Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2017, Page 17
Helgarblað 4. ágúst 2017 KYNNING
Fox oN Route – FlöKKuReFuRINN:
Við vorum mikið að spá í tjöld sem pössuðu við íslenskar aðstæð
ur og tókum okkur góðan
tíma í að prófa þetta. Við
vorum með tjald ofan jepp
anum í heilt ár og tókum
aldrei niður, sama hvernig
viðraði. Það er til dæmis í
þessu rafmagnskerfi sem
mikilvægt er að þoli rign
ingu en það klikkaði aldrei
allan tímann,“ segir Kolbeinn
Hreinsson sem flytur inn
bílatjöld undir merkinu Fox
on Route. Starfsemin er
hliðarbúgrein hjá Kolbeini
og eiginkonu hans, Helenu
Hermansen, en þau reka líka
fyrirtækið M1 sem sérhæfir
sig í fasteignaviðhaldi.
„oft veldur raki myglu í
tjöldum en það gerðist aldrei
með þetta,“ bætir Helena við.
Bíltjöld eru mjög þægileg
ur kostur fyrir þá sem vilja
ferðast um landið og tjalda
þegar hentar án mikils fyrir
vara. Þau eru líka óneitan
lega þægilegri í meðförum
en tjaldvagnar.
„Við vorum í jeppaklúbbi
og ferðuðumst mikið um
hálendið og drógum þá
alltaf á eftir okkur fellihýsi.
Mér fannst það alltaf nokkuð
erfitt, þurfti sífellt að hækka
vagnana upp og oft rákust
þeir niður,“ segir Kolbeinn.
tjöldin eru með sjálfvirkan
upphífingarbúnað sem er
tengdur í 12v og honum stýrt
með fjarstýringu. Hann reisir
tjaldið upp á einni mínútu.
Innanmál hvers tjalds er 2 m
x 1,4 m og gert er ráð fyrir því
að 2–3 fullorðnir geti gist í
tjaldinu.
tjöldin eru regnheld
og vindheld, með tveimur
dýnum, ein ofan á hinni sem
gerir svefninn þægilegri.
Báðar dýnurnar eru vel
einangraðar.
tjöldin henta í hálendis
ferðir, veiðiferðir, norður
ljósaferðir, útihátíðir, bæjar
hátíðir eða hvers konar frí
sem fólk er að fara í. tjaldið
kemst ávallt auðveldlega
fyrir og allt sem bíllinn kemst
það kemst tjaldið líka, ólíkt því
sem getur gilt um tjaldvagna.
Sem fyrr segir hafa Helena
og Kolbeinn látið reyna
hressilega á tjöldin í íslenskri
veðráttu og þau minnast
þess þegar þau settu tjaldið
einu sinni upp í kolvitlausu
veðri:
„Þá varst þú nú hræddur,“
segir Helena og Kolbeinn ját
ar því: „Já, ég hélt það myndi
fjúka. en það fauk ekki. Þetta
var úti við sjóinn, góð öldu
hæð, hávaðarok. Ég hafði
líka áhyggjur af því hvort
hífingar búnaðurinn myndi
virka en hann þurfti að leggja
sig saman á móti vindinum.
en það var bara ekkert mál.“
Þess má geta að dóttir
þeirra Helenu og Kolbeins,
Kristín Birna Kolbeinsdóttir,
hannaði merki fyrirtækis
ins. Fyrirtækið ber heitið
Flökkurefurinn á íslensku en
Fox on Route er enska heitið
á því. Framleiðandinn er kín
verskur en þau Kolbeinn og
Helena völdu þennan fram
leiðanda eftir að hafa leitað
lengi að tegund sem hentaði
best íslenskum aðstæðum.
Flökkurefurinn miðar
aðallega á íslenskan markað
hvað snertir sölu á tjöldunum
en líka er boðið upp á tjald
leigu sem erlendir ferðamenn
nýta sér gjarnan.
Nánari upplýsingar má
finna á heimasíðunni foxon
route.net þar sem sjá má
frekari upplýsingar um
tjöldin, verð og fleira auk
mynda og myndbanda
og á Facebooksíðunni
Flökkurefurinn.
einnig er gott að hafa
samband við Kolbein eða
Helenu í símum 8966614 og
8433230 ef áhugi er fyrir
því að skoða tjöld. Jafnframt
er hægt að senda póst á
netfangið foxonroute@foxon
route.com.
Meðfærileg bíltjöld sem
þola íslenska veðráttu
Innanmál hvers tjalds er 2 m x 1,4 m og gert er ráð
fyrir því að 2–3 fullorðnir geti gist í tjaldinu. Mynd: Brynja
Það er auðvelt að koma tjöldunum fyrir
ofan á bílnum, þægilegt að
ferðast með þau og ekki spillir fyrir að þ
au eru smekkleg og snotur í útliti.
Mynd: Brynja
Mynd: Brynja
Mynd: Brynja
Mynd: Brynja