Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.2014, Qupperneq 8

Víkurfréttir - 18.12.2014, Qupperneq 8
8 fimmtudagurinn 18. desember 2014 • VÍKURFRÉTTIR m ar kh ön nu n e hf Opnunartímar um jól & áramót: Með ósk um gleðileg jól og farsæld á nýju ári! sunudagur 21.des 12-18 mánudagur 22.des 12-22 Þorláksmessa 12-22 verslun Okkar er Opin: Kaskó | Iðavöllum 14 B | 230 Keflavík | www.kasko.is Túngata 14 var valið Ljósahús Reykjanesbær annað árið í röð en nærri þúsund manns kusu í raf- rænni kosningu úr hópi tíu húsa. Valið fór fram á Víkurfréttavefnum, vf.is. Týsvellir 1 urðu í 2. sæti og Freyjuvellir 7 í því þriðja. Hallbjörn Sæmundsson, „jóla- karl“ bæjarins, tók við 30 þús. kr. gafabréfi frá HS Orku/HS Veitum sem inneign á rafmagnsreikningi. Grétar Ólason á Týsvöllum lét ekki sitt eftir liggja í jólaskreytingum á húsi sínu frekar en fyrri daginn og fékk 20 þús. kr. Þriðja sætið fékk 15 þús. kr. gjafabréf. Gunnar B. Gunn- arsson og Sigríður B. Björnsdóttir, eigendur Freyjuvalla 7, eru í fyrsta sinn í verðlaunasæti. Reykjanesbær hefur staðið fyrir samkeppni um Ljósahús/Jólahús bæjarins frá árinu 2001 og er þetta því í fjórtánda sinn sem veittar eru viðurkenningar fyrir bestu ljósa- skreytingarnar í bænum. Reykja- nesbær hefur lengi verið þekktur fyrir mikla ljósadýrð og margir gera sér sérstaka ferð á aðventunni til bæjarins til að skoða ljósadýrð- ina. Í ár var hafður sami háttur á valinu eins og í fyrra þ.e. að hin skipaða „jólanefnd“ tilnefndi tíu hús sem bæjarbúar sjálfir fengu svo að velja úr í rafrænni kosningu á vef Víkurfrétta. Tæplega eitt þúsund manns tóku þátt í valinu og er það miklu meiri þátttaka en þegar ósk- að var eftir tilnefningum frá bæjar- búum. Þessi aðferð virðist því ná betur til íbúanna og ákveðið var að halda þessu verklagi í framtíðinni. Í nefndinni sem valdi húsin tíu að þessu sinni sátu formaður menn- ingarráðs Eva Björk Sveinsdóttir, Páll Ketilsson ritstjóri Víkurfrétta og Þórhildur Eva Jónsdóttir frá HS Orku/HS Veitum. Aðrir á Topp 10 listanum voru: Borgarvegur 20, Heiðarból 19, Heiðarbrún 4, Melavegur 9, Mið- garður 2, Steinás 18, Þverholt 18. Við sama tækifæri voru veittar þrjár viðurkenningar fyrir fal- legustu jólagluggana í verslunum og fyrirtækjum bæjarins og eftir- farandi fyrirtæki hlutu viðurkenn- ingar fyrir glæsilegar skreytingar. Optical Studio var með fallegasta gluggann að þessu sinni, Skóbúð Keflavík varð í 2. sæti og Gallerí Keflavík í því þriðja. Ljósahús og Jólagluggi Reykjanesbæjar 2014: Túngata 14 vann annað árið í röð -Optical Studio með fallegasta jólagluggann Jólagluggi Skóbúðarinnar. Jólagluggi Gallerí Keflavík. Týsvellir 1. Jólagluggi Reykja- nesbæjar 2014 er í Optical Studio. Fulltrúar þriggja efstu húsanna með fulltrúum Reykjanesbæjar og HS Orku/HS Veitum. Túngata 14, Ljósahúsið 2014.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.