Morgunblaðið - 22.04.2017, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.04.2017, Blaðsíða 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. APRÍL 2017 Við höfum lækkað vöruverð í samræmi við tolla og gengi Kringlunni 4c – Sími 568 4900 Full búð af FALLEGUM SUMAR FATNAÐI NÝ SENDING Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is LÆKKAÐVERÐ! VINSÆLU STRETCHBUXURNAR NÚ 16.980 gisting.dk 499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími) Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900 Kaupmannahöfn Str. S-XXL 2 litir Opið 11-16 í dag Bæjarlind 6, sími 554 7030 Við erum á facebook Gallajakkar Verð kr. 9.900 Ný glæsileg heimasíða acredo.is Hátúni 6a Sími 577 7740 carat.is acredo.is Trúlofunarhringir fh Giftingarhringir fh Demantsskartgripir Skoðið Facebook.laxdal.is Gleðilegt sumar Laugavegi 63 • Skipholt 29b S: 551 4422 gæðafatnaður Opið til kl. 16 í dag Útsölu- markaðurinn aðeins á Laugavegi Óskum eftir að kaupa: Gömul frímerki, sparimerki, stimpilmerki, gömul póstkort, mynt, seðla, minnispeninga, orður, áhugaverð gömul skjöl, pappíra o.s.fr. Einnig ýmsa söfnunargripi tengda: Flugsögu Íslands og Skákeinvíginu 1972. Íslensk Frímerki ehf. s: 823 0236 e-mail: gghislenskfrimerki@gmail.com Magnús Heimir Jónasson Sigurður Bogi Sævarsson Forsvarsmenn HB Granda og Akra- neskaupstaðar funduðu í hádeginu í gær um áframhaldandi starfsemi botnfisksvinnslu fyrirtækisins í bæj- arfélaginu. „Það er að minnsta kosti alltaf gott þegar menn ræða saman. Við hittumst svo aftur í næstu viku,“ sagði Sævar Freyr Þráinsson, bæj- arstjóri á Akranesi, eftir fundinn. Auk Sævars sátu fundinn Ólafur Adolfsson, formaður bæjarráðs, Jón- as Guðbjörnsson, fjármálastjóri HB Granda, og Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri fyrirtækisins. Bæjarstjór- inn segir að aðilar máls muni tjá sig meira þegar slíkt sé tímabært. Eng- inn fulltrúi frá Faxaflóahöfnum var á fundinum í gær. Mótleikur að ná samkomulagi Sem kunnugt er hafa stjórnendur HB Granda greint frá því að svar þeirra við versnandi afkomu fyrir- tækisins sé að loka vinnslustöð fyr- irtækisins á Akranesi, sem er einn af stærstu vinnustöðum bæjarins. Ef allt fer sem horfir gerist það 1. sept- ember á þessu ári. Mótleikur bæjar- yfirvalda á Skaganum hefur hins vegar verið sá að ná samkomulagi við HB Granda og Faxaflóahafnir um gerð landfyllingar og endurbæt- ur við Akraneshöfn svo raungera megi fyrri áform fyrirtækisins frá 2007 og 2014 um uppbyggingu á Akranesi. Hangir þá á spýtunni að HB Grandi reisi fiskvinnsluhús, frystigeymslu og uppsjávarvinnslu á Skaganum. Hvað varðar aðkomu Faxaflóa- hafna að þessu máli þá samþykkti stjórn þeirra á dögunum að Gísli Gíslason hafnarstjóri leiddi áfram tæknilegan undirbúning hafnarbóta á Akranesi og mótaði áætlun þeirra. Samhliða óskaði stjórnin eftir því að Akraneskaupstaður færi í skipu- lagsvinnu vegna þeirra tillagna sem liggja fyrir um hafnarsvæðið. Morgunblaðið/Sigurður Bogi Akranes Horft yfir Skagann.Vinnsluhús HB Granda eru meðal annars rauðu byggingarnar fremst á myndinni sem standa nærri höfninni. Fundað um mál- efni HB Granda  Botnfisksvinnslan verði áfram Ölvaður maður hringdi að tilefnis- lausu vel á annað hundrað sinnum til neyðarlínunnar 112 á einum sól- arhring í vikunni. Lögreglunni á Suðurnesjum var gert viðvart um háttsemi mannsins þegar hann hafði hringt 100 sinnum og fóru lögreglumenn á heimili hans og ræddu við hann um alvarleika þessa athæfis, en með því væri hann að hefta línur neyðarlínunnar. Það bar lítinn árangur, því eftir það hringdi hann samtals 54 sinn- um í 112. Þegar lögreglumenn fóru heim til hans í fjórða sinn brást hann illa við með ógnandi fram- komu, að því er fram kemur í til- kynningu frá lögreglu. Hann var því handtekinn og vistaður í fanga- klefa þar til af honum rann. Hringdi meira en 150 sinnum í 112 ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.