Morgunblaðið - 01.04.2017, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 01.04.2017, Blaðsíða 55
MENNING 55 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. APRÍL 2017 halda Öldu fanginni svo hún gæti ekki hlaupið til Antons. Skak er- lendra bólfélaga Öldu var skemmti- lega framkvæmt af Oddi Júlíussyni. Samtal og sviðshreyfingar systr- anna Öldu og Ölmu (Edda Arn- ljótsdóttir) og Siggu (Snæfríður Ingvarsdóttir), dóttur Ölmu, um brjóstakrabbamein Ölmu voru afar fallega útfærðar. Nína Dögg Filippusdóttir ber sýninguna uppi í hlutverki Öldu og gerir margt mjög vel. Gleði hennar eftir fyrsta ástarfund þeirra Ant- ons er fölskvalaus og lostinn skýr. Að sama skapi tekst henni vel að miðla örvæntingu Öldu og sorg eft- ir að sambandinu lýkur – og þar er stígandin góð. Í ljósi þess að Anton er stóra ástin í lífi Öldu og sá sem veldur hugsýki hennar sem á end- anum leiðir til dauða hefði senni- lega verið áhrifameira og skapað skýrari hvörf ef áhorfendur hefðu fengið að upplifa Öldu yfirvegaðri, án þess þó að vera kaldlynd eða til- gerðarleg, í upphafi sýningarinnar. Björn Hlynur Haraldsson hefur góða nærveru á sviðinu í hlutverki Antons, en líður óneitanlega fyrir það úr hversu litlu hann hefur að moða til persónusköpunar. Farin er sú leið í handritinu að auka vægi stjórnmálavafsturs Antons sem í samhenginu virðist að nokkru út- skýra hvers vegna hann hafnar ást- konu sinni og leynimakkinu. Edda Arnljótsdóttir skilar Ölmu með sóma og fangar vel depurðina sem fylgir banvænum veikindum. Snæfríður Ingvarsdóttir fær lítið sem ekkert að gera í hlutverki Siggu, en dansar fallega á móti Oddi Júlíussyni sem bregður sér í ýmis hlutverk og vekur kátínu sem aumkunarverður Steindór. Uppfærsla Þjóðleikhússins á Tímaþjófnum felur í sér virðing- arverða tilraun til að koma marg- ræðum skáldheimi Steinunnar Sig- urðardóttur til skila á leiksviðinu með ýmsum fagurfræðilegum miðl- um. Bækur þola það hins vegar misvel að láta leikgera sig og þröngt sjónarhorn Tímaþjófsins setur uppfærslunni heldur miklar skorður. Ljósmynd/Steve Lorenz Margræð „Uppfærsla Þjóðleikhússins á Tímaþjófnum felur í sér virðingarverða tilraun til að koma margræðum skáldheimi Steinunnar Sigurðardóttur til skila á leiksviðinu með ýmsum fagurfræðilegum miðlum.“ Morgunblaðið/RAX Náttúran Kristín Lárusdóttir er náttúrubarn og nýtir sér áhrif þaðan. lagsskapnum íslenska. Plötur Báru eru jaðarbundnastar af þeim plöt- um sem ég hef verið að tala um hér og hlustunin er krefjandi, annað verður ekki sagt. B R I M S L Ó Ð hefur með hafið að gera, líkt og plötur Kristínar, og hlutarnir end- urspegla mismunandi dýpt þess („Grynni“, „Miðbik“, „Dýpi“). Verk- in klórast áfram löturhægt, sveifl- ast á köflum út í hálfgerða hávaða- list, hljóðfæri renna inn og út úr hljóðrásunum að því er virðist til- viljanakennt. Torrætt ferðalag og tilraunakennt mjög, líkt og reyndar annað sem ég hef verið að reifa hér. Framsækni og frumleiki einkennir öll þessi verk og þau er hægt að nálgast ýmist á Bandcamp, Sound- cloud eða Spotify. »Einhverra hlutavegna voru þær plöt- ur sem voru hvað rammastar í tilrauna- starfseminni á síðasta ári allar eftir konur. Sýning á málverkum eftir Hlyn Helgason myndlistarmann og list- fræðing verður opnuð í Hann- esarholti við Grundarstíg í dag, laug- ardag, klukkan 15. Fjórtán ár eru síðan Hlynur setti síðast upp sýningu á málverkum í Reykjavík. Hann sýnir nú olíu- og blekmálverk sem hann vinnur að hluta til eftir ákveðnu kerfi sem byggist á aukastöfum ummáls hrings, Pí. Í olíuverkunum er þunn málningin látin leka á kerfisbundinn hátt eftir að liturinn hefur verið lagð- ur. Hlynur lauk prófi frá málaradeild MHÍ, er með kennsluréttindi frá HÍ, MA-gráðu í myndlist frá Goldsmith’s College í London og doktorspróf í heimspeki listmiðlunar frá European Graduate School í Sviss og á Möltu. Hlynur sýnir málverk Kerfi Eitt verka Hlyns á sýningunni. Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is Elly (Nýja sviðið) Lau 1/4 kl. 20:00 11. sýn Lau 29/4 kl. 20:00 26. sýn Lau 20/5 kl. 20:00 40. sýn Þri 4/4 kl. 20:00 12. sýn Sun 30/4 kl. 20:00 27. sýn Sun 21/5 kl. 20:00 41. sýn Mið 5/4 kl. 20:00 13. sýn Mið 3/5 kl. 20:00 28. sýn Fim 1/6 kl. 20:00 42. sýn Fim 6/4 kl. 20:00 14. sýn Fim 4/5 kl. 20:00 29. sýn Fös 2/6 kl. 20:00 43. sýn Fös 7/4 kl. 20:00 15. sýn Fös 5/5 kl. 20:00 30. sýn Lau 3/6 kl. 20:00 44. sýn Lau 8/4 kl. 20:00 16. sýn Lau 6/5 kl. 20:00 31. sýn Þri 6/6 kl. 20:00 45. sýn Þri 11/4 kl. 20:00 17. sýn Sun 7/5 kl. 20:00 32. sýn Mið 7/6 kl. 20:00 46. sýn Mið 19/4 kl. 20:00 18. sýn Mið 10/5 kl. 20:00 32. sýn Fim 8/6 kl. 20:00 47. sýn Fim 20/4 kl. 20:00 19. sýn Fim 11/5 kl. 20:00 33. sýn Fös 9/6 kl. 20:00 48. sýn Fös 21/4 kl. 20:00 20. sýn Fös 12/5 kl. 20:00 34. sýn Lau 10/6 kl. 20:00 49. sýn Lau 22/4 kl. 20:00 21. sýn Lau 13/5 kl. 13:00 35. sýn Sun 11/6 kl. 20:00 50. sýn Sun 23/4 kl. 20:00 22. sýn Sun 14/5 kl. 20:00 36. sýn Mið 14/6 kl. 20:00 51. sýn Mið 26/4 kl. 20:00 23. sýn Mið 17/5 kl. 20:00 37. sýn Fim 15/6 kl. 20:00 52. sýn Fim 27/4 kl. 20:00 24. sýn Fim 18/5 kl. 20:00 38. sýn Fös 28/4 kl. 20:00 25. sýn Fös 19/5 kl. 20:00 39. sýn Opnar kl. 18:30, frjálst sætaval. Panta verður veitingar með dags fyrirvara. Úti að aka (Stóra svið) Lau 1/4 kl. 20:00 14. sýn Fös 21/4 kl. 20:00 17. sýn Fim 4/5 kl. 20:00 aukas. Mið 5/4 kl. 20:00 15. sýn Sun 23/4 kl. 20:00 18. sýn Fös 5/5 kl. 20:00 aukas. Fim 6/4 kl. 20:00 aukas. Fim 27/4 kl. 20:00 aukas. Sun 7/5 kl. 20:00 aukas. Fös 7/4 kl. 20:00 16. sýn Lau 29/4 kl. 20:00 19. sýn Fim 11/5 kl. 20:00 aukas. Fim 20/4 kl. 20:00 aukas. Sun 30/4 kl. 20:00 aukas. Sun 14/5 kl. 20:00 aukas. Sprenghlægilegur farsi eins og þeir gerast bestir. MAMMA MIA! (Stóra sviðið) Lau 8/4 kl. 20:00 Lau 6/5 kl. 20:00 Mið 24/5 kl. 20:00 Þri 11/4 kl. 20:00 Fös 12/5 kl. 20:00 Fim 25/5 kl. 20:00 Mið 19/4 kl. 20:00 Lau 13/5 kl. 13:00 Fös 26/5 kl. 20:00 Lau 22/4 kl. 20:00 Fös 19/5 kl. 20:00 Lau 27/5 kl. 20:00 Fös 28/4 kl. 20:00 Lau 20/5 kl. 13:00 Sun 28/5 kl. 20:00 Glimmerbomban heldur áfram! Blái hnötturinn (Stóra sviðið) Lau 1/4 kl. 13:00 aukas. Sun 23/4 kl. 13:00 aukas. Sun 7/5 kl. 13:00 aukas. Lau 8/4 kl. 13:00 aukas. Sun 30/4 kl. 13:00 aukas. Sun 14/5 kl. 13:00 aukas. Nýr fjölskyldusöngleikur byggður á verðlaunasögu Andra Snæs Magnasonar Vísindasýning Villa (Litla svið ) Lau 1/4 kl. 13:00 aukas. Sun 23/4 kl. 13:00 aukas. Sun 7/5 kl. 13:00 aukas. Lau 8/4 kl. 13:00 aukas. Sun 30/4 kl. 13:00 aukas. Sun 14/5 kl. 13:00 aukas. Ferðalag fyrir börn um töfraheim vísindanna. Illska (Litla sviðið) Lau 1/4 kl. 20:00 Allra síðasta sýning. Samstarfsverkefni við Óskabörn ógæfunnar. Hún Pabbi (Litla svið ) Lau 8/4 kl. 20:00 aukas. Sun 23/4 kl. 20:00 aukas. Í samstarfi við leikhópinn Trigger Warning. Síðustu sýningar! Fórn (Allt húsið) Sun 2/4 kl. 19:00 4. sýn Sun 9/4 kl. 19:00 5 sýn Sköpunarkrafturinn ræður ríkjum um allt leikhúsið - Aðeins þessar fimm sýningar. leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Fjarskaland (Stóra sviðið) Lau 1/4 kl. 13:00 Sun 2/4 kl. 16:00 Sun 23/4 kl. 16:00 Lau 1/4 kl. 16:00 Sun 9/4 kl. 13:00 Sun 30/4 kl. 13:00 Sun 2/4 kl. 13:00 Sun 23/4 kl. 13:00 Sun 30/4 kl. 16:00 Nýtt íslenskt barnaleikrit eftir Góa! Húsið (Stóra sviðið) Mið 5/4 kl. 19:30 8.sýn Fim 27/4 kl. 19:30 10.sýn Fös 12/5 kl. 19:30 Lau 22/4 kl. 19:30 9.sýn Lau 6/5 kl. 19:30 Frumuppfærsla á áður ósýndu verki eins helsta leikskálds Íslendinga. Tímaþjófurinn (Kassinn) Þri 4/4 kl. 19:30 6.sýn Mið 19/4 kl. 19:30 10.sýn Fös 28/4 kl. 19:30 14.sýn Fim 6/4 kl. 19:30 7.sýn Fös 21/4 kl. 19:30 11.sýn Lau 29/4 kl. 19:30 15.sýn Fös 7/4 kl. 19:30 8.sýn Lau 22/4 kl. 19:30 12.sýn Fös 5/5 kl. 19:30 16.sýn Sun 9/4 kl. 19:30 9.sýn Fim 27/4 kl. 19:30 13.sýn Lau 6/5 kl. 19:30 17.sýn Einstakt verk um ástina ■ um óslökkvandi þrá, höfnun og missi Maður sem heitir Ove (Kassinn) Lau 1/4 kl. 19:30 Sun 23/4 kl. 19:30 Sun 30/4 kl. 19:30 Siggi Sigurjóns og Bjarni Haukur sameina krafta sína í bráðfyndnum einleik! Mið-Ísland að eilífu (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 1/4 kl. 22:30 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 5/4 kl. 20:00 Festival Lau 8/4 kl. 19:00 Festival Mið 26/4 kl. 20:00 Fim 6/4 kl. 20:00 Festival Mið 12/4 kl. 20:00 Fös 7/4 kl. 19:00 Festival Mið 19/4 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! Gísli á Uppsölum (Kúlan) Lau 13/5 kl. 17:00 Sun 14/5 kl. 17:00 Einstakt leikverk um einstakan mann í uppfærslu Kómedíuleikhússins. Álfahöllin (Stóra sviðið) Lau 8/4 kl. 19:30 Frums Fös 28/4 kl. 19:30 5.sýn Fös 5/5 kl. 19:30 Mið 19/4 kl. 19:30 3.sýn Lau 29/4 kl. 19:30 6.sýn Fös 21/4 kl. 19:30 4.sýn Fim 4/5 kl. 19:30 7.sýn Ný sýning eftir Þorleif Örn Arnarsson!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.