Morgunblaðið - 01.04.2017, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 01.04.2017, Blaðsíða 56
56 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. APRÍL 2017 Blinis er komið aftur Söluaðilar: 10-11, Hagkaup, Krónan, Iceland verslanir, Kostur, Kvosin, Melabúðin, Nettó, Pure Food Hall flugstöðinni Keflavík, Samkaup, Sunnubúðin Get Out er leikstjórn-arfrumraun JordansPeele, sem margirþekkja sem annan helm- ing gríntvíeykisins Key and Peele. Sketsaþættir þeirra félaga hafa notið mikilla vinsælda en þar leika þeir á als oddi og flétta gjarnan saman gálgahúmor og samfélags- gagnrýni. Því kemur á óvart að Get Out er ekki grínmynd, þótt hún sé reynd- ar afskaplega fyndin á köflum, heldur hryllingsmynd. Hún er líka ádeilumynd og jafnvel væri viðeig- andi að kalla hana ádeilumynd í búningi hryllingsmyndar. Í opnunaratriðinu sjáum við mann sem villst hefur af leið ráfa um íbúðarhverfi í svartamyrkri. Fljótt verður ljóst að einhver er að fylgja honum eftir sem hefur illt í huga. Atriðið er algjörlega magnað og kvikmyndataka og notkun tónlistar eins og best verð- ur á kosið. Í kjölfar þess er sleg- inn léttari tónn og við fáum að kynnast aðalpersónunum Chris og Rose, sem eru að undirbúa ferð á sveitasetur foreldra hennar. Rose er hvít og Chris hefur áhyggjur af því að foreldrum hennar kunni að bregða þegar þau sjá að hann er svartur. Hún sannfærir hann um að foreldrar sínir séu mjög víðsýn- ir og hann þurfi engar áhyggjur að hafa. Þegar þau koma á áfangastað er þeim tekið fagnandi og ekki að sjá að tengdaforeldrarnir kippi sér neitt upp við litaraft Chris. Smám saman fer mann þó að gruna að ekki sé allt með felldu. Þessi til- finning magnast þegar blásið er til garðveislu daginn eftir komu pars- ins, þar sem háttalag veislugesta er í furðulegra lagi. Myndin er svolítið lengi að koma sér að efn- inu og hefði mátt við því að vera aðeins styttri en þegar hún kemst á skrið er hún ansi spennandi. Ádeilan í verkinu er síður en svo dulin, ef eitthvað er hún einum of augljós, en hún gefur myndinni engu að síður brodd. Grínbak- grunnur Peeles sést vel í mörgum skondnum samtölum þar sem hvíta fólkið reynir að sannfæra Chris um að það sé svo sannarlega með á nótunum og reynir að segja „réttu hlutina“, það hafi kosið Obama og sé aðdáendur Tiger Wo- ods – og sé þar af leiðandi ekki rasistar. En kynþáttafordómar eru flókið fyrirbæri sem felast ekki bara í því að nota niðrandi orð eða ofbeldi. Þá er menningarnám, þar sem hvítt fólk telur sig hafa rétt á að eigna sér menningu annarra kynþátta, tekið til umfjöllunar með einkar snjöllum hætti í myndinni. Þrátt fyrir gegnumgangandi pólitísk stef eru áhorfendur ekki sviknir um sígild „bregðuatriði“, hrylling og hamagang. Stórskemmtileg „Get Out er stórskemmtileg afþreying sem beitir hryll- ingsmyndaminnum á nýstárlegan hátt,“ skrifar gagnrýnandi. Hvíta hættan Laugarásbíó, Smárabíó og Borgarbíó Get Out bbbbn Leikstjórn og handrit: Jordan Peele. Kvikmyndataka: Toby Oliver. Klipping: Gregory Plotkin. Aðalhlutverk: Daniel Kaluuya, Allison Williams, Cathrine Keener, Bradley Whitford. 104 mín. Bandaríkin, 2017. BRYNJA HJÁLMSDÓTTIR KVIKMYNDIR Ævintýrið um prins í álögum sem verður ekki aflétt nema stúlka verði ástfangin af honum áð- ur en rós sem geymd er í höll hans deyr. Bönn- uð börnum yngri en 9 ára. Metacritic 66/100 IMDb 6,2/10 Sambíóin Álfabakka 12.00, 12.30, 14.40, 15.20, 17.20, 20.30, 22.10 Sambíóin Egilshöll 13.00, 15.00, 17.20, 20.00, 22.10 Sambíóin Kringlunni 12.20, 14.40, 17.20, 20.00, 22.10 Sambíóin Akureyri 14.00, 17.00, 20.00 Sambíóin Keflavík 14.00, 17.20, 20.00 Beauty and the Beast Chips 16 Þeir Jon Baker og Frank Ponch- erello eru lögreglumenn sem eiga að gæta að því að lögum og reglum sé fylgt en þeir félagar taka starf sitt hins vegar ekkert allt of alvarlega. IMDb 6,2/10 Sambíóin Álfabakka 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Egilshöll 15.15, 17.40, 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 22.45 Sambíóin Keflavík 22.40 Ghost in the Shell 12 Motoko Kusanagi er mennsk en líkami hennar gæddur há- tæknivélbúnaði sem gerir hana nánast ósigrandi. . Metacritic 62/100 IMDb 6,8/10 Laugarásbíó 20.00, 22.15 Sambíóin Álfabakka 17.20, 18.00, 20.00, 22.30, 23.10 Sambíóin Egilshöll 14.50, 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 15.00, 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.30 Kong: Skull Island 12 Könnunarleiðangur á hina dularfullu Hauskúpueyju snýst fljótlega upp í baráttu upp á líf og dauða. þegar leiðangursmenn þurfa að glíma við sjálfan King Kong og önnur skrímsli. Metacritic 63/100 IMDb 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 15.00, 17.30, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 17.30 Sambíóin Keflavík 17.30 Life 16 Vísindamenn um borð á Al- þjóðageimferðamiðstöðinni hafa það markmið að rann- saka fyrstu merki um líf frá öðrum hnetti. IMDb 7,8/10 Smárabíó 17.10, 19.30, 19.50, 22.00, 22.45 Háskólabíó 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00 Get Out 16 Allison vill kynna Chris fyrir foreldrum sínum, en Chris er hræddur um að foreldrar hennar taki sér ekki vel. Metacritic 83/100 IMDb 8,3/10 Laugarásbíó 20.00, 22.35 Smárabíó 20.10, 22.30 Borgarbíó Akureyri 22.20 Fist Fight 12 Metacritic 37/100 IMDb 5,9/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Logan 16 Logan er að niðurlotum kominn en þarf að hugsa um hinn heilsulitla Prófessor X. Metacritic 75/100 IMDb 9,0/10 Smárabíó 19.50, 22.10 Háskólabíó 21.00 Borgarbíó Akureyri 22.00 La La Land Morgunblaðið bbbbb Metacritic 93/100 IMDb 8,5/10 Sambíóin Kringlunni 17.20 Hidden Figures Saga kvennana sem á bak við eitt af mikilvægustu af- rekum mannkynssögunnar. Metacritic 74/100 IMDb 7,9/10 Háskólabíó 18.10, 21.00 Hjartasteinn Morgunblaðið bbbbm IMDb 7,9/10 Smárabíó 17.30 A Dog’s Purpose 12 Metacritic 43/100 IMDb 4,9/10 Sambíóin Kringlunni 15.00 Power Rangers 12 IMDb 7,0/10 Laugarásbíó 14.00, 17.30, 20.00, 22.15 Smárabíó 13.00, 14.00, 16.00, 20.00, 22.45 Háskólabíó 15.30, 18.10, 21.00 Borgarbíó Akureyri 17.40, 20.00 Strumparnir: Gleymda þorpið IMDb 5,8/10 Laugarásbíó 14.00, 16.00, 18.00 Smárabíó 13.00, 14.40, 15.15, 17.40 Háskólabíó 15.00, 16.00, 17.00, 18.00 Borgarbíó Akureyri 13.40, 15.40, 17.40 Rock Dog Metacritic 49/100 IMDb 5,7/10 Sambíóin Álfabakka 12.00, 14.00, 16.00 Sambíóin Egilshöll 13.00, 15.30 Sambíóin Kringlunni 12.20, 13.00 Sambíóin Akureyri 13.30 Sambíóin Keflavík 13.30 The Lego Batman Movie Morgunblaðið bbbmn Metacritic 75/100 IMDb 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 13.00, 15.20, 17.40 Sambíóin Egilshöll 13.00 Sambíóin Akureyri 15.20 Sambíóin Keflavík 15.20 Stóra stökkið IMDb 6,9/10 Laugarásbíó 14.00, 16.00, 18.00 Smárabíó 13.00, 15.20, 17.40 Háskólabíó 16.00 Vaiana Metacritic 81/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Álfabakka 12.40 Moonlight Morgunblaðið bbbbn Metacritic 99/100 IMDb 8,2/10 Bíó Paradís 20.00 The Other Side of Hope Metacritic 89/100 Bíó Paradís 22.15 Gamlinginn 2 IMDb 6,5/10 Bíó Paradís 18.00 The Midwife IMDb 7,4/10 Bíó Paradís 22.30 Klaufabárðarnir Bíó Paradís 12.00 Regína Bíó Paradís 12.00 ANTBOY 3 Bíó Paradís 12.00 Töffararnir Bíó Paradís 14.00 Snipp, snapp, snut og hvað ef? Bíó Paradís 14.00 Antboy Bíó Paradís 16.00 Duggholufólkið Bíó Paradís 16.00 Stelpan, mamman og djöflarnir Bíó Paradís 16.00 Ævintýri á Norð- urslóðum Bíó Paradís 16.00 Sword Art Online Bíó Paradís 18.00 Staying Vertical Bíó Paradís 20.00 Twin Peaks, Fire Walk With Me Bíó Paradís 20.00 Twin Peaks: The Missing Pieces Bíó Paradís 22.00, 22.30 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.