Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2018, Page 41
Ma
nn
am
ót
Vikublað 5. janúar 2018
Áramótaboð margrétar
DanaDrottningar
Mætti á skósíðum pels og fór heim í gullvagni
Margrét Danadrottning, fjölskylda hennar og föruneyti skartaði sínu
fegursta í árlegu áramótaboði sem
fór fram í Kaupmannahöfn þann
3. janúar.
Þar tók hún á móti nokkrum
sendiherrum í Kristjánsborgarhöll
umkringd sínu nánasta fólki og her
vígalegra varðmanna sem að venju
standa vaktina við höllina. Daginn
eftir sneri frúin svo til Amalíu-
borgar í gylltum hestvagni frá árinu
1840.
Látum myndirnar tala sínu máli.
Blessaðir strákar! Varðmennirnir standa hnarreistir þegar drottn-
ingin kemur í hús í Kristjánsborgarhöll.
sendiherrar,
eða frúr? Þessar
glæsilegu konur
starfa sem sendiherr-
ar í Kaupmannahöfn
en í miðjunni stendur
Carla Sands, sendi-
herra Bandaríkjanna.
Stórglæsileg.
heilsað upp á gesti Margrét
heilsar upp á Cörlu Sands, sendiherra
Bandaríkjanna. Við hlið drottningarinn-
ar standa Friðrik krónprins og María
prinsessa.
föruneyti drottningar Þessir flottu kappar fylgdu drottningunni úr hlaði þegar hún hélt
heim til sín.
ágætar móttökur Þessir kappar tóku á móti Mar-
gréti Danadrottningu þegar hún kom aftur til Amalíuborgar.
góð í gullvagninum Hér er
haldið fast í hefðirnar. Daginn eftir hið
árlega áramótaboð, þar sem Margrét
Danadrottning heilsar upp á sendiherra
hinna ýmsu landa, heldur hún heim á
leið í gullslegnum hestvagni sem var
smíðaður árið 1840.