Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.11.2017, Qupperneq 49

Fréttablaðið - 04.11.2017, Qupperneq 49
ER FRAMTÍÐ ÞÍN HJÁ OKKUR? Marel er alþjóðlegt hátæknifyrirtæki með um 5100 starfsmenn, þar af um 600 á Íslandi. Fyrirtækið er brautryðjandi á heimsvísu í þróun og framleiðslu tækja og hugbúnaðar fyrir matvælaiðnað. Við leggjum ríka áherslu á nýsköpun og framþróun í öllu okkar starfi. Þess vegna viljum við ráða til okkur öflugt fólk, konur og karla, sem hafa áhuga á að mæta nýjum og spennandi áskorunum á hverjum degi. Við bjóðum upp á góða vinnuaðstöðu, skilvirka starfsþjálfun, sveigjanlegan vinnutíma, glæsilegt mötuneyti, framúrskarandi íþróttaaðstöðu og gott félagslíf. Umsóknarfrestur er til og með 19. nóvember. Sótt er um rafrænt á heimasíðu Marel, www.marel.is/störf. VÖRUÞRÓUNARSTJÓRI Weighing, grading & batching Marel leitar að metnaðarfullum leiðtoga í starf vöruþróunarstjóra sem mun bera ábyrgð á vöruþróun og rannsóknarstarfi á vigtunar- og flokkunarsviði fyrirtækisins. Viðkomandi þarf að búa yfir hæfni til að ná fram og skilja þarfir vöruþróunarteyma, auk þess að byggja upp faglegt þekkingarumhverfi. Starfið felur í sér að móta og framfylgja stefnu og framtíðarsýn vöruhópsins í samræmi við heildarstefnu Marel. Starfssvið: • Leiða og byggja upp öflugt vöruþróunarteymi • Þróa og viðhalda grunntækni vöruhópsins • Útbúa og framfylgja vöruþróunaráætlun fyrir nýjar og núverandi vörur • Viðhalda nánu samstarfi við iðnaðar-, sölu- og framleiðslusvið innanhúss og við lykilviðskiptavini Hæfniskröfur: • Háskólamenntun og tæknilegur bakgrunnur • Leiðtogahæfni, frumkvæði og drifkraftur • Áhugi og/eða þekking á vigtunar- og flokkunartækni af ýmsu tagi • Metnaður fyrir því að leiða teymi og vinna með öðrum • Lágmark 3-5 ára starfsreynsla í að leiða teymi með góðum árangri • Skipulagshæfni, hugmyndaauðgi og eiga auðvelt með að aðlagast breytingum Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir, Innovation Cluster Manager, Iceland & UK, gudbjorg.gudmundsdottir@marel.com eða í síma 563-8000. HUGBÚNAÐARSÉRFRÆÐINGUR Marel óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa við hugbúnaðargerð í vöruþróun. Leitað er að einstaklingi sem er tilbúinn að takast á við krefjandi verkefni í þverfaglegu teymi í alþjóðlegu umhverfi. Starfið felur í sér þróun og innleiðingu á hugbúnaði fyrir vélar og lausnir þróaðar af Marel ásamt prófunum. Starfssvið: • Hugbúnaðarþróun, hönnun og forritun tækja og hugbúnaðarlausna sem notaðar eru í kjöt-, kjúklinga- og fiskiðnaði • Samþætting lausna með því að tengja saman hugbúnaðareiningar mismunandi tækja • Prófanir á hugbúnaðareiningum og samþættum kerfum • Innleiðing og prófanir kerfa hjá viðskiptavinum og samstarfsaðilum um allan heim Hæfniskröfur: • Menntun á sviði verk-, tækni- eða tölvunarfræði • Skapandi hugsun og hæfni til að starfa í teymi • Þekking á C++ og/eða öðrum hlutbundnum forritunarmálum • Þekking á HTML, CSS, JavaScript, Angular er kostur og Linux kunnátta er æskileg • Góð enskukunnátta, í töluðu jafnt sem rituðu máli Nánari upplýsingar um starfið veitir Anna Kristín Pálsdóttir, Infrastructure Manager, Innovation, anna.palsdottir@marel.com eða í síma 563-8000. Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is RÁÐNINGAR RÁÐGJÖF RANNSÓKNIR ATVINNUAUGLÝSINGAR 7 L AU G A R DAG U R 4 . n óv e m b e r 2 0 1 7 0 4 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :3 3 F B 1 2 0 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 2 5 -E B 8 8 1 E 2 5 -E A 4 C 1 E 2 5 -E 9 1 0 1 E 2 5 -E 7 D 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 2 0 s _ 3 _ 1 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.