Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2017, Blaðsíða 68
4 menning - SJÓNVARP
Sjónvarpsdagskrá
RÚV Stöð 2 Sjónvarp Símans
Sunnudagur 12. nóvember
Helgarblað 10.nóvember
07.00 KrakkaRÚV
07.01 Kalli og Lóa (10:26)
07.12 Nellý og Nóra (50:52)
07.19 Sara og önd (36:40)
07.26 Klingjur (22:52)
07.37 Háværa ljónið Urri
07.48 Hæ Sámur (28:28)
07.53 Begga og Fress
08.05 Hinrik hittir (2:25)
08.10 Kúlugúbbarnir
08.35 Úmísúmí (1:20)
08.58 Söguhúsið (25:26)
09.05 Polli (32:52)
09.11 Mói (5:26)
09.22 Letibjörn og læm-
ingjarnir (6:26)
09.29 Millý spyr (22:78)
09.37 Undraveröld Gúnda
09.49 Drekar (18:20)
10.15 Krakkafréttir
vikunnar
10.35 Menningin - saman-
tekt
11.00 Silfrið
12.10 Fjörskyldan (3:7)
12.50 Kiljan
13.30 Að rótum rytmans
14.10 YouTube Revolution
14.55 Martin Clunes: Menn
og dýr – Fyrri hluti
15.40 Sætt og gott
15.50 Valur - Stjarnan
(Bikarkeppni kvenna í
handbolta)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
18.25 Neytendavaktin
(Forbrukerin-
spektørene)
Norskir sérfræðingar
standa neytendavakt-
ina í fræðandi þátta-
röð um heilsu, lífsstíl
og neytendamál.
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Landinn (7:13)
20.20 Ævi (4:7)
(Fullorðinsár)
20.50 Halcyon (4:8)
Bresk leikin þáttaröð
sem segir frá lífi
starfsfólks og gesta
Halcyon-glæsihótels-
ins í London á tímum
seinni heimsstyrjaldar-
innar.
21.40 Silfurhæðir - Skóg-
urinn gleymir aldrei
(Jordskott)
Sænsk þáttaröð um
rannsóknarlögreglu-
konu sem snýr aftur
til heimabæjar síns sjö
árum eftir hvarf dóttur
hennar.
22.40 Baráttan fyrir Ser-
engeti – Fyrri hluti
Leikin mynd í tveimur
hlutum um lífshlaup
Óskarsverðlaunaleik-
stjórans Bernhards
Grzimeks.
00.05 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
06:00 Síminn + Spotify
08:00 Everybody Loves
Raymond (14:25)
08:20 King of Queens
(12:25)
09:05 How I Met Your
Mother (17:24)
09:50 Superstore (6:22)
10:15 The Good Place (2:13)
10:35 Making History (2:13)
11:00 The Voice USA (14:28)
11:45 Million Dollar Listing
(5:12)
12:30 America's Next Top
Model (5:16)
13:15 Korter í kvöldmat
(5:12)
13:25 Extra Gear (5:6)
13:50 Top Chef (8:17)
14:35 Pitch (1:13)
15:20 90210 (3:24)
16:10 Grandfathered (4:22)
16:35 Everybody Loves
Raymond (24:26)
17:00 King of Queens
(19:25)
17:25 How I Met Your
Mother (24:24)
17:50 Ný sýn - Tómas A.
Tómasson (4:5)
18:25 The Biggest Loser -
Ísland (8:11)
19:25 Top Gear (6:6)
Umsjónarmaður þátt-
anna er Chris Evans
en honum til halds og
trausts er bandaríski
leikarinn Matt LeBlanc.
20:15 Scorpion (3:22)
Dramatísk þáttaröð
um gáfnaljósið Walter
O'Brien og félaga hans.
21:00 Law & Order: Special
Victims Unit (20:22)
21:45 Elementary (14:22)
Bandarísk sakamála-
sería. Sherlock Holmes
og Dr. Watson leysa
flókin sakamál í New
York borg nútímans.
22:30 Agents of
S.H.I.E.L.D. (7:22)
Hörkuspennandi
þættir úr smiðju
hasarhetjurisans
Marvel.
23:15 The Exorcist (8:13)
00:00 Damien (8:10)
00:45 Hawaii Five-0 (2:23)
Bandarísk spennu-
þáttaröð um sérsveit
lögreglunnar á Hawaii.
01:30 Blue Bloods (12:22)
Bandarísk sakamála-
sería um fjölskyldu sem
öll tengist lögreglunni í
New York.
02:15 Dice (2:7)
02:45 Law & Order: Special
Victims Unit (20:22)
03:30 Elementary (14:22)
04:15 Agents of
S.H.I.E.L.D. (7:22)
05:00 The Exorcist (8:13)
07:00 Strumparnir
07:25 Waybuloo
07:45 Ævintýraferðin
07:55 Kormákur
08:05 Heiða
08:30 Skógardýrið Húgó
08:55 Ljóti andarunginn og
ég
09:20 Pingu
09:25 Grettir
09:40 Tommi og Jenni
10:00 Lukku láki
10:25 Ninja-skjaldbökurn-
ar
10:50 Friends (12:25)
12:00 Nágrannar
13:45 Friends
14:10 The X Factor 2017
15:20 Ísskápastríð (3:7)
16:00 Fósturbörn (5:7)
Af hverju geta á
fjórða hundrað barna
ekki búið heima hjá
mömmu og pabba
og hvað verður þá um
þau? Í vetur mun Sindri
Sindrason kynna sér
alla anga kerfisins,
hitta börn sem verið
hafa í fóstri, fóstur-
foreldra, blóðforeldra
sem misst hafa forræði
yfir börnum sínum.
16:30 PJ Karsjó (4:9)
17:05 Gulli byggir (7:12)
17:40 60 Minutes
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Sportpakkinn
19:10 Kórar Íslands (8:8)
20:45 Leitin að upprunan-
um (5:7)
21:20 Springfloden (3:10)
Sænskir spennuþættir
af bestu gerð og fjalla
um lögreglunemann
Oliviu Rönning.
22:10 Absentia (5:10)
Hörkuspennandi
glæpaþættir um FBI
konuna Emily Byrne
sem snýr aftur eftir að
hafa horfið sporlaust.
22:55 Shameless (1:12)
23:50 60 Minutes (7:52)
00:40 The Brave (6:13)
01:25 S.W.A.T. (1:13)
02:10 Bernard and Doris
Áhrifamikil og
sannsöguleg sem
fjallar um tóbaks-
erfingjann Doris Duke
(Susan Sarandon)
og samband hennar
við samkynhneigða
einkaþjóninn Bernard
(Ralph Fiennes)
04:35 Loch Ness (4:6)
Magnaðir breskir
spennuþættir
sem fjalla um
rannsóknarlög-
reglukonuna Annie
Redford sem lendir í
honum kröppum þegar
hennar fyrsta mál
reynist viðureign við
raðmorðingja.
Eiturlyfin gErðu
mig að skrímsli
É
g er góð manneskju en eit-
urlyfin gerðu mig að skrímsli,“
sagði Elton John í tilfinninga-
þrunginni þakkarræðu þegar
hann tók við mannúðarverð-
launum Harvard-stofnunarinn-
ar í Cambridge á dögunum. Verð-
launin fékk tónlistarmaðurinn
fyrir framlag sitt í baráttunni gegn
HIV-sjúkdómnum.
Í ræðunni sagði
Elton John einnig: „Ekki
kasta lífi ykkar á glæ.
Ég kastaði lífi mínu á
glæ en í dag er ég
að bæta mér
upp glatað-
an tíma.“
Hann
sagðist hafa
séð á eftir
vinum deyja
úr eyðni og
iðrast þess
að hafa
ekki lagt
baráttunni gegn eyðni lið svo
miklu fyrr en hann gerði. Hann
talaði einnig máli mannréttinda,
sagði að efla þyrfti heilsugæslu
fyrir þá sem minna mættu sín,
huga að rétti innflytjenda og berj-
ast gegn kynþáttafordómum og
ofbeldi. „Ég heiti ykkur því að við
getum breytt heiminum og þá
byrjum við á því að viðurkenna að
mannkynið er eitt,“ sagði hann.
Eiginmaður Elton John,
David Furnish, mætti með
honum á athöfnina en saman
eiga þeir synina
Zachary, sex ára, og Elijah, sem
er fjögurra ára. Hinir ungu synir
fá þrjú pund í vasapeninga á viku,
eitt pund eiga þeir að setja í góð-
gerðarmál, eitt pund eiga þeir að
setja í sparibaukinn og einu pundi
mega þeir eyða. Zachary og Elijah
þurfa að vinna fyrir þess-
um vasapeningum og
hjálpa til í eldhúsinu
og í garðinum. „Þeir
eiga að læra hversu
mikilvægt það er að
vinna og afla sér eigin
tekna,“ segir
hinn stolti
faðir Elton
John. n
Sir Elton John
og fjölskylda
A
nnar þátturinn af
London Spy sem RÚV
sýnir á þriðjudagskvöld-
um brást ekki vonum.
Hann var enn betri en sá fyrsti.
Hinn ungi Danny er sannfærður
um að ástmaður hans hafi verið
myrtur og sneri sér til fjölmiðla-
manna sem unnu ekki vinnuna
sína heldur birtu frétt með
stríðsletri um eiturlyfjaneyslu
hans. Danny hitti fólk sem hann
taldi vera foreldra ástmanns
síns en það hagaði sér afar ein-
kennilega og úr varð nokkuð
hrollvekjandi atriði þegar hann
áttaði sig á því að hann hafði
verið blekktur.
Ben Whishaw er frábær í
hlutverki Dannys, varnarlaus
og í losti vegna dauða mannsins
sem hann elskaði, en um leið
staðráðinn í að komast að hinu
sanna. Hann er hálf vankað-
ur en hver myndi ekki vera það
eftir að hafa fundið lík af ástinni
sinni í kistu. Sannarlega trúverð-
ug túlkun hjá góðum leikara.
Whishaw fær góðan stuðning
frá gömlu brýnunum Jim Broad-
bent og Charlotte Rampling sem
bæði hafa afar sterka nærveru.
Kvikmyndatakan er svo sér kap-
ítuli en þar er sannarlega vand-
að til verka.
London Spy er ekki þáttur þar
sem keyrt er á hraða. Hann er
hægur en spennan er undirliggj-
andi. Áhorfandinn veit aldrei al-
veg á hverju hann á von. Allt get-
ur sem sagt gerst. n
Undirliggjandi spenna í gæðaþætti
Ben Whishaw Frábær
í hlutverki Dannys.
Kolbrún Bergþórsdóttir
kolbrun@dv.is
Við tækið
Kökulist | Firði Hafnarfirði og Valgeirsbakarí | Hólagötu 17 í Reykjanesbæ
Súrdeigsbrauðin
okkar eru alvöru
u Heilkorna
u 100% spelt
u Sykurlaus
u Gerlaus
u Olíulaus