Fréttablaðið - 04.11.2017, Síða 63

Fréttablaðið - 04.11.2017, Síða 63
1 1 4 4 2 2 3 3 AA BB CC DD EE FF GG HH II JJ Mannvit óskar eftir fagfólki í eftirfarandi stöður við starfsstöð fyrirtækisins í Kópavogi. Landslagsarkítekt Mannvit óskar eftir landslagsarkitekt til starfa á mannvirkja- og umhverfissvið fyrirtækisins. Verkefni fyrirtækisins eru fjölbreytt hönnunar- og ráðgjafastörf, almenn skipulagsmál og skipulagsgerð auk landslagsgreininga þar sem lagt er mat á sérstöðu, eiginleika og gildi landslags á ákveðnu svæði vegna framkvæmda. Menntunar- og hæfnikröfur • Sérþekkingu á landslagshönnun og landslagsgreiningum æskileg. • Reynsla af skipulagsgerð æskileg. • Góð kunnátta í almennum teikniforritum og/eða ArcGIS eða sambærilegum landfræðilegum upplýsingakerfum. Þekking á umhverfismálum og sjálfbærri hönnun. • Skipulagshæfileikar og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Sé hugmyndaríkur og hafi frumkvæði og metnað. • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti, bæði á íslensku og ensku. • Hæfni í mannlegum samskiptum. Reyndur burðarþolshönnuður Viðkomandi þarf að geta tekið að sér alhliða burðarþolshönnun og hafa staðgóða og fjölbreytta reynslu af slíkri hönnun. Menntunar- og hæfnikröfur • M.Sc. gráða í verkfræði eða B.Sc. gráða í byggingartæknifræði með sérhæfingu í burðarþoli. • Æskilegt að viðkomandi hafi að lágmarki 3 ára starfsreynslu af hönnun burðarvirkja. • Æskilegt að viðkomandi hafi reynslu af vinnu með FEM- reiknilíkön. • Reynsla af BIM hönnun og þekking á Tekla Structures er kostur. • Reynsla af hönnunarstjórn og verkefnastjórn er kostur. • Frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum og hæfni í mannlegum samskiptum. Byggingartæknifræðingur eða verkfræðingur á sviði samgangna og veitna Viðkomandi þarf að geta sinnt verkefnum í veituhönnun, með sérstaka áherslu á hönnun veitna í þrívíddarhönnunarforritum. Einnig þarf viðkomandi að geta sinnt öðrum verkefnum sem snúa að þéttbýlistækni. Menntunar- og hæfnikröfur • B.Sc. eða M.Sc. gráða í byggingarverkfræði eða tæknifræði (áhersla á samgöngur og veitur er æskileg). • Æskilegt er að viðkomandi hafi a.m.k. 3 ára starfsreynslu. • Reynsla í veituhönnun (fráveita, vatnsveita og hitaveita) er æskileg. • Þekking á þrívíddarhönnunarforritum (Autocad Civil 3d eða Microstation Inroads) er æskileg. • Frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum og hæfni í mannlegum samskiptum. • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti, á íslensku, ensku og helst einnig á einu norðurlandamáli. Umsóknarfestur er til og með 13. nóvember. Nánari upplýsingar veitir Einar Ragnarsson, sviðsstjóri Mannvirkja og umhverfis í síma 422 3015. Sótt er um störfin á heimasíðu Mannvits, www.mannvit.is Mannvit býður þjónustu á sviði verkfræði, rekstrar, jarðvísinda, umhverfis, byggingarefnarannsókna, verkefnastjórnunar og heildarumsjónar verkefna. Mannvit er eitt stærsta ráðgjafarfyrirtæki landsins á sviði verkfræði og tækni og þar starfar öflugur hópur reynslumikilla verkfræðinga og tæknimenntaðs starfsfólks með fjölþætta reynslu á flestum sviðum verkfræðiþjónustu. Viðhorfum til verkefna og viðskiptavina verður best lýst með gildum fyrirtækisins: Traust, víðsýni, þekking og gleði. Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um starfið. Árangur í verki Hjúkrunarfræðingur óskast við Dvalar- og hjúkrunarheimilið Jaðar í Ólafsvík Dvalar - og hjúkrunarheimilið Jaðar í Ólafsvík auglýsir eftir hjúkrunarfræðingi til starfa í 80-100% stöðugildi. Á Jaðri eru 12 hjúkrunarrými og 5 dvalarrými. Heimilið var nýlega stækkað og allt tekið í gegn. Þar er vinnuaðstaða með því besta sem gerist. Nánari upplýsingar veitir Inga Jóhanna Kristinsdóttir, forstöðu- maður, í síma 857-6605 Skriflegum umsóknum er tilgreini menntun, fyrri störf og 2 um- sagnaraðila ber að skila til forstöðumanns Jaðars fyrir 20. nóvem- ber 2017 á netfangið jadar@snb.is ellegar á póstfangið Hjarðartún 3a, 355 Ólafsvík Ólafsvík er einn af þremur þéttbýliskjörnum sem mynda sveitarfélagið Snæfellsbæ. Snæfellsbær er ungt sveitarfélag sem vefur sig utan um Snæfellsjökul: Staðarsveit, Búðir, Breiðuvík, Arnarstapi, Hellnar, Hellissandur, Rif, Ólafsvík og Fróðárhreppur. Í góðu veðri er Ólafsvík í tveggja tíma akstursfjarlægð frá Reykjavík – og veðrið er að sjálfsögðu alltaf gott undir Jökli! Hér býr gott fólk sem er alltaf tilbúið til að bjóða nýja Snæfellsbæinga velkomna. Í Snæfellsbæ er sérstaklega fallegt umhverfi þar sem Snæfellsjökul ber hæst, enda býður bæjarfélagið upp á alla flóru landsins þegar kemur að landslagi, fugla- og dýralífi. Útivist og íþróttir er hægt að stunda hvenær sem er ársins, skíði og snjóbretti, gönguferðir, golf, hestamennsku, sund og margt fleira. Nýtt glæsilegt íþróttahús er í Ólafsvík. Öflugt tónlistarlíf er í sveitarfélaginu og félagastarfsemi með miklum blóma. Snæfellsbær Forstöðumaður Rafiðnaðarskólinn óskar eftir að ráða í fullt starf sviðsstjóra veikstraums. Starfslýsing: Í starfinu felst meðal annars að leiða og halda utan um eftirmenntunarnámskeið á sviði veikstraums og stýra innleiðingu nýrra námskeiða auk þróunar núverandi námskeiða. Viðkomandi starfsmaður starfar jafnframt með öðrum starfsmönnum Rafiðnaðarskólans að fram- gangi eftirmenntunar fyrir félagsmenn RSÍ og SART. Sviðsstjóri veikstraums er talsmaður þess sviðs í nánu samstarfi við skólastjóra. Gert er ráð fyrir að viðkomandi starfsmaður sinni einhverri kennslu. Starfskröfur: • Víðtæk þekking og reynsla á sviði veikstraums • Frumkvæði, drifkraftur og metnaður • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti Nánari upplýsingar veitir Stefán Sveinsson, skólastjóri, stefan@raf.is. Umsóknarfrestur er til og með 15. nóvember 2017. Öllum umsóknum verður svarað og 100% trúnaðar gætt. Stórhöfða 27 | 110 Reykjavík | Sími 568-5010 Fax 581-2420 | www.raf.is | skoli@raf.is 0 4 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :3 3 F B 1 2 0 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E 2 5 -F F 4 8 1 E 2 5 -F E 0 C 1 E 2 5 -F C D 0 1 E 2 5 -F B 9 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 2 0 s _ 3 _ 1 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.