Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2017, Page 66

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2017, Page 66
42 menning - SJÓNVARP Helgarblað 4. ágúst 2017 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 Sjónvarp Símans Föstudagur 4. ágúst 17.15 Fagur fiskur (8:10) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 HM í frjálsum 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kærleikskveðja, Nína (4:5) (Love, Nina) Bresk þáttaröð frá BBC um unga stúlku sem gerist barnfóstra framakonu í London. Þættirnir segja frá grátbroslegri upplifun hennar á heimilinu með börnunum og í stórborginni. Aðal- hlutverk: Faye Marsay, Helena Bonham Carter og Ehan Rouse. 20.05 Séra Brown (4:11) (Father Brown III) Breskur sakamála- þáttur um hinn slungna séra Brown sem er ekki bara kaþ- ólskur prestur heldur leysir glæpsamleg mál á milli kirkjuathafna. Aðalhlutverk: Mark Williams. 20.55 Cheerful Weather for the Wedding Rómantísk og kald- hæðin ástarsaga sem gerist á fjórða áratug síðustu aldar. Ung kona er í það mund að ganga í heilagt hjónaband, þegar hún áttar sig á að gamall elskhugi er mættur á svæðið. Togstreita og kvíði hlaðast upp innra með henni og hún veltir fyrir sér hvort hún sé mögulega að giftast röngum manni. 22.25 Skyttan (Skytten) Dönsk spennumynd frá 2013. Stjórnarkreppa ríkir í Danaveldi þar sem stjórnmálamenn gefa fögur fyrirheit og minna er um efndir. Herskáir umhverfis- verndarsinnar þjarma nú að þinginu og alvarleg uppþot virð- ast í aðsigi. Leikstjóri: Anette K. Olesen. Leikarar: Kim Bodnia, Trine Dyrholm og Kristian Halken. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.55 Jimmy ś Hall Mynd byggð á sögu- legum heimildum um Jimmy sem snýr aftur heim til Írlands eftir níu ára útlegð í Bandaríkj- unum. Á Írlandi verður hann uggandi yfir sam- félagsaðstæðum og gerist aðgerðarsinni á nýjan leik en það hafði áður leitt til útlegðar hans. Leikstjóri: Ken Loach. Leikarar: Barry Ward, Francis Magee og Aileen Henry. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Simpsons 07:25 Litlu Tommi og Jenni 07:45 Kalli kanína og félagar 08:05 The Middle 08:30 Pretty Little Liars 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors 10:20 The New Girl 10:45 Heimsókn 11:20 Í eldhúsi Evu 12:05 Falleg íslensk heimili 12:35 Nágrannar 13:00 Satt eða logið ? 13:40 Learning To Drive 15:15 Sumarlandið 16:35 Top 20 Funniest 17:20 Simpson-fjölskyldan 17:40 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Ísland í sumar 19:20 Impractical Jokers 19:45 Grey Gardens 21:25 Kidnapping Mr. Heineken Spennumynd frá 2015 með stórfínum leikunum. Forsagan að skipulagningu, framkvæmd, eftirmála og að lokum enda- lokum mannræningja bjórmógúlsins Alfred Freddy Heineken, en greitt var hæsta lausn- argjald sem nokkurn tímann hefur verið greitt fyrir einstakling, í þessu máli. Þann 9. nóvember árið 1983 var Alfred Heineken, eiganda bjórveldisins, rænt fyrir framan höf- uðstöðvar fyrirtækisins í Amsterdam. Ránið var framkvæmt af fjórum mönnum sem höfðu ásamt fimmta manninum skipulagt það í tvö ár áður en þeir létu til skarar skríða. 23:00 Phil Spector Dramat- ísk mynd frá 2013 sem byggð er á sönnum atburðum með Al Pacino og Helen Mirren í aðalhlutverki. Myndin fjallar um samband Phil Spector og Linda Kenny Baden sem var lögfræðingur hans í dómsmáli þar sem Phil var sakaður um morð á Lana Clarkson. 00:30 Everest Stórmyndin Everest er byggð á sannsögulegum atburði, þegar átta fjallgöngumenn fórust í aftakaveðri á hæsta fjalli jarðar þann 11. maí árið 1996 en það er alvarlegasta slys sem hefur orðið á fjallinu. 02:30 Salt Hörkuspennandi mynd frá 2010 með Angelinu Jolie í aðal- hlutverki. 04:05 Rush Hour 04:45 Learning To Drive 06:15 The Middle (3:24) 06:00 Síminn + Spotify 08:00 Everybody Loves 08:25 Dr. Phil 09:05 Life Unexpected 09:50 Crazy Ex-Girlfriend 10:35 Síminn + Spotify 13:35 Dr. Phil 14:15 Making History 14:40 Pitch 15:25 Friends With Better Lives 15:50 Glee 16:35 King of Queens 17:00 Jennifer Falls 17:25 How I Met Your Mother 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Wrong Mans 19:40 The Biggest Loser Bandarísk þáttaröð þar sem fólk sem er orðið hættulega þungt snýr við blaðinu og kemur sér í form á ný. 20:25 The Bachelorette 22:40 Under the Dome 23:25 The Tonight Show 00:05 Prison Break (8:23) Spennandi þáttaröð um tvo bræður sem freista þess að strjúka úr fangelsi og sanna sakleysi sitt. 00:50 American Crime 01:35 Damien (4:10) Spennuþáttaröð um ungan mann sem kemst að því að hann er ekki eins og fólk er flest. Margir muna eftir Damien Thorn sem var andsetinn krakki í myndinni The Omen sem sló í gegn árið 1976. Núna er Damien orðinn fullorðinn og alveg grunlaus um hin djöfullegu öfl sem umlykja hann. Aðalhlutverkin leika Bradley James (Merlin), Barbara Hershey og Megalyn Echikunwoke. 02:20 Quantico (2:22) Spennuþáttaröð um nýliða í bandarísku alríkislögreglunni. 03:05 Shades of Blue (1:13) Bandarísk sakamála- sería með Jennifer Lopez og Ray Liotta í aðalhlutverkum. Lögreglukona neyðist til að vinna með FBI við að koma upp um spillta félaga sína í lögreglunni. 03:50 Extant (10:13) Spennuþættir úr smiðju Steven Spiel- berg. Geimfarinn Molly Watts, sem leikinn er af Halle Berry, snýr aftur heim, eftir að hafa eytt heilu ári í geimnum ein síns liðs. 04:35 Under the Dome Dulmagnaðir þættir eftir meistara Stephen King. Smábær lokast inn í gríðarstórri hvelfingu sem umlykur hann og einangrar frá umhverfinu. 05:20 The Wrong Mans 05:50 Síminn + Spotify Veðurspáin Föstudagur Laugardagur VEðURSPÁ: VEðUR.IS 12˚ è 2 12˚ í 3 9˚ í 3 10˚ ê 4 11̊ ê3 9˚  6 13˚ 0 11̊ ì 4 10˚ í 4 11̊ è 3 Veðurhorfur á landinu Á laugardag, sunnudag, mánudag (frídegi verslunarmanna), þriðjudag og miðvikudag: Hæg breytileg átt eða hafgola. Skýjað með köflum og líkur á skúrum í flestum landshlutum, eink- um síðdegis og þá inn til landsins. Hiti 10 til 16 stig um hádaginn, en mun svalara að næturlagi. 13˚  2 Stykkishólmur 12˚ ê 3 Akureyri 11̊ ê 1 Egilsstaðir 11̊ ì 2 Stórhöfði 13˚ è 3 Reykjavík 9˚  3 Bolungarvík 9˚  5 Raufarhöfn 13˚ é 3 Höfn Okkar kjarnastarfssemi er greiðslumiðlun og innheimta. Hver er þín? 515 7900 | alskil@alskil.is | alskil.is Síðan 2006 Kökulist | Firði Hafnarfirði og Valgeirsbakarí | Hólagötu 17 í Reykjanesbæ Súrdeigsbrauðin okkar eru alvöru u Heilkorna u 100% spelt u Sykurlaus u Gerlaus u Olíulaus

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.