Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.03.2017, Side 39

Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.03.2017, Side 39
12.3. 2017 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 39 LÁRÉTT 1. Sé hikandi huldumann sem er ágætur, góður og verðmætur. (12) 6. Þóf sem Ari, tuðari, skapar. (6) 10. Náð í ferð út af veikindum. (7) 11. Aurinn sem hent er lendir alltaf á undan orði. (10) 12. Vitur eins og sníkjudýr og rólegur eftir því. (9) 14. Rót konu reynist vera grænmeti. (8) 15. Fæddi einatt í fnyk. (5) 16. Rímnalagið nr. 501 er stillandi. (9) 18. Minnka við að tæmast einhvern veginn. (6) 21. Ó, að gæs lagðist í gáleysi. (8) 22. Sé furu og eik með færni í íþrótt. (11) 24. Lestur beggja vegna ynda og best falda. (10) 26. Ónáðir Ída einhvern veginn út af léttvægu. (9) 28. Sést rusti gata flausturslegan lista yfir getu. (10) 30. Ari fær kaktus til að búa til línu. (9) 32. Kúlulegur renna saman við ró hjá afslöppuðum. (7) 34. Ekki stærri eru veikar en með gagnlega miða. (12) 36. Rísla sér öfugur í erlendu landi. (5) 37. Við sand er hálfþokkalegan fugl að finna. (8) 38. Bifa með jaka. (5) 40. Enga sel í rugli til fjarlægs lands. (7) 41. Af gani stangveiðimanns í erlendu landi. (10) LÓÐRÉTT 2. Mataráhald huldufólks finnst á götu í Hafnarfirði. (9) 3. Þrói gegn andstöðu. (7) 4. Kollfat snýst við í enda leiks. (7) 5. Stýrir einhvern veginn þannig að minnkist. (6) 7. Ó, heftum eitt afkvæmi huðnu ákaft. (11) 8. Í annað sinn til baka. (5) 9. Sló baktal belti og fimmtíu í viðbót svo við gætum fengið hjálpar- tæki. (10) 13. A sinnum A hjá Ríkisskattstjóra veldur næstum því aftur mistökum. (9) 17. Fyrst í desember sést huglaust með dress. (5) 19. Erlent sjónvarp er innar og fléttar. (7) 20. Tengdasonur spámannsins veiðir sjávarfang. (9) 22. Áræði pari sig við bófa. (7) 23. Þvælumst um jól með yfirlýsingarnar í spilunum til að fá það sem myndar birtu. (12) 25. Of mikil útmálun í tilkynningu. (10) 27. Auðug ein er með frenju og fjármuni okkar allra. (10) 28. Meiddur fiskur nær að þrá. (8) 29. Fréttafrásögn af afrennsli. (5) 31. Glæsibragurinn setur jarm í sinn. (8) 33. Gargönd færir okkur léleg hljóðfæri. (6) 34. Fara mín út næstum á broti úr gráði. (6) 35. Sé prest lykta við að manga. (6) 39. Fá öfugan grískan bókstaf. (4) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgát- unnar. Senda skal þátt- tökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úr- lausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morg- unblaðsins, Hádeg- ismóum 2, 112 Reykjavík. Frestur til að skila kross- gátu 12. mars rennur út á hádegi 17. mars. Vinn- ingshafi krossgátunnar 5. mars er Eiríkur Pálsson, Boðaþingi 24, 203 Kópavogur. Hann hlýtur í verðlaun bókina And- artak eilífðar eftir Paul Kalanithi í þýðingu Ólafar Pétursdóttir. Vaka-Helgafell gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.