Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2017, Blaðsíða 68

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2017, Blaðsíða 68
44 menning - SJÓNVARP Helgarblað 26. maí 2017 Glæsibæ • www.sportlif.is PróteinPönnukökur Próteinís Próteinbúðingur Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 28. maí RÚV Stöð 2 07.00 Barnaefni 10.15 Krakkafréttir vikunnar 10.35 Hver hengir upp þvottinn? 11.00 Silfrið 12.10 Leynimelur 13 12.35 Davíð Stefánsson frá Fagraskógi 13.35 Páll Óskar og Sinfó 15.10 Ofurskynjun dýranna 16.00 Eldhuginn Sigurður A. Magnússon 16.45 Venjulegt brjálæði – 17.25 Menningin (37:40) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (3:27) 18.25 Matur með Kiru (4:8) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.40 Brautryðjendur (1:6) 20.10 Viktoría (5:8) (Victoria) Þáttaröð um Viktoríu drottningu af Bretlandi sem var krýnd á táningsaldri árið 1837. Þáttaröðin rekur einkalíf drottningar- innar, fjallar um ástina sem hún fann og hjónabandið við Arthur prins. Leikstjóri: Daisy Goodwin. Leikarar: Jenna Coleman, Daniela Holtz og Adrien Schiller. 21.00 Nýja vinkonan (Une nouvelle amie) Frönsk kvikmynd frá 2014. Eftir að besta vinkona Claire deyr uppgöt- var hún sérkennilegt leyndarmál eigin- manns hennar. Leik- stjóri: François Ozon. Leikarar: Romain Duris, Anaïs Demoustier og Raphaël Personnaz. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 22.45 Kynlífsfræðingarnir (4:12) (Masters of Sex: Season III) Þriðja þáttaröðin um William Masters og Virginiu Johnson sem voru frumkvöðlar á sviði kynlífsrannsókna. Aðalhlutverk leika Michael Sheen og Lizzy Caplan. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.40 Útvarpsfréttir 07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Ævintýraferðin 07:55 Doddi litli og Eyrnastór 08:05 Mæja býfluga 08:20 Kormákur 08:30 Zigby 08:40 Gulla og grænjaxlarnir 08:55 Blíða og Blær 09:20 Lína langsokkur 09:45 Tommi og Jenni 10:10 Kalli kanína 10:30 Lukku láki 10:50 Ninja-skjaldbökurnar 11:15 Ellen 12:00 Nágrannar 13:25 Asíski draumurinn 14:05 Friends (19:24) 14:55 Ísskápastríð (7:10) 15:30 Bubbi og Bó heimildamynd 16:55 Brother vs. Brother 17:40 60 Minutes (33:52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:10 Britain's Got Talent 20:10 Broadchurch (6:8) Þriðja sería og jafnframt sú síðasta í þessum magnþrungu spennuþáttum. Í þessari þáttaröð rann- saka rannsóknarlög- reglufulltrúarnir Alec Hardy og Ellie Miller alvarlegt kynferðisbrot. Fljótlega komast þau að því að staðsetning árásarinnar og aðstæð- ur þar í kring munu tefja rannsókn málsins. 21:00 The Son 21:45 Wallander (3:3) Spennandi saka- málamynd þar sem Kenneth Branagh fer með hlutverk rann- sóknarlögreglumanns- ins Kurt Wallander sem er landsmönnum vel kunnur úr glæpasögum Henning Mankell. Kurt glímir nú við síðasta sakamálið sitt í kapphlaupi við tímann en það er að rannsaka hvarf tendgaföður dóttur hans. 23:20 60 Minutes (34:52) Vandaður þáttur í virtustu og vinsælustu fréttaskýringaþátta- röð í heimi þar sem reyndustu frétta- skýrendur Banda- ríkjanna fjalla um mikilvægustu málefni líðandi stundar og taka einstök viðtöl við heimsþekkt fólk. 00:05 Vice (12:29) 00:35 Cardinal (2:6) 01:20 The Path (9:13) 02:05 Rizzoli & Isles (9:18) 02:50 Aquarius (13:13) 03:40 Peaky Blinders (5:6) 08:00 Everybody Loves Raymond (2:22) 08:20 King of Queens 09:05 How I Met Your Mother 09:50 Difficult People (8:10) 10:15 Speechless (1:23) 10:35 The Office (5:27) 11:00 Dr. Phil 13:00 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 13:40 The Voice USA (28:28) 15:05 The Biggest Loser 16:35 Gordon Ramsay Ultimate Home Cooking (19:20) 17:00 Superstore (10:22) 17:25 Top Chef (13:17) Skemmtileg mat- reiðslukeppni þar sem efnilegir matreiðslu- meistarar fá tækifæri til að sýna sig og sanna getu sína í eldhúsinu. 18:10 King of Queens 18:35 The Millers (10:23) 18:55 How I Met Your Mother (19:24) 19:20 Top Gear - Best of British (2:3) 20:15 Psych (3:10) 21:00 Twin Peaks (1:18) 21:45 Mr. Robot (1:10) Bandarísk verðlauna- þáttaröð um ungan tölvuhakkara sem þjáist af félagsfælni og þunglyndi. Hann gengur til liðs við hóp hakkara sem freistar þess að breyta heim- inum með tölvuárás á stórfyrirtæki. Þættirnir hlutu Golden Globe verðlaunin sem besta þáttaröðin í sjónvarpi. 22:30 House of Lies (6:12) 23:00 Penny Dreadful (4:9) Sálfræðiþriller sem gerist á Viktoríu- tímabilinu í London þar sem gamalkunnar hryllingspersónur eins og Dr. Frankenstein, Dorian Gray og Dracula öðlast nýtt líf í þessum þrælspennandi þáttum. 23:45 The People v. O.J. Simpson: American Crime Story (6:10) Stórbrotin þáttaröð um eitt frægasta sakamál allra tíma. 00:30 Hawaii Five-0 (25:25) 01:15 Shades of Blue (3:13) 02:00 Twin Peaks (1:18) 02:45 Mr. Robot (1:10) 03:30 House of Lies (6:12) Sjónvarp SímansKasparov gefur út bók F yrrverandi heimsmeistari í skák, Garry Kasparov, er höfundur nýrrar bókar þar sem hann fjallar um skáktölvur og mannshug­ ann. Bókin heitir Deep Thinking: Where Machine Intelligence Ends and Human Creativity Begins. Kasparov fjallar meðal annars um skákviðureign sína við ofurtölvuna Deep Blue árið 1997, en hann tap­ aði fyrir henni, eins og frægt varð. Hann segir ástæðuna vera ein­ falda, hann hafi teflt illa. Kasparov býr í New York ásamt þriðju eiginkonu sinni, Daiu, og tveimur börnum þeirra, tíu og tveggja ára. Fjölskyldan eyðir einnig miklum tíma í Króatíu. Kasparov flutti frá Rússlandi fyrir fjórum árum og hefur ekki kom­ ið þangað síðan. Hann er harð­ ur andstæðingur Pútíns og er ósmeykur við að ræða opinskátt um þau fólskuverk sem hann tel­ ur Pútín bera ábyrgð á. Hann sagði nýlega í viðtali við bresku pressuna að hann teldi útilokað að Pútín gæti teflt skák. „Einræðis­ herrar tefla ekki skák. Pútín getur ekki hugsað fram í tímann. Ein­ ræðisherrar hugsa um daginn í dag og daginn á morgun.“ Kasparov segist ekki geta verið öruggur um líf sitt í Rússlandi. „Ég mun ekki fara aftur til Rússlands. Ég er tilbúinn að taka áhættu, en ég er ekki heimskur,“ segir hann. Móðir hans, sem er áttræð, býr í Rússlandi og hann talar við hana á hverjum degi í síma. Þau hittast nokkrum sinnum á ári og þá í Tall­ inn í Eistlandi, Vilníus í Litháen eða Króatíu. n kolbrun@dv.is Garry Kasparov Sendir frá sér bók. S töð 2 sýnir Britain's Got Talent, þátt sem hlýtur að laða áhorfendur að skjánum. Í þessum þáttum bregst ekki að það fréttnæmasta er sýnt síðast, yfirleitt er það atriði sem vekur sterkar tilfinningar í brjóstum þeirra sem á horfa. Ég sá nýjasta þáttinn um daginn á breskri sjónvarpsstöð, en held að það sé ekki enn búið að sýna hann á Stöð 2. Áhorfendur þeirrar stöðvar eiga gott í vændum. Þarna var einkar yndisleg fjórtán ára stúlka sem söng eins og engill. Hún bræddi hjarta manns. Þarna voru líka tveir ellilífeyrisþegar, 84 og 75 ára, sem sungu slagarann sem Frank Sinatra söng svo vel í gamla daga, You Make Me Feel So Young. Þetta var einstaklega upplífgandi atriði og svo sjarmerandi að maður brosti út að eyrum. Svo kom að lokaatriðinu og maður vissi að eitthvað sérstakt væri í vændum. Á sviðið kom fimmtán ára drengur, svo taugaóstyrkur að hann skalf. Maður bjóst alls ekki við ýkja miklu. Í ljós kom að einn dómara, David Walliams, hafði talað nokkuð harkalega til drengsins þegar hann kom í þáttinn þremur árum fyrr og sagt honum að fara til söngkennara. Drengurinn tók hann á orðinu og var nú kominn aftur. Svo hóf þessi tauga­ óstyrki drengur að syngja lag Leonards Cohen, Hallelujah, af slíkri innlifun að maður komst við. Salurinn tryllt­ ist af hrifningu og dómararnir risu úr sætum. Það sem gerðist síðan er nokk­ uð sem fólk verður að horfa á. Kyle grét og maður grét með honum. Kyle Tomlinson var skyndilega orðinn stjarna. Hugsanlega var þetta mikilvægasta augnablik lífs hans. Auðvitað kom svo í ljós að Kyle sem er feitlaginn hafði orðið fyrir einelti í skóla vegna holdafars síns og söng­ áhuga. Alls staðar má finna einstak­ linga sem geta ekki látið aðra í friði. Það leiða lið hefur vonandi horft á stjörnuframmistöðu hans og skamm­ ast sín. n Mikilvæga augnablikið Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið Kyle Tomlinson Varð stjarna á einu kvöldi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.