Morgunblaðið - 01.04.2017, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.04.2017, Blaðsíða 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. APRÍL 2017 Laugavegi 52 | 101 Reykjavík Sími 552 0620 | gullogsilfur.is Fæst íapótekum,Hagkaup,Fjarðarkaup, NettóogGrænheilsa. Bragðlaust duft í kalt vatn 5 mán skammtur Styður: Efnaskipti og öflugri brennslu Minni sykurlöngun Slökun og svefn Vöðva og taugastarfsemi Gott á morgnana og kvöldin 1/3 tsk = 350mg - ekkert bragð Mikil virkni Náttúrulegt Þörungamagnesíum ENGIN MAGAÓNOT Nýjar umbúðir sömu gæði Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is Ársfundur 2017 Orkustofnun - Grensásvegi 9 - 108 Reykjavík Sími 569-6000 - www.os.is Miðvikudaginn 5. apríl kl. 14:00 – 17:00 Grand Hótel D A G S K R Á 13:45 Mæting 14:00 Ávarp ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir 14:15 Ávarp orkumálastjóra Dr. Guðni A. Jóhannesson 14:30 Nord Pool: Europe’s Leading Power Market Haakon Reiersen Leknes, Senior Consultant, Nord Pool Consulting 15:15 Kaffihlé 15:30 Veröld sem var Sveinbjörn Björnsson, fyrrverandi starfsmaður Orkustofnunar 16:00 Ný kortasjá Orkustofnunar Sigurður Elías Hjaltason, sérfræðingur - gagnagrunnar 16:20 Raforkueftirlit - hagfræði raforkumála Silja Rán Sigurðardóttir, Ph.D, verkefnastjóri - hagfræði raforkumála 16:40 Fundarlok Skráning á www.os.is Fundarstjóri: Baldur Pétursson, verkefnisstjóri - Fjölþjóðleg verkefni og kynningar gisting.dk 499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími) Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900 Kaupmannahöfn Verð kr. 4.900 Str. S-XXL 2 litir Opið í dag 11-16 Bæjarlind 6, sími 554 7030 Við erum á facebook Blússur/ Mussur Skoðið Facebook.laxdal.is VOR- MARKAÐUR hafin hjá Laxdal Laugavegi Laugavegi 63 • Skipholt 29b S: 551 4422 Sumaryfirhafnir-Kjólar-Buxnaúrval-Pils Frábært tækifæri til að versla flotta merkjavöru 50% - 60% - 70% afsl.Guðni Einarssongudni@mbl.is Óvenju mikið hefur verið um árekstra og umferðaróhöpp á höfuðborgar- svæðinu í vetur þrátt fyrir að tíðin hafi yfirleitt verið góð. „Það hefur verið mjög mikið að gera,“ sagði Kristján Ö. Kristjánsson, rekstrarstjóri Áreksturs.is. Hann sagði að komið hefði mikil árekstr- ahrina þegar snjónum kyngdi niður undir lok febrúar. „Þá voru rosalega margir komnir á sumardekk vegna þess að tíðin var búin að vera svo góð. Fólk tók aðeins of mikið forskot á sæl- una.“ Kristján sagði að þeir hjá Árekstri- .is hefðu haft meira að gera í vetur en á sama tíma undanfarin ár. Árekst- ur.is skráir slysalaus umferðaróhöpp á höfuðborgarsvæðinu og er í sam- vinnu við öll tryggingafélögin. Aðspurður sagði Kristján að það kæmi vissulega fyrir að erlendir ferðamenn lentu í árekstrum. Íslend- ingar kæmu þó við sögu í miklum meirihluta þeirra umferðaróhappa sem Árekstur.is skráði. Er gatnakerfið sprungið? Mikið hefur verið að gera á bíla- verkstæðum við viðgerðir á skemmd- um bílum um dálítinn tíma, að sögn Özurar Lárussonar, framkvæmda- stjóra Bílgreinasambandsins. „Menn hafa ekki einhlíta skýringu á því. Alla vega er ekki veðurfarinu um að kenna,“ sagði Özur. Hann sagði að í fyrravetur hefðu líka verið miklar annir á bílaverk- stæðum en þá hefðu menn getað skrifað það á slæma færð. Özur sagði að þær vangaveltur vöknuðu hvort kenna mætti sprungnu gatnakerfi um fleiri óhöpp. Fjölgun ferðamanna hefði leitt til aukinnar umferðar. Öku- mönnum sem ekki væru vanir okkar vegum og götum hefði einnig fjölgað. Özur sagði að laga hefði þurft marga bílaleigubíla sem hefðu lent í óhöpp- um. Mikið hefur ver- ið um árekstra  Örtröð hefur verið á bílaverkstæðum Morgunblaðið/Eggert Óhapp Ekki er ljóst hvað olli fleiri óhöppum í umferðinni í vetur. mbl.is alltaf - allstaðar ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.