Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.2014, Qupperneq 14

Víkurfréttir - 18.12.2014, Qupperneq 14
14 fimmtudagurinn 18. desember 2014 • VÍKURFRÉTTIR Glæsilegt úrval af jólagjöfum Opnunartími fram að jólum: Fimmtudagur 18. desember kl. 10:00 - 22:00 Föstudagur 19. desember kl. 10:00 - 22:00 Laugardagur 20. desember kl. 10:00 - 22:00 Sunnudagur 21. desember kl. 10:00 - 22:00 Mánudagur 22. desember kl. 10:00 - 22:00 Þorláksmessa 23. desember kl. 10:00 - 23:00 Aðfangadagur 24. desember kl. 10:00 - 12:00 Það var mögnuð menningar-veisla að Útskálum á mánu- dagskvöld. Þar stóð Hollvina- félag Unu Guðmundsdóttur fyrir menningardagskrá til styrktar húsi Unu, Sjólyst í Garði. Fjöldi listamanna kom fram á menningarkvöldinu. Allt listafólkið gaf vinnu sína en aðgangseyrir rann óskertur til áframhaldandi uppbyggingar þeirrar menningar- starfsemi sem unnið er að í Sjólyst. Húsið hefur verið opið um helgar tvö undanfarin sumur og margir komið í heimsókn og átt þar nota- legar stundir. Í undirbúningi er að koma húsinu í sem upprunalegast horf og hafa þar opið áfram um helgar. Þau sem komu fram voru: Eivør Pálsdóttir, Bylgja Dís Gunnars- dóttir, Hilmar Örn Hilmarsson, Páll Guðmundsson frá Húsafelli, Steindór Andersen, Birna Rúnars- dóttir og Jónína Einarsdóttir. Þá las Guðrún Eva Mínervudóttir rithöf- undur upp úr bókinni Völva Suður- nesja eftir Gunnar M. Magnús. Þar er sagt frá Unu Guðmundsdóttir. Anna Hulda Júlíusdóttir djákna- nemi flutti hugvekju. Kynnir var Séra Sigurður Grétar Sigurðsson, sóknarprestur í Útskálaprestakalli. Um eitthundrað manns sóttu viðburðinn í Útskálakirkju sem Kristín Júlla Kristjánsdóttir sá um að skipuleggja. Kristín hefur verið dugleg við að auðga mannlífið í Garði og m.a. fengið þangað tón- listarfólk til tónleikahalds á að- ventunni undanfarin ár. Þá hefur Kristín verið að leggja hollvina- samtökum Unu lið og dregið gesti og gangandi í kaffisopa í Sjólyst. Þar er því að verða vísir að einu alminnsta kaffihúsi landsins í eld- húsinu í Sjólyst. -mannlíf pósturu vf@vf.is – Eivør Pálsdóttir og aðrir einvala listamenn leggja hollvinum Unu í Sjólyst lið. Mögnuð menningar- veisla að Útskálum Vinkonurnar Kristín Júlla Kristjánsdóttir og Eivør Pálsdóttir. Hilmar Örn, Páll frá Húsafelli og Steindór Andersen í Útskálakirkju. Fjölmennt var á menningarkvöldinu í Útskálakirkju. Tónlistarkonan Eivør Pálsdóttir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.