Morgunblaðið - 19.05.2017, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.05.2017, Blaðsíða 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. MAÍ 2017 Viðskipti Ný glæsileg heimasíða acredo.is Hátúni 6a Sími 577 7740 carat.is acredo.is Trúlofunarhringir fh Giftingarhringir fh Demantsskartgripir Str. 36-46 Bæjarlind 6, sími 554 7030 Við erum á facebook Hvítar gallabuxur Verð kr. 9.800 EKKI VELJA HVAÐ SEM ER FRÁ HVERJUM SEM ER svanurinn.is Veljum Svansmerkta þjónustu og vörur sem eru framleiddar í sátt við umhverfið. Það er það minnsta sem við getum gert. The Lightning Process FREE INTRODUCTION LECTURE (English) with the Norwegian practitioner Ann Schifte Saturday 20th of May Time: from 13.00-14.30. How to move yourself from stuck to flourishing in most areas of life For registration; send name and phone nr. to mail@schifte.no More information at: www.schifte.no and www.lightningprocess.com Fylgdu okkur á facebook.com/laxdal.is Laugavegi 63, Skipholti 29b • S. 551 4422 Sumarbuxur í úrvali Verð frá 12.900 kr Morgunblaðið/Sigurður Bogi Sauðárkrókur KS án innlána. komulag þjónar ekki þeim tilgangi lengur. Hvorki að afla rekstrarfjár né sinna viðskiptavinum. Þetta er meira orðið að geymslustað fyrir Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur ákveðið að leggja niður starfsemi innlánsdeildar sinnar. Tilkynning þess efnis var nýverið send til inni- stæðueigenda. Ljúka á inn- greiðslum fyrir júnílok. Samkvæmt ársreikningi KS fyrir árið 2015 námu innlán í innláns- deildinni rúmlega 1,8 milljörðum króna og tæplega 2,4 milljörðum hjá samstæðunni í heild. „Þetta er síðasta innlánsdeildin á landinu. Kaupfélögin ráku slíkar deildir um árabil og tilgangurinn var að afla rekstrarfjár og þjónusta viðskiptavini sína. En þetta fyrir- peninga. Síðan spilar þarna inn í sú þróun sem hefur átt sér stað í fjár- málaþjónustu. Við erum til dæmis ekki með neinn netbanka,“ segir Ingólfur Jóhannesson, forstöðu- maður fjármála og innheimtu hjá KS. Spurður hvort segja megi þannig að innlánsdeildin sé barn síns tíma segir Ingólfur mikið til í því. Hér áður fyrr lögðu bændur gjarnan inn vörur í kaupfélagið og tóku út vörur. Það sem eftir stóð gátu þeir síðan geymt í innláns- deildinni. „Sumir voru bara með allt sitt í kaupfélaginu,“ segir Ing- ólfur. hjortur@mbl.is Lokað fyrir innlán hjá KS  Síðasta innlánsdeild kaupfélaganna verður lögð niður Hæstiréttur dæmdi í gær fjóra karlmenn í fimm til átta og hálfs árs fangelsi fyrir stórfelldan inn- flutning á fíkniefnum, auk mál- svarnarlauna. Voru þeir fundnir sekir um að flytja inn 19,5 kíló af amfetamíni og 2,6 kíló af kókaíni frá Hollandi. Mennirnir sem um ræðir eru Jeffrey Felice Angelo Uy- leman (5 ára dómur), Peter Schmitz (5 ár), Baldur Guðmundsson (8 ár) og Davíð Berndsen Bjarkason (8 ára og 6 mánaða dómur). Á mbl.is kemur fram að Hæsti- réttur hafi þar með staðfest úr- skurð Héraðsdóms Reykjaness frá því í september. Í héraði kom fram að Hollendingarnir tveir hefðu ein- vörðungu komið að innflutningi efnanna en Baldur og Davíð verið sakfelldir fyrir að hafa lagt á ráðin um innflutning fíkniefnanna og fjármagnað að hluta kaup á þeim og kostnað við innflutning. Þungir dómar fyrir smygl á fíkniefnum Hæstiréttur dæmdi í gær Martein Jóhannsson í þriggja ára og sex mánaða fangelsi fyrir kynferðis- brot gegn stúlku sem var 17 ára þegar brotið var framið. Héraðs- dómur hafði áður dæmt hann til tveggja og hálfs árs fangelsisvistar og þyngdi því Hæstiréttur refs- inguna. Hann var einnig dæmdur til að greiða stúlkunni miskabætur, áfrýj- unarkostnað, málsvarnarlaun skip- aðs verjanda síns og þóknun réttar- gæslumanns stúlkunnar. 42 mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.