Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.03.2017, Side 38

Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.03.2017, Side 38
38 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12.3. 2017 Drangar þessir, sem myndaður eru úr basalti, eru gígtappar er rísa stakir úti við ströndina á sunnanverðu Snæfellsnesi, skammt frá Mal- arrifi. Sá hærri er 75 metrar á hæð en hinn 61 metri. Hvað heita þessi náttúruvætti? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hverjir eru drangarnir? Svar:Þetta eru Lóndrangar. Forðum daga var útræði við Lóndranga og var lendingin fyrir austan hærri dranginn, þar sem heitir Drangsvogur. Þegar best lét voru tólf skip gerð þaðan út. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.