Times með Debut.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.