Morgunblaðið - 22.04.2017, Side 47
engu að síður við tónlistina af slíkri
íþrótt að Kött sjálfur féll í stafi.
Stjörnusjarmi hans er óumdeildur,
með fjólublá gleraugu og hár sem þú
býst við að sjá á meðlimum Allman
Brothers Band. Kött Grá var sjálfur
vel sáttur ef marka má tíst hans í
kjölfarið: „Fyrra gigg búið á Heima
og það var gjörsamlega tjúllað. Spila
bara í heimahúsum héðan í frá.“
Spennandi efni frá Sóleyju
Næst lá leiðin á Kirkjuveginn
hvar færeyska tvíeykið Konni Kass
og Heidrik fluttu lágstemmt krútt-
popp. Músíkin féll vel að smekk við-
staddra en var þó svolítill vanilluís
eftir sósaðan og pipraðan bragðaref-
inn sem Kött Grá bauð upp á. Söng-
konan Konni er með einkar sjarm-
erandi rödd og á framtíðina fyrir
sér.
Söngkonan Sóley hefur verið í
uppáhaldi á þessum bæ allt frá því
hún lék fyrst í Fríkirkjunni í
Reykjavík á sérstökum tónleikum á
RIFF-hátíðinni fyrir allnokkrum ár-
um. Hún tróð upp í litlu og krúttlegu
húsi hjá Hlín og Guðjóni og gaf for-
smekk af því sem nýja platan hennar
hefur að geyma en hún kemur út um
næstu mánaðamót. Frábær lög með
flóknari lagasmíðum en hingað til og
platan er mikið tilhlökkunarefni.
Lay Low lokaði svo kvöldinu
hjá undirrituðum þar sem það hófst,
í stúdíóinu hjá Kára og Alice í
Dvergnum. Troðfullt var út úr dyr-
um og Lay Low með viðstadda í vas-
anum. Takk fyrir mig, 220.
» Það er engin leiðað sjá allt sem er í
boði svo maður velur þá
listamenn sem höfða
hvað helst til manns og
svo raðar maður upp
labbitúr til að láta flétt-
una ganga upp.
Tjúllaður Kött Grá Pje fór á feiknalegum kostum og kveikti undireins í þéttsetinni stofunni hjá Karó. Stemningin
var frábær allt frá fyrsta lagi og blaðamaður mun óhikað bera sig eftir tónleikum hans – verði af þeim – á næstunni.
Fagmennska Andrés Þór og félagar báru á borð áferðarfallegan djass sem
féll í kramið hjá gestunum í stúdíóinu þeirra Kára og Alice við Brekkugötu.
MENNING 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. APRÍL 2017
Risar Hinir ólíku Drake og Ed Sheeran eru með allra vinsælustu tónlistarmönnum samtímans.
sé þannig að Coldplay hljóma eins
og The Fall í samanburðinum. Ég
er steinhissa að jafn framsækin
tónlist og Drake er að garfa í nái
eyrum fjöldans og að sama skapi
er ég líka – eins og oft áður –
steinhissa yfir því að jafn flöt og
innihaldsrýr tónlist og Ed Sheeran
dælir yfir okkur nái svona langt.
Til að draga þetta saman:
Drake er að vinna með eitthvað
spennandi og ferskt og er í forvígi
rappyfirtökunnar sem við höfum
verið að fylgjast með undanfarin
misseri. Sheeran virðist á sama
tíma vinna sína tónlist með þraut-
reyndum vinsælda-algóriþmum,
eitthvað sem virkar að fullu en er
á sama tíma gjörsamlega líf- og
sálarlaust.
Rokkið er dautt.
Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til
að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is
Elly (Nýja sviðið)
Lau 22/4 kl. 20:00 14. sýn Sun 7/5 kl. 20:00 20. sýn Fim 1/6 kl. 20:00 43. sýn
Sun 23/4 kl. 20:00 15. sýn Mið 10/5 kl. 20:00 21. sýn Fös 2/6 kl. 20:00 44. sýn
Mið 26/4 kl. 20:00 aukas. Fim 11/5 kl. 20:00 22. sýn Lau 3/6 kl. 20:00 45. sýn
Fim 27/4 kl. 20:00 aukas. Fös 12/5 kl. 20:00 23. sýn Þri 6/6 kl. 20:00 aukas.
Fös 28/4 kl. 20:00 16. sýn Lau 13/5 kl. 13:00 aukas. Mið 7/6 kl. 20:00 48. sýn
Lau 29/4 kl. 20:00 17. sýn Sun 14/5 kl. 20:00 aukas. Fim 8/6 kl. 20:00 49. sýn
Sun 30/4 kl. 20:00 18. sýn Mið 17/5 kl. 20:00 aukas. Fös 9/6 kl. 20:00 50. sýn
Mið 3/5 kl. 20:00 aukas. Fim 18/5 kl. 20:00 30. sýn Lau 10/6 kl. 20:00 51. sýn
Fim 4/5 kl. 20:00 aukas. Fös 19/5 kl. 20:00 31. sýn Sun 11/6 kl. 20:00 52. sýn
Fös 5/5 kl. 20:00 aukas. Lau 20/5 kl. 20:00 32. sýn Mið 14/6 kl. 20:00 53. sýn
Lau 6/5 kl. 20:00 19. sýn Sun 21/5 kl. 20:00 33. sýn Fim 15/6 kl. 20:00 54. sýn
Opnar kl. 18:30, frjálst sætaval. Panta verður veitingar með dags fyrirvara.
Úti að aka (Stóra svið)
Sun 23/4 kl. 20:00 23. sýn Fim 4/5 kl. 20:00 27. sýn Sun 14/5 kl. 20:00 31. sýn
Fim 27/4 kl. 20:00 24. sýn Fös 5/5 kl. 20:00 28. sýn Fim 18/5 kl. 20:00 32. sýn
Lau 29/4 kl. 20:00 25. sýn Sun 7/5 kl. 20:00 29. sýn
Sun 30/4 kl. 20:00 26. sýn Fim 11/5 kl. 20:00 30. sýn
Sprenghlægilegur farsi eins og þeir gerast bestir.
MAMMA MIA! (Stóra sviðið)
Lau 22/4 kl. 20:00 160 sýn. Lau 20/5 kl. 13:00 166 sýn. Mið 31/5 kl. 20:00 172 sýn.
Fös 28/4 kl. 20:00 161 sýn. Mið 24/5 kl. 20:00 167 sýn. Fim 1/6 kl. 20:00 173 sýn.
Lau 6/5 kl. 20:00 162 sýn. Fim 25/5 kl. 20:00 168 sýn. Fös 2/6 kl. 20:00 174 sýn.
Fös 12/5 kl. 20:00 163 sýn. Fös 26/5 kl. 20:00 169 sýn. Fim 8/6 kl. 20:00 175 sýn.
Lau 13/5 kl. 13:00 164 sýn. Lau 27/5 kl. 20:00 170 sýn. Fös 9/6 kl. 20:00 176 sýn.
Fös 19/5 kl. 20:00 165 sýn. Sun 28/5 kl. 20:00 171
sýn.
Gleðisprengjan heldur áfram! Síðustu sýningar.
Blái hnötturinn (Stóra sviðið)
Sun 23/4 kl. 13:00 aukas. Sun 7/5 kl. 13:00 aukas. Sun 21/5 kl. 13:00 aukas.
Sun 30/4 kl. 13:00 aukas. Sun 14/5 kl. 13:00 aukas.
Fjölskyldusöngleikur byggður á verðlaunasögu Andra Snæs Magnasonar
Vísindasýning Villa (Litla svið )
Sun 23/4 kl. 13:00 aukas. Sun 30/4 kl. 13:00 aukas.
Síðustu sýningar!
Hún Pabbi (Litla svið )
Sun 23/4 kl. 20:00 aukas.
Í samstarfi við leikhópinn Trigger Warning. Síðustu sýningar!
Elly - haustið 2017 (Stóra sviðið)
Fim 31/8 kl. 20:00 1. sýn Fös 1/9 kl. 20:00 2. sýn Lau 2/9 kl. 20:00 3. sýn
Sýningar í haust komnar í sölu.
leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200
Fjarskaland (Stóra sviðið)
Sun 23/4 kl. 13:00 Sun 30/4 kl. 13:00
Sun 23/4 kl. 16:00 Sun 30/4 kl. 16:00
Nýtt íslenskt barnaleikrit eftir Góa!
Húsið (Stóra sviðið)
Lau 22/4 kl. 19:30 9.sýn Lau 6/5 kl. 19:30
Fim 27/4 kl. 19:30 10.sýn Fös 12/5 kl. 19:30
Frumuppfærsla á áður ósýndu verki eins helsta leikskálds Íslendinga.
Tímaþjófurinn (Kassinn)
Lau 22/4 kl. 19:30 12.sýn Fös 28/4 kl. 19:30 14.sýn Fös 5/5 kl. 19:30 16.sýn
Fim 27/4 kl. 19:30 13.sýn Lau 29/4 kl. 19:30 15.sýn Lau 6/5 kl. 19:30 17.sýn
Einstakt verk um ástina ■ um óslökkvandi þrá, höfnun og missi
Maður sem heitir Ove (Kassinn)
Sun 23/4 kl. 19:30 Sun 30/4 kl. 19:30
Siggi Sigurjóns og Bjarni Haukur sameina krafta sína í bráðfyndnum einleik!
Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari)
Mið 26/4 kl. 20:00
Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins!
Gísli á Uppsölum (Kúlan)
Lau 13/5 kl. 17:00 Sun 14/5 kl. 17:00
Einstakt leikverk um einstakan mann í uppfærslu Kómedíuleikhússins.
Álfahöllin (Stóra sviðið)
Fös 28/4 kl. 19:30 5.sýn Fim 4/5 kl. 19:30 7.sýn
Lau 29/4 kl. 19:30 6.sýn Fös 5/5 kl. 19:30
Ný sýning eftir Þorleif Örn Arnarsson!
Leikkonan Anne Hathaway sagði í
samtali við kvikmyndagagnrýn-
anda og blaðamann Rolling Stone,
Peter Travers, í vikunni að hún iðr-
aðist þess að hafa ekki treyst fylli-
lega kvenkyns leikstjórum. Leik-
konan sagðist hafa verið tortryggin
í garð Lone Sherfig, sem leikstýrði
henni í kvikmyndinni One Day árið
2011. „Ég óttast enn að ástæðan
fyrir því að ég treysti henni ekki á
sama hátt og ég treysti öðrum leik-
stjórum hafi verið að hún er kona,“
sagði leikkonan. Hún óttist að
þarna hafi verið á ferðinni „ómeð-
vitað kynjamisrétti“ sem hafi ráðið
of miklu í vali hennar á hlut-
verkum. Hún hafi þó meðvitað
reynt að starfa með kvenleik-
stjórum á ferli sínum.
Iðrast vantrausts í
garð kvenna
Anna Hathaway