Morgunblaðið - 19.05.2017, Blaðsíða 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. MAÍ 2017
20.00 Afsal – fast-
eignaþátturinn Allt sem
snýr að húsnæðismál-
unum.
20.30 Ferðalagið Þáttur
um ferðalög innanlands
sem erlendis
.21.30 Mannamál Hér ræð-
ir Sigmundur Ernir Rún-
arsson við þjóðþekkta ein-
staklinga
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 Everybody Loves
Raymond
08.25 Dr. Phil
09.05 Chasing Life
09.50 Jane the Virgin
10.35 Síminn + Spotify
13.00 Dr. Phil
13.40 Man With a Plan
14.05 Ný sýn – Stefán Karl
14.40 The Mick
15.05 The Voice USA
15.50 The Biggest Loser
16.35 The Tonight Show
17.15 The Late Late Show
17.55 Dr. Phil
18.35 King of Queens
19.00 Frasier
19.25 How I Met Y. Mother
19.50 America’s Funniest
Home Videos
20.15 The Voice USA Vin-
sælasti skemmtiþáttur
veraldar þar sem hæfi-
leikaríkir söngvarar fá
tækifæri til að slá í gegn.
Þjálfarar í þessari seríu
eru Adam Levine, Blake
Shelton, Gwen Stefani og
Alicia Keys.
21.45 The Bachelor
23.15 The Tonight Show
23.55 Californication
00.25 Prison Break Spenn-
andi þáttaröð um tvo
bræður sem freista þess
að strjúka úr fangelsi og
sanna sakleysi sitt.
01.10 Ray Donovan
Dramatískir þættir um
harðhausinn Ray Donovan
sem er fenginn til að
bjarga málunum þegar
fræga og ríka fólkið í Los
Angeles lendir í vandræð-
um.
01.55 House of Lies
02.25 Penny Dreadful
03.10 Secrets and Lies
03.55 Extant
Sjónvarp Símans
ANIMAL PLANET
16.15 Saving A Species: Gorillas
On The Brink 17.10 Dr. Jeff:
Rocky Mountain Vet 18.05 Rac-
ing Extinction 19.55 Mutant Plan-
et 20.50 River Monsters 21.45
Animal Cops Houston 22.40 So-
nic Sea
BBC ENTERTAINMENT
14.55 QI 15.25 Police Int-
erceptors 16.10 Rude (ish) Tube
16.35 Life Below Zero 17.20 The
Best of Top Gear 18.10 Rude
(ish) Tube 18.35 QI 19.35 Live At
The Apollo 20.20 8 Out of 10
Cats 21.00 The Graham Norton
Show 21.45 Life Below Zero
22.30 Louis Theroux: LA Stories –
City of Dogs 23.25 Pointless
DISCOVERY CHANNEL
15.00 Mythbusters 16.00 Whee-
ler Dealers 17.00 Fast N’ Loud
18.00 Arctic Waters 19.00 Gold
Divers 20.00 Diesel Brothers
21.00 Street Outlaws 22.00 Myt-
hbusters 23.00 Gold Divers
EUROSPORT
15.15 Live: Giro Extra 15.30
Cycling 16.45 Football 17.45
Live: Football 20.00 Cycling
21.00 Live: Cycling 23.00 Foot-
ball 23.30 Cycling
MGM MOVIE CHANNEL
16.10 Toy Soldiers 18.00 The De-
vil’s Own 19.50 Into The Bad-
lands 20.40 Romeo Is Bleeding
22.30 The Son 23.20 Monster
Dog
NATIONAL GEOGRAPHIC
14.20 Lawless Island 15.11
World’s Deadliest Animals 16.10
Ice Road Rescue 16.48 Monster
Fish 17.37 World’s Deadliest Ani-
mals 18.00 Air Crash Inve-
stigation 18.26 Savage Kingdom
19.00 World’s Deadliest Gangs
19.15 Wild Baja 20.03 Monster
Fish 20.52 World’s Deadliest Ani-
mals 21.00 Air Crash Inve-
stigation 21.41 Savage Kingdom
22.00 Locked Up Abroad 22.30
Badass Animals 22.55 Uncenso-
red With Michael Ware 23.18
Queen Of The Chase 23.50
Highway Thru Hell
ARD
13.10 Sturm der Liebe 14.10
Elefant, Tiger & Co 15.00 Ta-
gesschau 15.15 Brisant 16.00
Paarduell 16.50 Sag die Wahrheit
18.00 Tagesschau 18.15 Zaun
an Zaun 19.45 Tagesthemen
20.00 Tatort 21.30 Mankells
Wallander – Rache 23.00
Nachtmagazin 23.20 Stephen
King: Dolans Cadillac
DR1
14.55 Jordemoderen VI 16.00
Skattejægerne 2015 16.30 TV
AVISEN med Sporten og Vejret
17.00 Disney sjov 18.00 Kon-
gerigets Klogeste 19.00 TV AV-
ISEN 19.25 Med livet som ind-
sats 21.00 Hours 22.30 Sirener
DR2
14.15 Anthony Bourdain i Punjab
15.00 DR2 Dagen 16.30 Quizzen
med Signe Molde 17.00 Husker
du… – Highlights fra 70’erne
18.00 Den nøgne sandhed
20.30 Deadline 21.00 JERSILD
minus SPIN 21.50 Debatten
22.50 Detektor 23.20 Sagen ge-
nåbnet : Solidaritet
NRK1
14.15 Eides språksjov 15.15 Fil-
mavisen 1957 15.30 Oddasat –
nyheter på samisk 15.50 Det ville
Patagonia: Varme og støv 16.45
Distriktsnyheter Østlandssend-
ingen 17.00 Dagsrevyen 17.30
Norge Rundt 17.55 Verdens tøf-
feste togturer 18.40 Tidsbonanza
19.30 Detektimen: Hinterland
21.05 Kveldsnytt 21.20 Eyewit-
ness 22.00 Secret Garden – 20
års jubileumskonsert 23.00 Joe
Kidd
NRK2
14.20 Med hjartet på rette sta-
den 15.10 Poirot: Johnnie Wa-
verly 16.00 Dagsnytt atten 17.00
Eventyrlige hoteller 17.30 RBK i
100 19.30 Joe Kidd 20.55 Adolf
Hitler versus Winston Churchill
21.50 Bergmans video 22.35
Prins Philip – et spill om makt og
kjærlighet 23.20 Milorg: Mot-
standen vekkes
SVT1
14.05 Karl för sin kilt 15.00 Vem
vet mest junior 15.30 Sverige
idag 16.30 Lokala nyheter 16.45
Svenska tv-historier: Rederiet
17.30 Rapport 18.00 Upp till
bevis 19.00 Fallet 19.30 The
Kennedys: After Camelot 21.00
Skitlycklig 21.30 SVT Nyheter
21.35 Ditte och Louise 22.05
Line of duty
SVT2
14.15 Sametingsvalet 2017
15.30 Oddasat 15.45 Uutiset
16.00 Världens fakta: Katternas
vilda liv 16.50 Träna vallhundar
17.00 Skavlan junior 17.30 Ma-
tens resa 18.00 Radikalslöjdaren
19.00 Aktuellt 19.30 Sportnytt
19.45 Mysteriet von Bülow 21.35
Dold 22.05 Plus 22.35 24 Vision
23.05 Sportnytt 23.30 Gomorron
Sverige sammandrag 23.50 24
Vision
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Bíóstöðin
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
20.00 Hrafnaþing Heima-
stjórnin
21.00 Hvíta Tjaldið Um-
sjón: Þórir Snær
21.30 Rauði sófinn Umsjón:
Ragga Eiríks.
Endurt. allan sólarhringinn.
17.20 Landinn Þáttur um
lífið í landinu. Landinn fer
um landið og hittir venju-
legt fólk sem er að gera
áhugaverða og skemmti-
lega hluti. (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Pósturinn Páll
18.16 Kata og Mummi
18.28 Blái jakkinn
18.29 Kóðinn – Saga tölv-
unnar Ævar og Ísgerður
fjalla um sögu tölvunnar og
komast að því að forritun er
allt í kring.
18.30 Jessie Önnur þátta-
röð um sveitastelpuna Jes-
sie sem flytur til New York
til að láta drauma sína ræt-
ast en endar sem barn-
fóstra fjögurra barna.
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Saga af strák (About
a Boy II) Gamanþáttaröð
um áhyggjulausan pip-
arsvein sem sér sér leik á
borði þegar einstæð móðir
flytur í næsta hús.
20.05 Útsvar (Fjarð-
arbyggð – Grindavík) Bein
útsending frá spurn-
ingakeppni sveitarfélaga.
21.20 Poirot (Agatha Chris-
tie’s Poirot) Hinn siðprúði
rannsóknarlögreglumaður,
Hercule Poirot, tekst á við
flókin sakamál af fádæma
innsæi.
22.15 The Sitter (Brösug
barnapössun) Gamanmynd
með Jonah Hill, Ari Gray-
nor og Sam Rockwell í aðal-
hlutverkum. Latur mennt-
skælingur er lokkaður til að
gæta barna nágrannanna.
Það reynist vera þrautin
þyngri. Bannað börnum.
23.35 Maniac (Brjál-
æðingur) Hryllingsmynd
með Elijah Wood í aðal-
hlutverki. Gínusölumað-
urinn Frank Zito hjálpar
ungri listakonu við sýningu
hennar á gínum Franks.
Við kynnin brjótast út
óhugnanlegir órar sölu-
mannsins á afrifaríkan
máta. Stranglega bannað
börnum.
01.00 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Simpson-fjölskyldan
07.25 Kalli kanína og fél.
07.45 Tommi og Jenni
08.05 The Middle
08.30 Pretty Little Liars
09.15 B. and the Beautiful
09.35 Doctors
10.20 The Goldbergs
10.45 Jamie & Jimmy’s Fo-
od Fight Club
11.40 Bara geðveik
12.10 The Detour
12.35 Nágrannar
13.00 Longest Ride
15.15 Tootsie
17.15 Simpson-fjölskyldan
17.40 B. and the Beautiful
18.05 Nágrannar
18.30 Fréttir
18.55 Íþróttir
19.05 Fréttir
19.20 Impractical Jokers
19.45 Asíski draumurinn
20.20 Bad Neighbors 2
Macs og Kelly Radner sem
líst ekkert á blikuna þegar
skólafélag stúlkna hreiðrar
um sig í næsta húsi.
21.55 Salt CIA fulltrúinn
Evelyn Salt sór eið heiðurs
og hollustu til lands síns.
En það mun reyna á það
þegar rússneskur njósnari
sakar hana um að vera
svikara.
23.40 Bleeding Heart Hálf-
systurnar May og Shiva
hafa skapað sér ólíkt hlut-
skipti í lífinu.
01.05 Van Wilder: Fres-
hman Year
02.45 The Captive
04.35 Tootsie
11.00/16.30 Mary and
Martha
12.35/18.05 Dolphin Tale
14.25/19.55 Steve Jobs
22.00/04.20 The Prestige
00.15 Inception
02.40 The Number 23
18.00 Að austan
18.30 Háskólahornið
19.00 Íslendingasögur (e)
19.30 M. himins og jarðar
20.00 Að austan (e)
20.30 Atvinnupúlsinn (e)
21.00 Föstudagsþáttur
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
18.11 Zigby
18.25 Stóri og litli
18.38 Latibær
19.00 Gnómeó og Júlía
16.05 Stoke – Arsenal
17.50 Pr. League World
18.20 Leicester – T.ham
20.00 PL Match Pack
20.30 La Liga Report
21.00 Teigurinn
22.00 1 á 1
22.30 Pr. League Preview
23.00 Formúla E – Magaz.
23.30 Bundesliga Weekly
24.00 1 á 1
00.30 NBA – Playoff
07.00 L. Palmas – Barcel.
08.45 Everton – Watford
10.30 Arsenal – S.land
12.10 Man. City – WBA
13.50 Formúla E
15.00 KR – Grindavík
16.50 Körfuboltakvöld
17.25 Borgunarbikar karla
19.05 Borg.bikarmörkin
20.15 NBA Playoff
22.05 PL Match Pack
22.35 La Liga Report
23.05 Reading – Fulham
00.45 Sheffield – H.field
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Erla Guðmundsdóttir flytur.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar. Þáttur um
samhengi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin. Óskalagaþáttur
hlustenda.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf
mannlífsins.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið. Upplýst og gagn-
rýnin umræða um samfélagsmál.
14.00 Fréttir.
14.03 Þjóðlagahátíð Reykjavíkur
(Reykjavík Folk Festival). Hljóðritun
frá Þjóðlagahátíð Reykjavíkur sem
haldin var í mars sl.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Þáttur fyrir áhugafólk
um listir og menningu. Ljósi varpað
á það sem efst er á baugi hverju
sinni, menningin nær og fjær skoð-
uð frá ólíkum sjónarhornum.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur. (e)
19.45 Hitaveitan. Ráðlagður kvöld-
skammtur af rytmískri músík.
20.35 Mannlegi þátturinn. Um litróf
mannlífsins. (e)
21.30 Kvöldsagan: Undantekningin.
eftir Auði Övu Ólafsdóttur.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. (e)
23.05 Lestin. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Krakkastöðin
Ég kveiki afar sjaldan á sjón-
varpinu heima hjá mér og þá
sérstaklega ekki á vorin þeg-
ar veðrið er gott. Hinsvegar
var ég veik um daginn og
fátt annað að gera en að
horfa á Netflix. Ég hef að-
eins verið að horfa á heimild-
armyndir á Netflix und-
anfarið og ákvað að kanna
þann flokk aðeins nánar og
athuga hvort ég fyndi ekki
eitthvað áhugavert. Ég
komst að því að það er algjör
veisla að skrolla í gegnum
þann flokk þar sem efnið er
misáhugavert og hreinlega
stórskrýtið.
Þar sem ég hef stundum
gaman af skrýtnu sjónvarps-
efni vakti ein sería áhuga.
„Fear Thy Neighbor,“ er
sería sem, ótrúlegt en satt, er
enn í framleiðslu, en þetta
eru leiknir heimildarþættir
um nágranna frá helvíti og
deilur sem enda illa.
Þar sem ég hef alltaf gam-
an af góðum spennuþáttum
ákvað ég að láta reyna á
þessa þætti enda viðfangs-
efnið bæði furðulegt og
spennandi, enda hefur und-
irrituð haft misjafna ná-
granna sjálf á árum áður.
Ég mæli með þáttunum
fyrir fólk sem hefur gaman
af lélegu sjónvarpsefni. Þeir
eru bæði hádramatískir og
sjúklega skrýtnir en ágætis
afþreying þegar það er ekk-
ert að frétta.
Nágrannar
frá helvíti
Ljósvakinn
Sigurborg Selma Karlsdóttir
Þættirnir „Fear Thy Neigh-
bor“ eru líklega furðulegasta
sjónvarpsefni sem ég hef séð.
Erlendar stöðvar
Omega
17.00 Á g. með Jesú
18.00 Benny Hinn
18.30 David Cho
19.00 Cha. Stanley
22.00 Glob. Answers
22.30 Time for Hope
23.00 La Luz (Ljósið)
23.30 W. of t. Mast.
19.30 Joyce Meyer
20.00 C. Gosp. Time
20.30 G. göturnar
21.00 Í ljósinu
17.30 Mike & Molly
17.50 2 Broke Girls
18.15 Anger Management
18.40 Modern Family
19.05 Fóstbræður
19.35 The New Adventures
of Old Christine
20.00 Gilmore Girls
20.45 Silicon Valley
21.15 Izombie
22.00 Fóstbræður
22.30 The New Adventures
of Old Christine
22.55 Entourage
23.20 Gilmore Girls
00.05 Fresh Off The Boat
00.25 Silicon Valley
Stöð 3
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
Árið 2008 gaf Katy Perry út hið gríðarlega vinsæla og
jafnframt umdeilda lag „I kissed a girl“. Síðan þá hafa
margir velt fyrir sér um hvaða stelpu Perry syngur í lag-
inu en nú virðist það vera komið á hreint. Engin önnur
en Miley Cyrus ljóstraði því upp í útvarpsviðtali í vik-
unni að lagið væri samið um hana. Hún sagðist hafa
öskrað af gleði þegar hún komst að því rétt eftir útgáfu
lagsins. Cyrus sagði jafnframt að þær Perry væru bún-
ar að vera vinkonur í níu ár sem þykir ansi langur tími í
Hollywood.
„I kissed a girl“ samið
um Miley Cyrus
Þær hræðilegu fréttir bárust í byrjun síðasta árs að
Glenn Frey, einn af stofnendum Eagles, væri allur eftir
erfið veikindi. Fljótlega eftir andlátið lýstu eftirlifandi
hljómsveitarmeðlimir því yfir að þeir myndu aldrei spila
saman aftur. Þær fréttir bárust hins vegar nú í mars að
Eagles kæmi fram á tveimur tónlistarhátíðum í sumar;
Classic East og Classic West. Þá var óvíst hver myndi
fylla skarð Glenn Frey en Don Henley staðfesti fyrir
skömmu að Deacon Frey kæmi í stað föður síns á hátíð-
unum.
Sonur Glenn Frey spilar
með Eagles í sumar
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Glenn Frey lést
í janúar 2016.
Vinkonur
í níu ár.