Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.2017, Qupperneq 67

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.2017, Qupperneq 67
menning - SJÓNVARP 43Helgarblað 13. október 2017 Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid E vrópumót taflfélaga fer fram í bænum Kemer í Tyrklandi dagana 8.–15. október. Tvö íslensk skák- félög senda lið til leiks, Skák- deild Fjölnis og Víkingaklúbbur- inn. Mótið er gríðarlega sterkt en sterkustu klúbbarnir, sem koma frá Rússlandi og Makedóníu, hafa á að skipa mörgum af allra sterkustu skákmönnum heims. Stærsta nafnið er sennilega heimsmeistarinn fyrrverandi, Vladimir Kramnik, sem leiðir sterkasta lið keppninnar, Globus frá Rússlandi. Íslensku liðin eru neðarlega í styrkleikaröðinni en hafa stað- ið sig bærilega. Þegar fimm um- ferðir hafa verið tefldar er Skák- deild Fjölnis í 24. sæti af 36 liðum en Víkingar eru í 32. sæti. Davíð Kjartansson hefur staðið sig best Fjölnismanna og státar af 3 vinn- ingum í 5 skákum. Hann á góða möguleika á því að landa áfanga að alþjóðlegum meistaratitli í síðustu tveimur umferðunum. Páll Agnar Þórarinsson hefur staðið sig best Víkinga en hann er einnig með 3 vinninga í 5 skákum. Páll tapaði tveimur fyrstu skákum mótsins en beit þá í skjaldarrendur og hefur síð- an unnið þrjár skákir í röð gegn sterkum andstæðingum. Í Tyrklandi er mikið látið með árangur íslenska knattspyrnu- landsliðsins. Nokkrir íslenskir skákmenn skelltu sér á leik- inn magnaða gegn Tyrkjum í borginni Eskisehir og upplifðu ótrúlegan leik fyrir mótið. Svo skemmtilega vildi til að sama dag og landsleikurinn gegn Kósóvó fór fram þá tefldi Fjölnir gegn kósóvskum skákklúbbi í mótinu. Ekki sóttu Kósóvar gull í greip- ar Íslendinga á skákborðinu frekar en knattspyrnuvellinum. Þeim var ruslað upp, 5,5–0,5 og síðan máttu þeir fylgjast með Ís- lendingum orga af fögnuði yfir landsleiknum. n Laugardagur 14. október RÚV Stöð 2 07.00 KrakkaRÚV 07.01 Háværa ljónið Urri 07.11 Lundaklettur (25:39) 07.18 Ólivía (44:52) 07.29 Húrra fyrir Kela (9:26) 07.56 Símon (20:52) 08.00 Molang (40:52) 08.05 Með afa í vasanum 08.16 Ernest og Célestine 08.30 Hvolpasveitin (12:26) 08.53 Ronja ræningjadóttir 09.16 Alvinn og íkornarnir 09.27 Hrói Höttur (12:52) 09.38 Skógargengið (19:52) 09.50 Litli prinsinn (13:26) 10.14 Zip Zip (19:21) 10.25 Flink 10.30 Útsvar (5:13) 11.40 Vikan með Gísla Marteini (1:9) 12.20 Sagan bak við smell- inn – Blue Monday - New Order (2:8) 12.50 Lorraine Pascale kemur til bjargar 13.20 Lífið er leiksvið 14.55 Maís-tálsýn 15.40 Herinn hennar Harriet 17.00 Hundalíf 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Kioka (3:26) 18.07 Róbert bangsi (15:26) 18.17 Alvinn og íkornarnir 18.28 Letibjörn og læmingj- arnir (6:26) 18.35 Krakkafréttir vikunnar 18.54 Lottó (41:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Friðrik Dór Upptaka frá tónleikum Friðriks Dórs í Eldborg í Hörpu þann 9. september síðastliðinn. Friðrik Dór er einn dáðasti tónlist- armaður landsins og á þessum glæsilegu tónleikum má sjá hann flytja helstu smelli sína með 12 manna hljóm- sveit auk dansara. 21.30 Bíóást: The Truman Show Í vetur sýnir RÚV vel valdar kvikmyndir sem hafa valdið straumhvörfum í kvikmyndasögunni. Að þessu sinni segir fjölmiðlamaðurinn Atli Fannar Bjarkason frá myndinni The Truman Show með Jim Carrey í aðalhlutverki. Myndin segir frá tryggingasölu- manni sem uppgötvar að allt líf hans er svið- settur sjónvarpsþáttur. 23.15 A Most Wanted Man (Hundeltur) Tékkneskur múslími ferðast ólöglega til Hamborgar og flækist í miðju alþjóðlegrar hryðjuverkastarfsemi. Með aðalhlutverk fara Philip Seymour Hoffman, Rachel McAdams og Daniel Bruhl. 01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Mæja býfluga 08:00 Með afa (6:100) 08:10 Nilli Hólmgeirsson 08:25 Billi Blikk 08:40 Dagur Diðrik (2:20) 09:05 Dóra og vinir 09:30 Stóri og litli 09:45 Gulla og grænjaxlarnir 09:55 K3 (47:52) 10:05 Beware the Batman 10:30 Ævintýri Tinna 10:55 Grey's Anatomy 12:20 Víglínan (33:60) 13:05 Bold and the Beautiful 14:50 Friends (20:24) 15:10 Friends (10:25) 15:40 The Big Bang Theory 16:00 Kórar Íslands (3:8) 17:05 Bomban (8:10) 18:00 Sjáðu (515:550) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkin 19:05 Lottó 19:10 Top 20 Funnies 19:55 Along Came Polly Rómantísk gaman- mynd frá 2004 með Ben Stiller og Jennifer Aniston. Ráðgjafinn Reuben Feffer vill alltaf hafa hlutina á hreinu. Allt fer því skiljanlega í rúst þegar eiginkonan heldur fram hjá honum í brúðkaupsferðinni! En mitt í raunum Reubens kemur gamla skóla- systirin, Polly, fram á sjónarsviðið. Hún er af allt öðru sauðahúsi og ljóst að nú verður Reu- ben að taka áhættu í fyrsta skipti í lífinu. 21:25 The Sea of Trees Dramatísk mynd frá 2015 með Matthew McConaughey og Naomi Watts. Arthur Brennan fer í gönguferð inn í Aokigahara skóginn, þekktur undir nafninu The Sea of Trees, dular- fullan og þéttan skóg við rætur Fuji fjallsins í Japan, sem er vinsæll staður fyrir fólk sem vill fremja sjálfsmorð. Á leiðinni í sjálfsmorðs- skóginn, þá hittir hann Takumi Nakamura, japanskan mann sem er búinn að missa fótana í lífinu og ætlar að reyna sjálfsmorð. 23:15 Longford Sérlega áhrifarík kvikmynd frá HBO með Jim Broad- bent og Samantha Morton. Hér segir frá breska umbyltingasinn- anum Lord Longford sem fékk gervalla bresku þjóðina uppá móti sér, þrátt fyrir augljósa manngæsku sína og náungakær- leika, er hann barðist fyrir auknum réttindum kvenfangan. 00:45 Suffragette 02:30 Ride Along 2 04:10 American Heist 05:45 Friends (20:24) 06:00 Síminn + Spotify 08:00 Everybody Loves Raymond (10:25) 08:20 King of Queens 08:45 King of Queens (11:25) 09:05 How I Met Your Mother (14:24) 09:30 How I Met Your Mother (15:24) 09:50 American Housewife 10:15 Parks & Recreation 10:35 The Great Indoors 11:00 The Voice USA (5:28) 12:30 The Bachelorette 14:00 The Bachelorette 14:55 Top Gear (1:6) 15:45 Everybody Loves Raymond (20:25) 16:10 King of Queens (15:25) 16:35 How I Met Your Mother (19:24) 17:00 Frosinn (Frozen) 18:45 Glee (20:24) Bandarísk þáttaröð um söngelska unglinga sem ganga í Glee-klúbbinn, söng- hóp skólans undir for- ystu spænskukennar- ans Will Schuester. 19:30 The Voice USA (6:28) Vinsælasti skemmti- þáttur veraldar þar sem hæfileikaríkir söngvarar fá tækifæri til að slá í gegn. Þjálf- arar í þessari seríu eru Adam Levine, Blake Shelton, Miley Cyrus og Jennifer Hudson. 20:15 ¡Three Amigos! Spreng- hlægileg gamanmynd frá 1986 með Steve Martin, Chevy Chase og Martin Short. Þrír bandarískir leikarar sem hafa barist hetjulega við bófa og bandítta á hvíta tjaldinu fá boð um að heimsækja lítið þorp í Mexíkó þar sem íbúarnir halda að þeir séu raunverulegar hetjur. Leikstjóri er John Landis. 22:00 The Life Aquatic with Steve Zissou Skemmtileg gaman- mynd frá 2004 eftir Wes Anderson, með Bill Murray, Owen Wilson, Cate Blanchett og Jeff Goldblum í aðalhlutverkum. Þegar félagi hans er drepinn af hinum dularfulla og mögulega útdauða Jaguar hákarli, þá fara Steve Zissou og föruneyti hans í rannsóknarleiðangur til að finna og drepa skepnuna. Myndin er bönnuð börnum yngri en 12 ára. 00:00 We Are Your Friends Skemmtileg mynd frá 2015 með Zac Efron og Wes Bentley í aðalhlutverkum. Efron leikur ungan plötusnúð með stóra drauma. Bönnuð börnum. 01:40 October Sky 03:30 Last Night 05:05 Síminn + Spotify Sjónvarp Símans Óvinalisti Trumps A uðjöfurinn Richard Branson hefur skrifað endurminningabók sem nefnist My Virginity. Þar segir hann meðal annars af sam- skiptum sínum við Donald Trump. Þeir hittust fyrst fyrir um þrjátíu árum þegar Trump bauð Branson hádegisverð á heimili sínu í Man- hattan. Umræðuefnið var það fólk sem Trump sagðist ætla að hefna sín á. Hann sagði Branson að þegar hann átti í fjárhagsvandræðum hefði hann hringt í tíu manns til að biðja um aðstoð og fimm einstak- lingar sögðust ekki vilja hjálpa honum. „Hann eyddi því sem eft- ir var af þessum sérkennilega mat- artíma í að segja mér hvernig hann ætlaði að eyðileggja líf þessara fimm einstaklinga,“ segir Branson. Hann segist hafa sagt við Trump að þetta væri ekki besta leiðin til að nýta tíma sinn. Branson heyrði ekki frá Trump í rúman áratug. Árið 2004, stuttu eftir að sjónvarpsþáttur Branson, The Rebel Billionaire, hóf göngu sína, sendi Trump, sem þá stjórn- aði þáttunum The Apprentice, honum harðort bréf þar sem hann rakkaði niður þátt hans og sagði hann ekki hafa hæfileika í að vera sjónvarpsmaður. Branson svar- aði bréfinu og sagði að sér væri að meinalausu ef Trump vildi setja sig á óvinalist- ann. Árið 2015 sendi Trump tölvupóst til Branson og þar var að finna mynd af Bran- son og á hana hafði Trump skrifað: „Richard – Frá- bær!“ Branson taldi hann vera að falast eftir stuðningi í forseta- kosningunum og lét sér fátt um finnast. n Donald Trump Leitaði hefnda. Richard Branson Sjálfsævisaga hans er komin út. Í víking í Tyrklandi → Inni- og útimerkingar → Sandblástursfilmur → Striga- og ljósmyndaprentun → Bílamerkingar → Gluggamerkingar → Prentun á símahulstur → Frágangur ... og margt fleira Skoðaðu þjónustu okkar á Xprent.is SundaBorG 1, reykjavík / SímI 777 2700 / XPrent@XPrent.IS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.