Morgunblaðið - 13.07.2017, Side 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. JÚLÍ 2017
6.30 til 9
Svali&Svavar bera
ábyrgð á því að koma þér
réttum megin fram úr á
morgnana.
9 til 12
Siggi Gunnars tekur
seinni morgunvaktina,
frábær tónlist, leikir og
almenn gleði.
12 til 16
Erna Hrönn fylgir þér
svo í gegnum miðjan
daginn og passar upp á
að halda þér brosandi við
efnið.
16 til 18
Magasínið með Huldu
og Hvata. Þeim er ekk-
ert óviðkomandi, gestir í
spjalli og málin rædd á
léttum nótum.
18 til 22
Heiðar Austmann fylgir
hlustendum í gegnum
kvöldið með allt það
besta í tónlist. Fréttir á
klukkutíma fresti virka
daga frá 07 til 18.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Poppstjarnan Páll Óskar mætti í spjall til Sigga Gunn-
ars í gærmorgun með nýtt lag í farteskinu. Hann segir
lagið hafa fæðst síðastliðinn þriðjudag og heitir „Líður
aðeins betur“. Það mun hljóma á væntanlegri plötu
sem hefur nú þegar selst í 1082 eintökum. Þau eintök
verða afhent persónulega af Palla sjálfum sem sér fram
á að vera á ferðinni í 12 daga, ca sex til sjö klukku-
stundir á dag. Hann mun meira að segja ferðast með
eitt eintak til Hríseyjar með þyrlu. Heyrðu nýja lagið og
stórskemmtilegt viðtal á k100.is.
Páll Óskar með nýtt lag.
Ferðast með þyrlu til Hrís-
eyjar til að afhenda plötuna
20.00 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta Mannlífið, at-
vinnulífið og íþróttirnar á
Suðurnesjum.
20.30 Mannamál Sigmund-
ur Ernir ræðir við þjóð-
þekkta einstaklinga
21.00 Lífið Magasínþáttur
Hringbrautar.
21.30 Áfangar Fjórir þættir
um ferðamennsku og fjalla-
ævintýri Íslendinga
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 Everybody Loves
Raymond
08.25 Dr. Phil
09.05 90210
09.50 Jane the Virgin
10.35 Síminn + Spotify
11.45 Dr. Phil
12.25 Am. Housewife
12.50 Remedy
13.35 The Biggest Loser
15.05 The Bachelor
16.35 King of Queens
17.00 Younger
17.25 How I Met Y. Mother
17.50 Dr. Phil
18.30 The Tonight Show
19.10 The Late Late Show
19.50 Making History
20.15 Pitch
21.00 How To Get Away
With Murder Í þessari
þáttaröð höldum við áfram
að fylgjast með Annalise
Keating, lögfræðingi sem
rekur lögmannsstofu með
fyrrum nemendum sínum.
21.45 MacGyver Spennu-
þáttur um hinn unga og úr-
ræðagóða Angus ’Mac’
MacGyver sem starfar fyr-
ir bandarísk yfirvöld og
notar óhefðbundnar að-
ferðir.
22.30 Better Things Gam-
anþáttaröð um einstæða,
þriggja barna móðir sem
er að reyna að fóta sig í
hinum harða heimi í Holl-
wyood.
23.00 The Tonight Show
23.40 The Late Late Show
00.20 24
01.05 Under the Dome
01.50 Twin Peaks
02.35 Mr. Robot
03.20 House of Lies
03.50 How To Get Away
With Murder
Sjónvarp Símans
BBC ENTERTAINMENT
15.50 Life Below Zero 16.35 Po-
intless 17.20 The Best of Top Ge-
ar 2010/11 18.15 QI 19.15 Live
At The Apollo 20.00 Special For-
ces: Ultimate Hell Week 20.50
Louis Theroux: Law and Disorder
in Lagos 21.45 Life Below Zero
22.30 Louis Theroux: LA Stories –
City of Dogs 23.25 Rude (ish)
Tube 23.50 Special Forces: Ul-
timate Hell Week
EUROSPORT
15.00 Live: Tour De France Extra
15.15 Live: Athletics 17.25 News
17.30 Superbike 19.00 Cycling
20.00 Football 21.25 News
21.35 Cycling 22.30 Athletics
23.30 Tour De France
DR1
16.00 Fra yt til nyt 16.30 TV AV-
ISEN med Sporten 17.05 Af-
tenshowet 18.00 Søren Ryge
præsenterer: På Hebriderne
18.30 Skattejægerne 19.00 Af-
tenTour 2017- 12. etape: Pau –
Peyragudes, 214,5 km 19.30 TV
AVISEN 19.55 Kriminalkomm-
issær Foyle 21.30 Sagen genåb-
net : Pligt og ære 23.10 Broen II
DR2
16.35 Husker du… 2002 17.20
Nak & Æd – en blishøne på Lang-
eland 18.00 Din yndlingsmad:
Chipsfabrikken 19.00 Lægen flyt-
ter ind 19.45 Lotus og den fulde
sandhed 20.30 Deadline 21.00
Morder ukendt 21.50 Quizzen
med Signe Molde 22.20 So ein
Ding: Internet i Afrika 22.50
Ekstrem verden – Ross Kemp i
Las Vegas 23.35 Deadline Nat
NRK1
16.05 Det gode bondeliv 16.45
Distriktsnyheter Østlandssend-
ingen 17.00 Dagsrevyen 17.30
På vei til: Rena 18.05 Her-
skapelig kokekunst 19.00
Dagsrevyen 21 19.30 Sommerå-
pent: Rena 20.15 Terror på
Drottninggatan 21.15 Kveldsnytt
21.30 Soknepresten 22.00 Team
Bachstad i Sør-Amerika 22.30
Happy Valley
NRK2
15.10 Med hjartet på rette sta-
den 16.00 Dagsnytt atten 17.00
Det gode bondeliv 17.30
Antikkduellen 18.00 Pam til Paris
18.30 På sporet av vikingene
19.30 Dokusommer: De som
hoppet før Wirkola 20.15 Doku-
sommer: Karis uker 21.05 Doku-
sommer: Eit betre liv i vente
22.05 På vei til: Rena 22.40
Sommeråpent: Rena 23.25
Dokusommer: Den norske islam-
isten
SVT1
15.15 Vem vet mest junior 15.45
Sverige idag sommar 16.30 Tore
Wretman – kökspojken 17.30
Rapport 18.00 Sanningen bakom
barnmorskorna i East End 19.00
The C word 20.30 Skam 21.30
Arvingarna 22.30 Joan Rivers –
don’t start with me
SVT2
16.00 Världens fakta: Vithajens
hemliga fulländning 16.50 Djur i
natur 17.00 Vem vet mest junior
17.30 Skattjägarna 18.00 Mir-
anda – en politiker blir till 19.00
Aktuellt 19.30 Sportnytt 19.45
Ömheten 21.05 Från jukebox till
surfplatta ? musikens milstolpar
21.50 Deadly 60 22.50 Djur i
natur 23.05 Sportnytt 23.30 Go-
morron Sverige sammandrag
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Bíóstöðin
Stöð 2 sport
20.00 Bara landsbyggðin
þættir frá ferðum ÍNN um
landið.
Endurt. allan sólarhringinn.
17.15 Hljómskálinn . Farið
er um víðan völl íslensku
tónlistarsenunnar og
þekktir tónlistarmenn
fengnir til að vinna nýtt
efni fyrir þættina. (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Franklin og vinir
18.45 Kóðinn – Saga tölv-
unnar
18.47 Línan
18.50 Vísindahorn Ævars
(Tilraun með bolta)
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Matur frá öllum
heimshornum – Monica
Galatti: Frakkland (A Cook
Abroad) Einstakir mat-
reiðsluþættir frá BBC þar
sem frægir matreiðslu-
menn reiða fram mismundi
rétti frá öllum heims-
hornum.
20.40 Sterkasti fatlaði
maður Íslands Keppnin um
sterkasta fatlaða mann Ís-
lands fór fram í Vík-
ingaþorpinu í Hafnarfirði.
Gríðarleg barátta og óbil-
andi þrek skein af kepp-
endum nú sem endranær.
21.10 Svartir englar Íslensk
spennuþáttaröð byggð á
sögum eftir Ævar Örn Jós-
epsson um hóp rannsókn-
arlögreglumanna sem fæst
við erfið sakamál. (e)
Stranglega bannað börn-
um.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Haltu mér, slepptu
mér (Cold Feet) Margróm-
aðir rómantískir, breskir
gamanþættir um þrjú pör
sem tengjast innbyrðis í
Manchester á Bretlandi.
Öll eru þau á mismunandi
stað í sambandinu. Bannað
börnum.
23.10 Skömm (SKAM II)
Önnur þáttaröð um norsku
menntaskólanemana.
Bannað börnum.
23.35 Svikamylla (Bedrag)
Ný þáttaröð af þessum
dönsku sakamálaþáttum
um siðleysi og klækjabrögð
í frumskógi fjármálaheims-
ins. (e) Bannað börnum.
00.35 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.45 Tommi og Jenni
08.05 The Middle
08.30 Ellen
09.15 B. and the Beautiful
09.35 The Doctors
10.20 Mom
10.40 Landnemarnir
11.20 Sælkeraheimsreisa
um Reykjavík
11.45 Nettir Kettir
12.35 Nágrannar
13.00 Step Brothers
14.35 Tom and Jerry: Back
to Oz
15.55 Little Big Shots
16.40 Impractical Jokers
17.00 B. and the Beautiful
17.25 Nágrannar
17.50 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Íþróttir
19.05 Ísland í sumar
19.25 2 Broke Girls
19.50 Masterchef The Pro-
fessionals Australia
20.35 NCIS
21.20 Fearless Spennu-
þættir sem fjalla um
mannréttindalögfr.æðing-
inn Emmu Banville Nú
tekur hún upp mál manns
sem sakfelldur var fyrir
fjórtán árum fyrir morð á
stúlku og er hún sannfærð
um sakleysi hans.
22.10 Animal Kingdom
Mögnuð glæpasería sem
fjallar um ungan mann
sem flytur til ættingja
sinna eftir að móðir hans
deyr.
23.00 Training Day
23.45 Grantchester
00.35 Gasmamman
01.20 Crimes That Shook
Britain
02.10 X-Company
03.40 Step Brothers
05.15 The Middle
13.10/17.35 The Flintsto-
nes & WWE: Stone Age
Smackdown
14.05/18.30 The Lady in the
Van
15.50/20.15 Teenage Mut-
ant Ninja Turtles
22.00/03.35 Jur. World
00.05 2 Faces of January
01.40 Run All Night
07.00 Barnaefni
14.00 Strumparnir
14.25 Hvellur keppnisbíll
14.37 Ævintýraferðin
14.49 Gulla og grænjaxl.
15.00 Kormákur
15.12 Zigby
15.26 Stóri og Litli
15.39 Latibær
16.00 Könnuðurinn Dóra
16.24 Mörgæsirnar frá
Madagaskar
16.47 Doddi og Eyrnastór
17.00 Áfram Diego, áfram!
17.24 Svampur Sveinsson
17.49 Lalli
17.55 Rasmus Klumpur og
félagar
18.00 Strumparnir
18.25 Hvellur keppnisbíll
18.37 Ævintýraferðin
18.49 Gulla og grænjaxl.
07.45 Tranmere Rovers –
Liverpool
09.30 Getafe – Tenerife
11.15 Formúla 1 Tímataka
12.30 Formúla 1 Keppni
14.45 Norðurálsmótið
15.20 Grindavík – KA
17.15 Valur – Stjarnan
19.05 Síðustu 20
19.30 N1 mótið
20.05 Premier League World
20.35 Búrið
21.15 Goals of the Season
22.10 Pepsímörkin 2017
23.40 Þróttur – Fram
01.20 Búrið
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
Sr. Guðmundur Guðmundsson fl.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér. Sigurlaug Margrét
Jónasdóttir ræðir við Jón Ólafsson
tónlistarmann.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK. Kristján Krist-
jánsson leikur tónlist
11.00 Fréttir.
11.03 Sumarmál: Fyrri hluti.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Sumarmál; Seinni hluti.
14.00 Fréttir.
14.03 Landaparís. Í þáttaröðinni
hljómar tónlist sem tengist til-
teknum stöðum í ýmsum löndum.
Eitt land verður tekið fyrir í hverjum
þætti og fluttir söngvar.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Hátalarinn.
17.00 Fréttir.
17.03 Tengivagninn.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Brot úr Morgunvaktinni.
18.30 Saga hlutanna.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar evrópskra út-
varpsstöðva. Hljóðritun frá tón-
leikum kammersveitarinnar Con-
certo Copenhagen á Risør
kammertónlistarhátíðinni í Noregi,
20.30 Tengivagninn. (e)
21.30 Skurðgrafan. Samúel Jón
Samúelsson dregur upp sittlítið af
hverju úr plötusafni sínu og leikur
fyrir hlustendur.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Hátalarinn. (e)
23.05 Sumarmál; Fyrri hluti. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Sumarmál; Seinni hluti. (e)
01.00 Næturútvarp Rásar 1.
Krakkastöðin
Sjónvarpsþátturin Count-
down hefur verið í sýningu á
Channel 4 í Bretlandi síðan
1982. Countdown er leikja-
þáttur og keppa þátttak-
endur í talna- og orðaleikjum
sem snúast um að mynda orð
úr stafarugli, mynda lengsta
orðið úr ákveðnum fyrir-
framgefnum stöfum ásamt
stærðfræðiþrautum. Þætt-
irnir hafa verið gríðarlega
vinsælir í Bretlandi og þá
sérstaklega hjá eldri áhorf-
endum. Fyrir nokkrum árum
datt einhverjum framleið-
anda hjá Channel 4 í hug að
krydda aðeins Countdown-
þættina og leyfa stjórn-
endum úr þættinum 8 out of
10 cats, sem er tölfræði og
panel-umræðuþáttur á sömu
stöð, að stjórna Countdown
reglulega. Úr varð 8 out 10
cats does Countdown, sem er
bæði algjör vitleysa en á
sama tíma einstaklega fynd-
ið. Keppendur taka þáttinn
ekki alvarlega og keppast
við að gera grín hver að öðr-
um ásamt því að vera alveg
sama um hversu mörg stig
þeir fá. Grínistinn Jimmy
Carr stjórnar þættinum og
tekur oft af skarið með
óvægnum bröndurum sem
beint er að keppendum. Þó
að mörgum ellilífeyrisþegum
Bretlands hafi eflaust blöskr-
að þegar þeir kveiktu á sjón-
varpinu þá er þetta frábært
sjónvarpsefni.
8 af 10 kisum reyna
við niðurtalningu
Ljósvakinn
Magnús Heimir Jónasson
Wikimedia commons.
Grín Uppistandarinn Jimmy
Carr sér um þáttastjórnun.
Erlendar stöðvar
Omega
21.00 G. göturnar
21.30 Benny Hinn
22.00 Á g. með Jesú
23.00 Kall arnarins
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince
19.30 Joyce Meyer
20.00 Í ljósinu
17.45 Raising Hope
18.10 The New Girl
18.30 Community
18.55 Modern Family
19.20 Sumar og grillréttir
Eyþórs
19.45 Sósa og salat
20.05 Undateable
20.30 Claws
21.20 American Horror
Story: Roanoke
22.05 Gilmore Girls
22.50 It’s Always Sunny in
Philadelphia
23.15 Eastbound & Down
Stöð 3
Á þessum degi fyrir 20 árum gekkst Anthony Kiedis,
söngvari rokksveitarinnar Red Hot Chili Peppers, undir
aðgerð. Söngvarinn lenti í mótorhjólaslysi sem atvik-
aðist þannig að ökumaðurinn fyrir framan hann snar-
hemlaði með þeim afleiðingum að Kiedis neyddist til að
taka U-beygju og lenti í árekstri við annan bíl. Hann
slasaðist mjög illa á úlnlið og tók aðgerðin fimm
klukkustundir. Söngvarinn fann mikið til eftir aðgerðina
en læknarnir voru ekki mjög gjafmildir á verkjalyfin þar
sem hann var nýkomin úr meðferð.
Kiedis slasaðist illa á úlnlið.
Gekkst undir fimm tíma
aðgerð eftir mótorhjólaslys
K100