Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2017, Side 66

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2017, Side 66
42 menning - SJÓNVARP Helgarblað 20. október 2017 Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 20. október RÚV Stöð 2 13.30 Þýskaland - Ísland (Undankeppni HM kvenna í fótbolta) Bein útsending. 16.00 Sannleikurinn um heilsufæði 16.55 Alþingiskosningar 2017: Forystusætið 17.20 Landinn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Froskur og vinir hans 18.05 Kattalíf (1:3) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Best í Brooklyn (2:4) (Brooklyn Nine-Nine III) Bandarískir gaman- þættir sem hafa unnið til tvennra Golden Globe verðlauna. Lög- reglustjóri ákveður að breyta afslöppuðum undirmönnum sínum í þá bestu í borginni. Aðalhlutverk: Andy Samberg, Stephanie Beatriz, Terry Crews og Melissa Fumero. 20.00 Útsvar (6:14) (Fjarða- byggð - Kópavogur) Bein útsending. 21.20 Vikan með Gísla Marteini (2:11) Gísli Marteinn fær til sín góða gesti á föstu- dagskvöldum í vetur. Allir helstu atburðir vikunnar í sjórnmálum, menningu og mannlífi eru krufnir í beinni útsendingu. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Ragnheiður Thor- steinsson. 22.05 Barnaby ræður gátuna (Midsomer Murder) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lögreglu- fulltrúi glímir við morðgátur í ensku þorpi. Meðal leikenda eru Neil Dudgeon og John Hopkins. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 23.40 American Pie (Banda- rísk baka) Gamanmynd um fjóra skólabræður sem einsetja sér að missa sveindóminn áður en skólaárið er á enda. Leikstjóri: Paul Weitz. Leikarar: Jason Biggs, Shannon Eliza- beth, Alison Hannigan, Chris Klein og Tara Reid. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 01.10 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07:00 Simpson-fjölskyldan 07:25 Tommi og Jenni 07:45 Kalli kanína og félagar 08:05 The Middle (11:24) 08:30 Pretty Little Liars 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (124:175) 10:20 The New Girl (19:22) 10:45 Veep (2:10) 11:15 Í eldhúsinu hennar Evu 11:40 Heimsókn (12:16) 12:05 Leitin að upprunanum 12:35 Nágrannar 13:00 My Big Fat Greek Wedding 2 14:35 A Royal Night Out 16:15 Absolutely Anything 17:40 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 The X Factor 2017 20:25 Madame Bovary Dramatísk mynd frá 2014 sem fjallar um bóndadótturina Emmu Rouault sem giftist lækninum Charles Bovary til að losna und- an sveitalífinu og í von um að lifa rómantísku og hamingjuríku lífi yfir- stéttarfólksins. Sagan um frú Bovary eftir franska rithöfundinn Gustave Flaubert er sígilt meistaraverk og einstök samtímalýsing á lífi og lífsgildum fólks í Frakk- landi um miðja nítjándu öld. Hún segir frá leit sveitastúlkunnar Emmu Bovary að hamingjunni eins og hún kemur henni fyrir sjónir í þeim bókum og ástarsögum sem hún hefur lesið. 22:20 Estranged Spennu- tryllir frá 2015. January neyðist til að snúa heim eftir sex ár á ferðalög- um erlendis. Hún lenti í lífshættulegu slysi og er nú bundin við hjólastól, og langtímaminnið er farið. Kærasti hennar, Callum, kemur með henni, en þau kynntust á ferðalaginu. Hann var einnig ökumaður þegar þau lentu í slysinu. Hún hefur ekki aðeins gleymt fjölskyldu sinni, heldur barnæsku sömuleiðis, og það kemur henni á óvart að sjá að hún býr á herragarði úti í sveit. January fjarlægist fjölskyldu sína æ meira eftir því sem hún reynir að aðlagast, en fjölskyldan þráir ekkert frekar en að hún tengist þeim á nýja leik. 23:50 The Lord of the Rings: The Two Towers 02:45 Ninja: Shadow of a Tear 04:20 Absolutely Anything 05:45 The Middle (11:24) 06:00 Síminn + Spotify 08:00 Everybody Loves Raymond (16:25) 08:25 Dr. Phil 09:05 90210 (12:22) 09:50 Royal Pains (9:13) 10:35 The Voice USA (6:28) 11:20 Síminn + Spotify 13:00 Dr. Phil 13:40 America's Funniest Home Videos (39:44) 14:05 The Biggest Loser - Ísland (5:11) 15:05 Heartbeat (9:10) 15:50 Glee (20:24) 16:35 Everybody Loves Raymond (1:26) 17:00 King of Queens (21:25) 17:25 How I Met Your Mother (1:24) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:10 Family Guy (12:21) 19:30 The Voice USA (7:28) Vinsælasti skemmti- þáttur veraldar þar sem hæfileikaríkir söngvarar fá tækifæri til að slá í gegn. Þjálf- arar í þessari seríu eru Adam Levine, Blake Shelton, Miley Cyrus og Jennifer Hudson. 21:00 Star Wars: Episode I - The Phantom Menace 23:20 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00:00 Prison Break (19:23) Spennandi þáttaröð um tvo bræður sem freista þess að strjúka úr fangelsi og sanna sakleysi sitt. 00:45 Heroes Reborn (2:13) 01:30 Penny Dreadful (2:9) Spennuþáttaröð sem gerist á Viktoríu- tímabilinu í London. Dr. Frankenstein, Dorian Gray og Dracula öðlast nýtt líf í þessum mögnuðu þáttum. 02:15 Quantico (13:22) Spennuþáttaröð um nýliða í bandarísku alríkislögreglunni. 03:00 Shades of Blue (11:13) Bandarísk sakamála- sería með Jennifer Lopez og Ray Liotta í aðalhlutverkum. Lögreglukona neyðist til að vinna með FBI við að koma upp um spillta félaga sína í lögreglunni. 03:45 Mr. Robot (8:12) Bandarísk verðlauna- þáttaröð um ungan tölvuhakkara sem þjáist af félagsfælni og þunglyndi. Hann gengur til liðs við hóp hakkara sem freistar þess að breyta heim- inum með tölvuárás á stórfyrirtæki. 04:30 Intelligence (8:13) 05:20 House of Lies (8:12) 05:50 Síminn + Spotify Sjónvarp SímansVeðurspáin Föstudagur Laugardagur VEðURSPá: VEðUR.IS 8˚ ì 7 9˚ ë 6 8˚ ë 5 9˚ ë 8 8˚ é 2 8˚  14 9˚ é 2 9˚  5 5˚ ì 5 8˚ ì 8 Veðurhorfur á landinu Suðlæg átt 5–13 og skúrir, en hvassari og samfelld rigning austast á landinu fram eftir degi. Hæg norðlæg eða breytileg átt, með þurru veðri og yfirleitt bjart sunnan heiða. Norðan 5–10 dálítil rigning austanlands síðdegis. Hiti 3 til 8 stig yfir daginn. 5 é̊ 1 Stykkishólmur 5˚ î 1 Akureyri 6˚ ê 4 Egilsstaðir 6˚ î 9 Stórhöfði 6˚ î 3 Reykjavík 5˚n 0 Bolungarvík 6˚ î 3 Raufarhöfn 6˚ î 9 Höfn Okkar kjarnastarfsemi er greiðslumiðlun og innheimta. Hver er þín? 515 7900 | alskil@alskil.is | alskil.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.