Morgunblaðið - 01.04.2017, Blaðsíða 55
MENNING 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. APRÍL 2017
halda Öldu fanginni svo hún gæti
ekki hlaupið til Antons. Skak er-
lendra bólfélaga Öldu var skemmti-
lega framkvæmt af Oddi Júlíussyni.
Samtal og sviðshreyfingar systr-
anna Öldu og Ölmu (Edda Arn-
ljótsdóttir) og Siggu (Snæfríður
Ingvarsdóttir), dóttur Ölmu, um
brjóstakrabbamein Ölmu voru afar
fallega útfærðar.
Nína Dögg Filippusdóttir ber
sýninguna uppi í hlutverki Öldu og
gerir margt mjög vel. Gleði hennar
eftir fyrsta ástarfund þeirra Ant-
ons er fölskvalaus og lostinn skýr.
Að sama skapi tekst henni vel að
miðla örvæntingu Öldu og sorg eft-
ir að sambandinu lýkur – og þar er
stígandin góð. Í ljósi þess að Anton
er stóra ástin í lífi Öldu og sá sem
veldur hugsýki hennar sem á end-
anum leiðir til dauða hefði senni-
lega verið áhrifameira og skapað
skýrari hvörf ef áhorfendur hefðu
fengið að upplifa Öldu yfirvegaðri,
án þess þó að vera kaldlynd eða til-
gerðarleg, í upphafi sýningarinnar.
Björn Hlynur Haraldsson hefur
góða nærveru á sviðinu í hlutverki
Antons, en líður óneitanlega fyrir
það úr hversu litlu hann hefur að
moða til persónusköpunar. Farin er
sú leið í handritinu að auka vægi
stjórnmálavafsturs Antons sem í
samhenginu virðist að nokkru út-
skýra hvers vegna hann hafnar ást-
konu sinni og leynimakkinu.
Edda Arnljótsdóttir skilar Ölmu
með sóma og fangar vel depurðina
sem fylgir banvænum veikindum.
Snæfríður Ingvarsdóttir fær lítið
sem ekkert að gera í hlutverki
Siggu, en dansar fallega á móti
Oddi Júlíussyni sem bregður sér í
ýmis hlutverk og vekur kátínu sem
aumkunarverður Steindór.
Uppfærsla Þjóðleikhússins á
Tímaþjófnum felur í sér virðing-
arverða tilraun til að koma marg-
ræðum skáldheimi Steinunnar Sig-
urðardóttur til skila á leiksviðinu
með ýmsum fagurfræðilegum miðl-
um. Bækur þola það hins vegar
misvel að láta leikgera sig og
þröngt sjónarhorn Tímaþjófsins
setur uppfærslunni heldur miklar
skorður.
Ljósmynd/Steve Lorenz
Margræð „Uppfærsla Þjóðleikhússins
á Tímaþjófnum felur í sér virðingarverða
tilraun til að koma margræðum skáldheimi
Steinunnar Sigurðardóttur til skila á leiksviðinu
með ýmsum fagurfræðilegum miðlum.“
Morgunblaðið/RAX
Náttúran Kristín Lárusdóttir er náttúrubarn og nýtir sér áhrif þaðan.
lagsskapnum íslenska. Plötur Báru
eru jaðarbundnastar af þeim plöt-
um sem ég hef verið að tala um hér
og hlustunin er krefjandi, annað
verður ekki sagt. B R I M S L Ó Ð
hefur með hafið að gera, líkt og
plötur Kristínar, og hlutarnir end-
urspegla mismunandi dýpt þess
(„Grynni“, „Miðbik“, „Dýpi“). Verk-
in klórast áfram löturhægt, sveifl-
ast á köflum út í hálfgerða hávaða-
list, hljóðfæri renna inn og út úr
hljóðrásunum að því er virðist til-
viljanakennt. Torrætt ferðalag og
tilraunakennt mjög, líkt og reyndar
annað sem ég hef verið að reifa hér.
Framsækni og frumleiki einkennir
öll þessi verk og þau er hægt að
nálgast ýmist á Bandcamp, Sound-
cloud eða Spotify.
»Einhverra hlutavegna voru þær plöt-
ur sem voru hvað
rammastar í tilrauna-
starfseminni á síðasta
ári allar eftir konur.
Sýning á málverkum eftir Hlyn
Helgason myndlistarmann og list-
fræðing verður opnuð í Hann-
esarholti við Grundarstíg í dag, laug-
ardag, klukkan 15.
Fjórtán ár eru síðan Hlynur setti
síðast upp sýningu á málverkum í
Reykjavík. Hann sýnir nú olíu- og
blekmálverk sem hann vinnur að
hluta til eftir ákveðnu kerfi sem
byggist á aukastöfum ummáls
hrings, Pí. Í olíuverkunum er þunn
málningin látin leka á kerfisbundinn
hátt eftir að liturinn hefur verið lagð-
ur.
Hlynur lauk prófi frá málaradeild
MHÍ, er með kennsluréttindi frá HÍ,
MA-gráðu í myndlist frá Goldsmith’s
College í London og doktorspróf í
heimspeki listmiðlunar frá European
Graduate School í Sviss og á Möltu.
Hlynur sýnir
málverk
Kerfi Eitt verka Hlyns á sýningunni.
Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til
að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is
Elly (Nýja sviðið)
Lau 1/4 kl. 20:00 11. sýn Lau 29/4 kl. 20:00 26. sýn Lau 20/5 kl. 20:00 40. sýn
Þri 4/4 kl. 20:00 12. sýn Sun 30/4 kl. 20:00 27. sýn Sun 21/5 kl. 20:00 41. sýn
Mið 5/4 kl. 20:00 13. sýn Mið 3/5 kl. 20:00 28. sýn Fim 1/6 kl. 20:00 42. sýn
Fim 6/4 kl. 20:00 14. sýn Fim 4/5 kl. 20:00 29. sýn Fös 2/6 kl. 20:00 43. sýn
Fös 7/4 kl. 20:00 15. sýn Fös 5/5 kl. 20:00 30. sýn Lau 3/6 kl. 20:00 44. sýn
Lau 8/4 kl. 20:00 16. sýn Lau 6/5 kl. 20:00 31. sýn Þri 6/6 kl. 20:00 45. sýn
Þri 11/4 kl. 20:00 17. sýn Sun 7/5 kl. 20:00 32. sýn Mið 7/6 kl. 20:00 46. sýn
Mið 19/4 kl. 20:00 18. sýn Mið 10/5 kl. 20:00 32. sýn Fim 8/6 kl. 20:00 47. sýn
Fim 20/4 kl. 20:00 19. sýn Fim 11/5 kl. 20:00 33. sýn Fös 9/6 kl. 20:00 48. sýn
Fös 21/4 kl. 20:00 20. sýn Fös 12/5 kl. 20:00 34. sýn Lau 10/6 kl. 20:00 49. sýn
Lau 22/4 kl. 20:00 21. sýn Lau 13/5 kl. 13:00 35. sýn Sun 11/6 kl. 20:00 50. sýn
Sun 23/4 kl. 20:00 22. sýn Sun 14/5 kl. 20:00 36. sýn Mið 14/6 kl. 20:00 51. sýn
Mið 26/4 kl. 20:00 23. sýn Mið 17/5 kl. 20:00 37. sýn Fim 15/6 kl. 20:00 52. sýn
Fim 27/4 kl. 20:00 24. sýn Fim 18/5 kl. 20:00 38. sýn
Fös 28/4 kl. 20:00 25. sýn Fös 19/5 kl. 20:00 39. sýn
Opnar kl. 18:30, frjálst sætaval. Panta verður veitingar með dags fyrirvara.
Úti að aka (Stóra svið)
Lau 1/4 kl. 20:00 14. sýn Fös 21/4 kl. 20:00 17. sýn Fim 4/5 kl. 20:00 aukas.
Mið 5/4 kl. 20:00 15. sýn Sun 23/4 kl. 20:00 18. sýn Fös 5/5 kl. 20:00 aukas.
Fim 6/4 kl. 20:00 aukas. Fim 27/4 kl. 20:00 aukas. Sun 7/5 kl. 20:00 aukas.
Fös 7/4 kl. 20:00 16. sýn Lau 29/4 kl. 20:00 19. sýn Fim 11/5 kl. 20:00 aukas.
Fim 20/4 kl. 20:00 aukas. Sun 30/4 kl. 20:00 aukas. Sun 14/5 kl. 20:00 aukas.
Sprenghlægilegur farsi eins og þeir gerast bestir.
MAMMA MIA! (Stóra sviðið)
Lau 8/4 kl. 20:00 Lau 6/5 kl. 20:00 Mið 24/5 kl. 20:00
Þri 11/4 kl. 20:00 Fös 12/5 kl. 20:00 Fim 25/5 kl. 20:00
Mið 19/4 kl. 20:00 Lau 13/5 kl. 13:00 Fös 26/5 kl. 20:00
Lau 22/4 kl. 20:00 Fös 19/5 kl. 20:00 Lau 27/5 kl. 20:00
Fös 28/4 kl. 20:00 Lau 20/5 kl. 13:00 Sun 28/5 kl. 20:00
Glimmerbomban heldur áfram!
Blái hnötturinn (Stóra sviðið)
Lau 1/4 kl. 13:00 aukas. Sun 23/4 kl. 13:00 aukas. Sun 7/5 kl. 13:00 aukas.
Lau 8/4 kl. 13:00 aukas. Sun 30/4 kl. 13:00 aukas. Sun 14/5 kl. 13:00 aukas.
Nýr fjölskyldusöngleikur byggður á verðlaunasögu Andra Snæs Magnasonar
Vísindasýning Villa (Litla svið )
Lau 1/4 kl. 13:00 aukas. Sun 23/4 kl. 13:00 aukas. Sun 7/5 kl. 13:00 aukas.
Lau 8/4 kl. 13:00 aukas. Sun 30/4 kl. 13:00 aukas. Sun 14/5 kl. 13:00 aukas.
Ferðalag fyrir börn um töfraheim vísindanna.
Illska (Litla sviðið)
Lau 1/4 kl. 20:00
Allra síðasta sýning. Samstarfsverkefni við Óskabörn ógæfunnar.
Hún Pabbi (Litla svið )
Lau 8/4 kl. 20:00 aukas. Sun 23/4 kl. 20:00 aukas.
Í samstarfi við leikhópinn Trigger Warning. Síðustu sýningar!
Fórn (Allt húsið)
Sun 2/4 kl. 19:00 4. sýn Sun 9/4 kl. 19:00 5 sýn
Sköpunarkrafturinn ræður ríkjum um allt leikhúsið - Aðeins þessar fimm sýningar.
leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200
Fjarskaland (Stóra sviðið)
Lau 1/4 kl. 13:00 Sun 2/4 kl. 16:00 Sun 23/4 kl. 16:00
Lau 1/4 kl. 16:00 Sun 9/4 kl. 13:00 Sun 30/4 kl. 13:00
Sun 2/4 kl. 13:00 Sun 23/4 kl. 13:00 Sun 30/4 kl. 16:00
Nýtt íslenskt barnaleikrit eftir Góa!
Húsið (Stóra sviðið)
Mið 5/4 kl. 19:30 8.sýn Fim 27/4 kl. 19:30 10.sýn Fös 12/5 kl. 19:30
Lau 22/4 kl. 19:30 9.sýn Lau 6/5 kl. 19:30
Frumuppfærsla á áður ósýndu verki eins helsta leikskálds Íslendinga.
Tímaþjófurinn (Kassinn)
Þri 4/4 kl. 19:30 6.sýn Mið 19/4 kl. 19:30 10.sýn Fös 28/4 kl. 19:30 14.sýn
Fim 6/4 kl. 19:30 7.sýn Fös 21/4 kl. 19:30 11.sýn Lau 29/4 kl. 19:30 15.sýn
Fös 7/4 kl. 19:30 8.sýn Lau 22/4 kl. 19:30 12.sýn Fös 5/5 kl. 19:30 16.sýn
Sun 9/4 kl. 19:30 9.sýn Fim 27/4 kl. 19:30 13.sýn Lau 6/5 kl. 19:30 17.sýn
Einstakt verk um ástina ■ um óslökkvandi þrá, höfnun og missi
Maður sem heitir Ove (Kassinn)
Lau 1/4 kl. 19:30 Sun 23/4 kl. 19:30 Sun 30/4 kl. 19:30
Siggi Sigurjóns og Bjarni Haukur sameina krafta sína í bráðfyndnum einleik!
Mið-Ísland að eilífu (Þjóðleikhúskjallarinn)
Lau 1/4 kl. 22:30
Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika!
Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari)
Mið 5/4 kl. 20:00 Festival Lau 8/4 kl. 19:00 Festival Mið 26/4 kl. 20:00
Fim 6/4 kl. 20:00 Festival Mið 12/4 kl. 20:00
Fös 7/4 kl. 19:00 Festival Mið 19/4 kl. 20:00
Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins!
Gísli á Uppsölum (Kúlan)
Lau 13/5 kl. 17:00 Sun 14/5 kl. 17:00
Einstakt leikverk um einstakan mann í uppfærslu Kómedíuleikhússins.
Álfahöllin (Stóra sviðið)
Lau 8/4 kl. 19:30 Frums Fös 28/4 kl. 19:30 5.sýn Fös 5/5 kl. 19:30
Mið 19/4 kl. 19:30 3.sýn Lau 29/4 kl. 19:30 6.sýn
Fös 21/4 kl. 19:30 4.sýn Fim 4/5 kl. 19:30 7.sýn
Ný sýning eftir Þorleif Örn Arnarsson!