Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2017, Side 51
Starfsmenn fyrirtæk-isins Bortækni leysa fagmannlega af hendi
öll verkefni, stór sem smá, á
fljótlegan og skilvirkan hátt.
„Við höfum 36 ára reynslu
sem er dýrmæt og nýtist
viðskiptavinum okkar vel.
Strax í upphafi var sérstök
áhersla lögð á fagleg vinnu-
brögð og þrifalega um-
gengni. Keyptar voru vatns-
sugur og ýmislegt fleira í
þeim tilgangi,“ segir Halldór
Kristjánsson verkstjóri.
Nýjustu og bestu tækin
Halldór segir að Bortækni
annist margvísleg verkefni,
eins og t.d. kjarnaborun og
gólfslípun auk þess sem
fyrirtækið sérhæfir sig í
steypusögun, kjarnaborun
og niðurrifi. „Bortækni hefur
á rúmlega 35 ára ferli ávallt
lagt mikla áherslu á að veita
viðskiptavinum sínum góða
og persónulega þjónustu.
Með nýjustu og bestu fáan-
legum tækjum er okkur kleift
að bjóða hraða þjónustu á
sanngjörnu verði,“ segir hann.
Leiðandi á íslensk-
um verktakamark-
aði
„Bortækni hefur
verið leiðandi á
íslenskum verktaka-
iðnaði í gegnum tíð-
ina og ekkert verk er
of stórt eða of smátt
fyrir okkur. Í dag
erum við með átta
starfsmenn sem eru
frábærir. Okkur er
mjög umhugað um
vinnuöryggi og heilsu
okkar starfsmanna.
Bortækni vinnur mikið
í heimahúsum við að
saga glugga, hurðar-
op og stiga. Fyrir-
tækið tekur einnig
að sér að saga fyrir
hita í gólf og sér um
að rífa allt, eins og
innréttingar, veggi og gólfefni.
Við komum á staðinn og gerum
verðtilboð þér að kostnaðar-
lausu,“ segir Halldór að lokum.
Bortækni ehf., Miðhrauni 14,
210 Garðabær. Símar: 567-
7570, 693-7700. Netfang:
bortaekni@bortaekni.is www.
bortaekni.is.
Byggingafyrirtækið Skjólverk ehf. hefur verið starfandi frá árinu 1987,
eða í rétt tæp 30 ár. Megin-
þungi starfsemi fyrirtækisins
liggur í viðhaldi og endurbótum
á húsnæði, umfram verkefni
á sviði nýbygginga. Skjólverk
sinnir reglulegu viðhaldi og
endurbótum á hátt á þriðja
þúsund íbúðum á höfuð-
borgarsvæðinu í samstarfi við
stærstu fasteignafélög lands-
ins, þar inni eru meðal annars
fjölmargar íbúðir í félagslega
húsnæðiskerfinu. En Skjólverk
sinnir líka þjónustu við einstök
húsfélög og vinnur því fyrir
bæði litla og stóra aðila.
Mikill reynsla og þekking
Hjá Skjólverki starfar hópur fag-
lærðra iðnaðarmanna á hinum
ýmsu sviðum. Víðtæk þekking
þeirra og reynsla gagnast vel við
hin ýmsu vandamál sem hefð-
bundnar byggingaraðferðir á
Íslandi hafa í för með sér. Margt
er vel gert við byggingu íbúða
hér á landi en aðferðirnar og
byggingarefnin hafa líka skapað
vandamál á borð við húsa-
sveppi, raka, skort á loftun á
þökum og slæma hljóðvist. Þessi
vandamál takast starfsmenn
Skjólverks á við, til dæmis með
því að skipta út byggingarefnum
þar sem við á. Hér kemur stór
reynslubanki Skjólverks að góð-
um notum en fyrirtækið vinnur
auk þess oft í nánu samstarfi
við arkitekta og sérfræðinga
á sviði byggingarverkfræði og
byggingareðlisfræði.
Heildarmynd og forgangsröðun
Skjólverk kappkostar að beita
bestu og nýjustu aðferðum
hverju sinni við lagfæringar
og endurbætur. Fyrirtækið
virkjar þar, auk þekkingar og
reynslu eigin starfsmanna,
náið samstarf sitt við sér-
hæfða samstarfsaðila með
mikla menntun og reynslu
hver á sínu sviði. Afrakstur
þess er lækkun viðhaldskostn-
aðar og betri heildarsýn yfir
ástand og rekstur fasteigna.
Skjólverk býður upp á alhliða
viðgerðir á öllum tegundum
fasteigna, til dæmis glugga
og glerskipti, endurnýjun og
viðgerðir á þakefnum, uppsetn-
ingu á utan hússklæðningum,
pípulagnir, raflagnir, múrvinnu,
málun, dúklagningar og fleira.
Auk einstakra viðhalds- og
endurbótaverkefna býður
fyrirtækið upp á nýbyggingar
og viðbætur fasteigna og veitir
auk þess langtímaþjónustu og
ráðgjöf (LCC) vegna viðhalds
fasteigna.
Stórt og smátt – allar iðngreinar
Skjólverk tekur bæði að sér stór
og smá verk á sviði lagfæringa
og endurbóta og vinnur jafnt
fyrir stóra sem smáa aðila, eins
og fyrr segir. Sérhæfð þekking
og kunnátta iðnaðarmanna
Skjólverks spannar vítt svið en
fyrirtækið hefur á sínum vegum
iðnmeistara og faglærða iðnað-
armenn í eftirtöldum greinum:
Húsasmíði
Málun
Trésmíði
Innréttingar/hurðir
Múrverk
Dúkalögn/veggfóður
Pípulagnir
Pappalagnir/dúkur
Raflagnir
Niðurrif
Blikksmíði
Stíflulosun
Hver sá sem þarf á
þjónustu iðnaðarmanna
að halda, í stórum sem
smáum verkefnum, getur
haft samband við Skjól-
verk og fengið tilboð.
Skjólverk er í Ármúla
8, 108 Reykjavík. Sími er
898 4520 og netfang
skjolverk@skjolverk.is
Á vandaðri heimasíðu
fyrirtækisins, skjolverk.
is, er að finna gagnlegar
upplýsingar um starf-
semina og þá þjónustu
sem í boði er.
Helgarblað 4. ágúst 2017 KYNNING
SKjóLVERK:
Alhliða viðhald og endurbætur
BORtæKNI:
36 ára þekking og reynsla
„VIð KOMuM Á StAðINN OG GERuM VERðtILBOð ÞéR Að KOStNAðARLAuSu“