Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2017, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2017, Blaðsíða 34
2 Betri borgarar Helgarblað 10. nóvember 2017KYNNINGARBLAÐ Já, hann er mættur,“ segir Haraldur Anton hjá Lebowski Bar, aðspurður hvort jólaham- borgarinn sé kominn á mat- seðilinn. Jólaborgarinn hefur verið í boði undanfarin fimm ár og verður sífellt vinsælli. Að sögn Haraldar fara margir viðskiptavinir staðarins að spyrja eftir borgaranum þegar haustið gengur í garð. En hvað er í þessum vinsæla ham- borgara: „Kjötið er purusteik og síðan er það rauðkál, sultaður rauðlaukur, camembert-ostur, jólasinnepssósan okkar og þetta er síðan borið fram með sætum frönskum kartöflum,“ segir Haraldur. Eldhúsið á Lebowski Bar er opið frá 11 á morgnana til tíu á kvöldin og er því hægt að gæða sér á purusteikar- borgaranum í hádeginu eða kvöldmat. Svo skemmir ekki fyrir ef þessu er skolað niður með malt og appelsín, ja, eða bara einum ísköldum. Staður- inn sjálfur er opinn frá 11 til 01 á næturnar á virkum dögum og um helgar er opið framund- ir morgun eða til um 4.30. Lebowski Bar er vinsæll staður og hann sækir alls konar fólk. Að sögn Haraldar Antons er töluvert að gera í hádeginu: „Hingað koma til dæmis iðnaðarmenn og skólanemar og fá sér í svanginn í hádeginu og síðan er töluvert af erlendum ferða- mönnum,“ segir hann. Prýðileg kráarstemning er á staðnum á kvöldin og hefst raunar fyrr: „Fólk fer að streyma hingað inn um leið og „happy hour“ byrjar en það er alla daga frá klukkan 16 til 19. Þá er hægt að fá bjór eða rauðvínsglas á 750 krónur eða fá sérvalinn og dýrari bjór á 850 krónur. Við erum með alla aldursflóruna, fólk frá tvítugu og alveg upp í um 75 ára því við bjóðum upp á klassíska rokktónlist frá sjötta til níunda áratugarins sem höfðar jafnt til ungra sem þeirra eldri,“ segir Haraldur Anton. Þó fer Eagles aldrei á fóninn! Nánari upplýsingar á Facebook-síðunni Le- bowskibar og vefsíðunni lebowskibar.is. Purusteikarborgarinn er mættur LEBowSKI BAR, LAuGVEGI 20, 101 REYKJAVíK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.