Morgunblaðið - 07.04.2017, Page 8

Morgunblaðið - 07.04.2017, Page 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 2017 Halldór Jónsson bendir á að í inn-kaupareglum Reykjavík- urborgar 28. gr. segi „um hæfi bjóð- enda: „Óheimilt að gera samning við þá sem hafa verið sakfelldir fyrir spillingu, sviksemi, peningaþvætti eða þátttöku í skipu- legri brota- starfsemi.“    Félag ætti ekki aðvera dæmt þó að stjórnendur séu samviskulausir. Þó er það venjan hér- lendis en stjórarnir sleppa. Það er öfugt við Bandaríkin þar sem þeir fara í stein- inn fyrir misgerðir.    Þegar Kristján áSprengisandi spyr Dag, borgar- stjóra, um viðhorfið til samninga hans við Ólaf Ólafsson 2017, þá svar- ar Dagur því efnislega til, að Sjálf- stæðisflokkur og Framsóknar- flokkur þurfi að gera hreint fyrir sínum dyrum vegna hrunsins 2008.    Muna menn ekki Ingibjörgu Sól-rúnu sem svaraði allri gagn- rýni á innsoginu: EEEEN Sjááááálf- stæðisflokkurinn. Þetta er bara háttur ósvífninnar sem einkennir vinstrimenn. Hún glórði upp á móti myndavélinni sem litla ofsótta kon- an og allir vorkenndu henni og kusu. Þannig spilar Katrín Jakobs sig líka.    Dagur lofar ýmist, 400 íbúðum,1000 íbúðum, 3500 íbúðum eða 7000 íbúðum til að leysa húsnæð- isvandann þó engin sé byggð. Og fólkið trúir honum og kýs hann. The people just loves idiots. Svo felldi Dagur að gera íbúðalóðir í Geld- inganesi. Er eitthvað að marka það sem þetta lið er að bulla í pólitík- inni?“    En veit Halldór hvort Dagur C B.þegar óvíst er hver Óli C? Dagur B. Eggertsson Hver er ekki hvað? STAKSTEINAR Ólafur Ólafsson Rauðagerði 25 · 108 Reykjavík · Sími 440 1800 · www.kaelitaekni.is Okkar þekking nýtist þér Varmadælur Hagkvæmur kostur til upphitunar Verð frá aðeins kr. 180.000 m.vsk Midea MOB12 Max 4,92 kW 2,19 kW við -7° úti og 20° inni hita (COP 2,44) f. íbúð ca 90m2.. • Kyndir húsið á veturna og kælir á sumrin • Fyrir norðlægar slóðir • Fjarstýring fylgir • Hægt að fá WiFi sendi svo hægt sé að stjórna dælunni úr GSM síma Veður víða um heim 6.4., kl. 18.00 Reykjavík 6 súld Bolungarvík 1 alskýjað Akureyri 4 alskýjað Nuuk -8 skýjað Þórshöfn 5 rigning Ósló -1 léttskýjað Kaupmannahöfn 6 skúrir Stokkhólmur 1 skýjað Helsinki 2 léttskýjað Lúxemborg 15 heiðskírt Brussel 15 heiðskírt Dublin 12 súld Glasgow 11 súld London 14 léttskýjað París 15 heiðskírt Amsterdam 15 heiðskírt Hamborg 13 þoka Berlín 10 súld Vín 15 skýjað Moskva 0 heiðskírt Algarve 19 heiðskírt Madríd 6 heiðskírt Barcelona 9 heiðskírt Mallorca 18 heiðskírt Róm 14 heiðskírt Aþena 18 léttskýjað Winnipeg 6 skýjað Montreal 1 alskýjað New York 1 rigning Chicago 6 rigning Orlando 30 skýjað Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 7. apríl Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 6:23 20:38 ÍSAFJÖRÐUR 6:22 20:49 SIGLUFJÖRÐUR 6:05 20:32 DJÚPIVOGUR 5:51 20:08 „Þetta eru vís- bendingar um al- veg gerbreytta stöðu íslenskrar tónlistar í sam- félagi þjóðanna,“ segir Jakob Frí- mann Magnús- son, fram- kvæmdastjóri Miðborgarinnar okkar, í samtali við Morgunblaðið og vísar til þess að umboðsskrifstofan bandaríska Willi- am Morris Agency í Kaliforníuríki hefur sýnt áhuga á að setja upp Airwaves-hátíð þar vestanhafs. Er um að ræða eina virtustu og elstu umboðsskrifstofu í heiminum. Jakob Frímann segir fund verða haldinn í næstu viku um þessa hug- mynd með forsvarsmönnum William Morris. „Við ætlum að taka fundinn, hlusta og leyfa þeim að lýsa hug- myndinni og út á hvað hún gengur nákvæmlega,“ segir Jakob Frímann og bætir við að framhald málsins muni væntanlega skýrast í kjölfarið. Ekki lengur púkalegir Þá segir Jakob Frímann þennan áhuga erlendis frá til marks um breytt viðhorf til íslenskra tónlistar- manna. „Við erum að feta bjartari braut en þegar það eitt að vera ís- lenskur tónlistarmaður stóð í vegi fyrir því að hægt væri að fullnusta samninga – því það þótti svo púka- legt,“ segir hann. Iceland Airwaves-tónlistarhátíðin verður haldin í 19. skipti dagana 1. til 5. nóvember næstkomandi. Verður hátíðin haldin í Reykjavík og á Ak- ureyri, þar sem boðið verður upp á dagskrá í tvo daga. Er stefnt að því að nota tvo til þrjá tónleikastaði á Akureyri og að fram komi 20 til 26 tónlistaratriði. khj@mbl.is Hugmynd um Air- waves vestanhafs  Ræða við umboðsskrifstofu eftir helgi Jakob Frímann Magnússon Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, menningar- fulltrúi Eyþings, hefur verið ráðin framkvæmda- stjóri vegna und- irbúnings hátíð- arhalda í tilefni aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands. Þingsályktun um hvernig minnast skuli aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands var samþykkt á Al- þingi í október 2016 og afmælis- nefndin kjörin í desember sama ár. Verkefni hennar er að undirbúa við- burði, verkefni og hátíðarhöld allt árið 2018, þegar öld er liðin frá því að íslenskt ríki, sjálfstætt, frjálst og fullvalda, var á ný stofnað með sam- bandslögunum 1918. Í nefndinni eru: Einar K. Guð- finnsson, Þórunn Sigurðardóttir, Einar Brynjólfsson, Þorsteinn Sæ- mundsson, Páll Rafnar Þorsteins- son, Guðlaug Kristjánsdóttir og Kristján Möller. Ragnheiður Jóna hefur tíu ára reynslu af störfum á vettvangi menningar og lista og hefur undan- farin ár starfað sem menningar- fulltrúi Eyþings. Hún lauk MA-prófi í menningar- stjórnun frá Háskólanum á Bifröst og BA-prófi í nútímafræði frá Há- skólanum á Akureyri. Framkvæmdastjóri 100 ára fullveldis  Fullveldið aldargamalt á næsta ári Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.