Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2017, Side 67
menning - SJÓNVARP 43Helgarblað 4. ágúst 2017
RÚV Stöð 2 Sjónvarp Símans
Skáklandið
dv.is/blogg/skaklandid
Laugardagur 5. ágúst
07.00 KrakkaRÚV
07.01 Kioka
07.08 Ofurgroddi
07.15 Lundaklettur
07.22 Ólivía
07.33 Friðþjófur Forvitni
07.56 Símon
08.01 Molang
08.04 Kúlugúbbarnir
08.27 Hvolpasveit
08.50 Hrói Höttur
09.02 Skógargengið
09.14 Alvinn og íkornarnir
09.26 Litli prinsinn
09.45 Landakort
10.00 HM í frjálsum
12.35 Jónsi og riddara-
reglan
14.10 Popp- og rokksaga
Íslands
15.10 Beach Boys: Pet
Sounds
16.10 Jóhanna af Örk
17.15 Mótorsport (8:12)
17.45 Táknmálsfréttir
17.55 HM í frjálsum
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.40 Veður
19.55 Áfram veginn
20.40 HM í frjálsum
20.50 Ævintýri undra-
barnsins T. S.
Spivet (The Young
and Prodigious T.S.
Spivet) Ævintýraleg
spennumynd fyrir alla
fjölskylduna. Tíu ára
gamall vísindamaður
strýkur að heiman.
Hann býr í Montana
með föður sínum
sem er kúreki og
móður sinni sem er
vísindakona. Þaðan
fer hann þvert yfir
Bandaríkin til að taka
á móti verðlaunum
fyrir uppgötvanir sínar.
Leikstjóri: Jean-Pierre
Jeunet. Leikarar:
Kyle Katlett, Helena
Bonham Carter og Judy
Davis.
22.35 White Palace Róm-
antísk saga um ungan
framamann sem syrgir
fráfall eiginkonu sinnar.
Kvöld eitt hittir hann
afgreiðsludömu á miðj-
um aldri og þau fella
hugi saman en stétt
þeirra og aldursmunur
verður þeim fjötur um
fót. Leikstjóri: Luis
Mandoki. Aðalhlut-
verk: Susan Sarandon,
James Spader, James
Spader og Jason Alex-
ander. Atriði í myndinni
eru ekki við hæfi barna.
00.15 Leaving Las Vegas
Atvinnulaus drykkfeld-
ur handritshöfundur
fer til Las Vegas til að
drekka sig í hel. Þar
hittir hann vændiskon-
una Söru og með þeim
tekst óvenjulegur vin-
skapur. Leikstjóri: Mike
Figgis. Aðalhlutverk:
Nicoals Cage, Elisabeth
Shue og Julian Sands.
02.05 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
07:00 Strumparnir
07:25 Waybuloo
07:45 Stóri og litli
08:00 Með afa
08:10 Nilli Hólmgeirsson
08:25 K3
08:35 Tindur
08:45 Mæja býfluga
09:00 Víkingurinn Viggó
09:15 Pingu
09:20 Tommi og Jenni
09:45 Loonatics Unleashed
10:05 Ævintýri Tinna
10:30 Beware the Batman
10:55 Ninja-skjaldbökurnar
12:00 Bold and the Beautiful
13:40 Friends
14:30 Grey's Anatomy
15:55 Grand Designs
16:45 Brother vs. Brother
17:30 Blokk 925
18:00 Sjáðu
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Sportpakkinn
19:05 Lottó
19:10 Top 20 Funniest 2
19:55 Tumbledown
21:40 Sacrifice Hörku-
spennandi mynd um
réttarmeinafræðinginn
Toru Hamilton sem
flytur ásamt Duncan
eiginmanni sínum
til Hjaltlandseyja og
hyggst hefja þar nýtt
og áhyggjulaust líf. En
það kemur annað upp
úr dúrnum því Tora
finnur lík þakið rúnum
í bakgarðinum sínum
og fer að grafast fyrir
um málið. Fljótlega
uppgötvar hún að
ekki er allt með felldu
í bænum og eitthvað
dularfullt er á seyði.
23:10 Search Party Gam-
anmynd frá 2014 sem
fjallar um þrjá félaga
sem lenda í mesta
ævintýri lífs síns þegar
einn þeirra er rændur í
Mexíkó.
00:45 Burnt Gamanmynd
með dramatísku ívafi
frá 2015 með Bradley
Cooper og Sienna Mill-
er ásamt fleiri þekktum
leikurum. Matreiðslu-
maðurinn Adam
Jones var í frábærum
málum, en klúðraði því
öllu. Hann var kokkur
á tveggja Michelin
stjörnu veitingastað en
á sama tíma var hann
með skelfilega ósiði
sem komu honum í
koll.
02:25 Ted 2 Ted hefur svo
sannarlega náð að
höndla hamingjuna
og er hæstánægður
með að vera kominn
í hnapphelduna með
sinni heittelskuðu
Tami-Lynn. Næsta
skref er að eignast
barn.
04:15 Bleeding Heart
Dramatísk spennu-
mynd frá 2015 með
Jessicu Bell og Zosiu
Mamet.
05:40 Getting On
06:10 Friends
06:00 Síminn + Spotify
08:00 Everybody Loves
Raymond
08:20 King of Queens
09:05 How I Met Your
Mother
09:50 Odd Mom Out
10:15 Parks & Recreation
10:35 The Great Indoors
11:00 The Voice USA
12:30 The Biggest Loser
13:15 The Bachelorette
15:35 Friends with
Benefits
16:00 Rules of Engagement
16:25 The Odd Couple
16:50 King of Queens
17:15 Jennifer Falls
17:40 How I Met Your
Mother
18:05 The Voice Ísland
19:05 Friends With Better
Lives
19:30 Glee
20:15 Lífið er yndislegt
21:45 London Has Fallen
Bandarísk spennu-
mynd frá 2016 með
Gerald Butler, Aaron
Eckhart og Morgan
Freeman í aðalhlut-
verkum. Sjálfstætt
framhald myndarinnar
Olympus Has Fallen
um leyniþjónustu-
manninn Mike Banning
sem fylgir forseta
Bandaríkjanna til
Bretlands þar sem
hryðjuverkjamenn láta
til skarar skríða.
23:25 Margin Call Dramat-
ísk mynd með Zachary
Quinto, Stanley Tucci,
Kevin Spacey, Paul
Bettany, Jeremy
Irons, Simon Baker,
Demi Moore og Mary
McDonnell í aðalhlut-
verkum.
01:15 The Hurricane
Mögnuð kvikmynd frá
1999 með Denzel Was-
hington í aðalhlutverki.
Sögð er saga hnefa-
leikakappans Rubin
Carter sem gekk undir
viðurnefninu Hurricane
eða Fellibylurinn. Hann
var ranglega dæmdur
fyrir morð og sat í tæpa
tvo áratugi í fangelsi.
Myndin er bönnuð
börnum yngri en 12 ára.
03:45 Grosse Pointe Blank
Skemmtileg mynd frá
1997 með John Cusack,
Minnie Driver og Dan
Aykroyd í aðalhlut-
verkum. Martin Blank
er leigumorðingi og
einn sá allra færasti í
faginu. Hann snýr aftur
í gamla heimabæ sinn,
Grosse Pointe, þar sem
næsta verkefni bíður
hans en á sama tíma
eru einmitt gömlu
skólafélagarnir að
fagna 10 ára útskrift-
arafmæli og gamla
kærastan vill fá útskýr-
ingar á því hvað varð
um Martin. Myndin er
bönnuð börnum yngri
en 16 ára.
05:35 Síminn + Spotify
B
andaríska leikritaskáldið,
leikarinn, rithöfundurinn
og leikstjórinn Sam
Shepard er látinn 73 ára
gamall. Hann hlaut Pulitzer-verð-
launin árið 1979 fyrir leikrit sitt
Buried Child og var tilnefndur til
Óskarsverðlauna fyrir leik í kvik-
myndinni The Right Stuff árið
1983.
Shepard skrifaði um fimmtíu
leikrit, auk smásagna og greina.
New York Times sagði hann eitt
sinn vera fremsta leikritaskáld
sinnar kynslóðar. Hann lék í rúm-
lega fimmtíu kvikmyndum á ferl-
inum og í fjölda sjónvarpsþátta.
Meðal þekktustu mynda hans eru
The Right Stuff, Days of Heaven og
Steel Magnolias. Á hvíta tjaldinu
hafði Shepard áberandi sterkan og
heillandi persónuleika.
Fyrri kona Shepard var leik-
konan O-Lan Jones og með henni
eignaðist hann son. Á hjóna-
bandsárum sínum átti Shepard
í stuttu ástarsambandi við söng-
konuna Patti Smith. Þegar hann
lék í kvikmyndinni Francis varð
hann ástfangin af leikkonunni
Jessicu Lange sem fór með aðal-
hlutverk myndarinnar. Þau hófu
búskap árið 1983 og voru saman
í nær þrjátíu ár en skildu árið
2009. Saman eignuðust þau tvö
börn. Nokkrum vikum fyrir and-
lát Shepards sagði Lange í við-
tali: „Ég myndi ekki segja að Sam-
my væri auðveldur í umgengni og
skemmtilegur, en allir eiga sín-
ar dökku hliðar og hann
tekur á því með húmor.“
Shepard hafði í
nokkurn tíma þjáðst af
taugahrörnunarsjúkdómi
sem að lokum dró hann
til dauða. Hann lést á
heimili sínu umkringdur
börnum sínum og
systrum. n
kolbrun@dv.is
Sam Shepard látinn
Shepard og
Lange Voru
saman í nær
þrjátíu ár.
Íslendingar að tafli erlendis
Í
slenskir skákmenn hafa
teflt nokkuð erlendis í
sumar. Vísast hefur virkn-
in oft verið meiri, en það
er þó alltaf gaman að fylgjast
með landanum reyna sig á
erlendri grundu. Sá sem rit-
ar þessar línur er nýkominn
frá Andorra og þakkar Birni
Þorfinnssyni greinarskrif í
útilegunni. Andorra er hinn
ágætasti staður. Hann er
smár, hreinn, afslappaður
og skemmtilegur. Allt sem prýða
má góðan skákstað. Taflmennska
pistlahöfundar var með miklum
ágætum. Í áttundu og næst síð-
ustu umferð var teflt gegn ung-
um Frakka sem ber titil alþjóðlegs
meistara. Lítið átti Fransmaður-
inn í hinn íslenska víking og fékk
höfuðið af að fjúka og 17 ELO-
stig bættust við íslenska stigahag-
kerfið. Á meðan þetta mót var í
gangi tefldu Íslendingar einnig í
Danmörku og Tékklandi. Jóhann
Hjartarson hefur síðustu árin byrj-
að að tefla að nýju af þónokkrum
krafti. Hann mun t.d. síðar á árinu
tefla á Heimsbikar móti FIDE eftir
að hafa orðið Norðurlandameist-
ari fyrir fáeinum vikum. Þátttöku
Jóhanns á Xtracon-mótinu má líta
á sem undirbúning fyrir Heims-
bikarmótið. Jóhann byrjaði
ágætlega í Danaveldi en missti
dampinn í síðustu umferðun-
um. Hilmir Freyr Heim-
isson, Hörður Garðarsson
og Magnús Magnússon
voru einnig meðal þátt-
takenda. Í Tékklandi tefldu
stórmeistarinn Hannes
Hlífar Stefánsson og Sig-
urður Ingason. Þeir hafa
báðir oftsinnis teflt þar um
slóðir og eru vel kunnugir.
Meðal annars bjó Hann-
es Hlífar um hríð þar ytra.
Hannes byrjaði nokkuð vel
og vann góða sigra á alþjóðleg-
um meisturum. En rétt eins og
Jóhann í Danmörku missti hann
flugið þegar kom fram í síðustu
umferðirnar. Sigurði gekk ekki
vel en hann tefldi í b-flokki móts-
ins. Í ágúst má enn fylgjast með
Íslendingum erlendis og sér-
staklega verður áhugavert að sjá
hvernig Braga Þorfinnssyni mun
ganga í Lettlandi. n
Stefán Bergsson
→ Inni- og útimerkingar
→ Sandblástursfilmur
→ Striga- og
ljósmyndaprentun
→ Bílamerkingar
→ Gluggamerkingar
→ Prentun á símahulstur
→ Frágangur
... og margt fleira
Skoðaðu
þjónustu
okkar á
Xprent.is
SundaBorG 1, reykjavík / SímI 777 2700 / XPrent@XPrent.IS