Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.03.2017, Page 25

Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.03.2017, Page 25
12.3. 2017 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25 Uppáhaldsstaður Margrétar á heimilinu er stofan. Hún er stór og hátt til lofts með mjög stórum gluggum, hlýleg en björt í senn. Stofan er einskonar griðastaður fjölskyldunnar, þar verja þau mestum tímanum saman. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Stílhreint eldhús sem vísar út á göngustíg. Hlýlegt yfirbragð og mínímalískur stíll einkenna heimilisstílinn. Fáguðum smáhlutum er komið fyrir í opnum hillum. ’Margrét lýsir stílnumsem mínímalískum ogsegir sér líða best ef það erekki of mikið af dóti og kýs hún hreina liti, hvort sem þeir eru dökkir eða ljósir. DAGAR EFTIR 3FIMMTUDAGUR TIL MÁNUDAGS EKKI MISSA AF ÞESSU * Taxfree tilboðið jafngildir 19,35% afslætti og gildir öllum vörum nema vörum frá IITTALA og SKOVBY og sérpöntunum. Að sjálfsögðu fær ríkissjóður virðisaukaskatt af söluverði. Afslátturinn er alfarið á kostnað Húsgagnahallarinnar. Allar vörur á taxfree tilboði*

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.