Morgunblaðið - 07.04.2017, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 07.04.2017, Qupperneq 43
FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á EÐA Í SÍMA MOGGAKLÚBBURINN Almennt miðaverð 2.750 kr. Moggaklúbbsverð 2.060 kr. Hægt er að kaupa miða á afslætti á smarabio.is/jewels og í miðasölu Háskólabíós gegn framvísun Moggaklúbbskortsins. Hvernig fæ ég afsláttinn? Farðu inn á smarabio.is og veldu þér miða.Veldu fjölda miða í Moggaklúbbsglugganum, settu inn kóðann: mblvetur16til17 og haltu síðan áfram. Áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa meðlimir í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða. Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á moggaklubburinn.is og fá tilboðin send í tölvupósti með því að skrá sig á póstlistann. Hafðu samband í síma 569 1100 eða askrift@mbl.is hafi Moggaklúbbskortið ekki borist þér. 25% AFSLÁTTUR Á BALLETINN JEWELS EFTIR GEORGE BALANCHINES Í HÁSKÓLABÍÓI 11. APRÍL KL. 18.15 Næsta sýning: Óperan Óþelló 28. júní (komið í sölu) Smaragðar, rúbínsteinar og demantar ráða ríkjum í Jewels. Hér er hið tímalausa meistaraverk George Balanchines sett upp með ótrúlegum hætti. Þessi klassíski ballett er dansaður við rómantíska tónlist úr smiðju franska tónskáldsins Fauré sem fleytir verkinu áfram inn í ljóðræna óræðni „Smaragðanna“. Tónlist Stravin- skíjs tekur við og baðar sig í djössuðum straumum New York meðan funheitir „Rúbínar“ stíga dansinn. Í lokakafla „Demantanna“ ræður tignarleikinn ríkjum og óviðjafnanleg tónlist Tsjaíkovskíjs heltekur verkið í anda hins glæsilega Rússneska keisaraveldis. Hægt er að læra ótalmargt um þær mörgu hliðar sem klassískur ballett hefur að geyma í verkinu Jewels og sömuleiðis hinn margbrotna ballettflokk Konunglegu Óperunnar í London en þar má finna nokkra bestu dansara dagsins í dag. Ballettinn er um það bil 2 klukkustundir og 30 mínútur að lengd með tveimur hléum. www.smarabio.is/bioklassik

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.