Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2017, Síða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2017, Síða 34
2 Allt fyrir bílinn Helgarblað 20. október 2017KYNNINGARBLAÐ BílauppBoð KróKs: Örugg, hagKvæm og fljótleg leið til að selja Bifreiðar Krókur er þjónustufyrir-tæki sem sérhæfir sig í flutningi og björgun ökutækja. gísli jónsson fram- kvæmdastjóri segir frá því að félagið reki einnig þjón- ustumiðstöð þar sem veitt er alhliða þjónusta í meðhöndl- un tjónabifreiða fyrir þá sem þess óska. „starfsfólk Króks hefur mikla reynslu og félagið hefur yfir að ráða öflugum bíla- og tækjabúnaði til að sinna þörfum viðskiptavina.“ Helstu þjónustuþættir Króks eru: n flutningur, björgun og vistun tjónaökutækja. n uppboðsmeðferð bifreiða. n tjónaskoðun bifreiða. n Ástandsskoðun og verðmat bifreiða. n Úttekt á viðgerðum öku- tækja eftir stórtjón. n Björgun, flutningur, vistun, varðveisla og sala lausafjár- muna. n vegaaðstoð á staðnum, rafmagn, dekk og fleira. n Þjónusta Króks er aðgengi- leg allan sólarhringinn alla daga ársins í gegnum síma 522-4600. n afgreiðslutími bifreiða- geymslu og bílauppboðs er frá kl. 8.30–17.00 alla virka daga. Bílauppboð á vegum Króks að sögn gísla jónssonar eru bílauppboð örugg, hagkvæm og fljótleg leið til að selja bifreiðar. „í flestum tilvikum seljast bifreiðar á 3–5 dögum gegn staðgreiðslu. Krókur bílauppboð er viðurkenndur söluaðili sem sér m.a. um sölu á bifreiðum fyrir trygginga- félög og fjármálastofnanir.“ Kostir bilauppbod.is eru: „við seljum bæði bíla sem eru í góðu ásigkomulagi, en einnig bifreiðar sem þarfnast lagfæringa eða viðgerða. (Ástand bifreiða er tekið fram í sölulýsingu miðað við fyrirliggjandi upplýsingar). seljendur þurfa ekki að hafa áhyggjur af því að taka aðrar bifreiðar upp í. uppboðsvöktun er boði fyrir alla þá sem eru skráðir notendur hjá okkur og bjóða í ökutæki og aðra hluti á www. bilauppbod.is. uppboðsvökt- unin virkar þannig að þitt tilboð verður alltaf sjálfkrafa 5.000 krónum hærra en síðasta tilboð frá öðrum – upp að þeirri fjárhæð sem þú hefur skilgreint sem þitt hámarksverð,“ segir gísli. Krókur ehf., Suðurhrauni 3, 210 Garðabæ. Sími: 552– 4610 Fax: 522–4649. Krókur: Sérhæfing í flutningi og björgun ökutækja

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.