Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2017, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2017, Blaðsíða 44
Vikublað 10. nóvember 2017 12 Orðabanki Birtu: Hundslappadrífa Nú þegar snjóað hefur í Esjuna er tilvalið að fjalla um þetta skrítna og skemmti-lega orð yfir uppáhaldstegund okkar af snjókomu, – nefnilega þessar fallegu mjúku flyksur sem minna á hinn fullkomna jólasnjó. Ævintýraleg Disney-jól. Orðið hundslappadrífa er myndað úr sam- setta orðinu hunds-lappir og orðinu drífa sem merkir einfaldlega snjókoma. Hundslappadrífa er mikil og stórflygsótt snjókoma í logni, einnig nefnd skæðadrífa eða logndrífa. Fyrir vestan er snjókoma í logni einnig nefnd kafaldsmygl- ingur, hjaldur, lognkafald eða ryk. „Þau tóku undir sig stökk, hún á undan, og hnipruðu sig í skjól undir slútandi kletti og horfðu um stund agndofa á haglið, hvernig það buldi á fjöru- grjótinu; smámsaman mýktist það, breyttist fyrst í hundslappadrífu, síðan slyddu, seinast hreint regn.“ Halldór Laxness, Salka Valka - Þú vínviður hreini, 16. kafli, síða 141. „Það er eitt að vera ungur og fátækur, en að vera gamall og fátækur er ömurlegasta samsetning í mannlífinu. Steinunn Sigurðardóttir – Tímaþjófurinn 54 ára 73 ára 45 ára brynja Þorgeirsdóttir Starf: Fjölmiðlakona Fædd: 14. nóvember 1974 Þórhallur gunnarsson Starf: Fjölmiðlamaður Fæddur: 11. nóvember 1963 erna ómarsdóttir Starf: Dansari Fædd: 15. nóvember 1972 björn bjarnason Starf: Fyrrverandi ráðherra Fæddur: 14. nóvember 1944 43 ára Vel mælt Stórar, fallegar flyksur sem falla rólega af himnum Úr íslensku orðabókinni Hundslappadrífa KVK • mikil og stórflygsótt snjókoma í logni, skæðadrífa Samheiti hrognkelsadrífa, logndrífa, skæðadrífa, molla, molludrífa, molluhríð, síladrífa, snjókoma, snjómugga Afmælisbörn vikunnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.