Fréttatíminn - 31.03.2017, Side 64

Fréttatíminn - 31.03.2017, Side 64
Hefur þú kynnt þér Boost hlaupaskóna frá Adidas? Hvað er Boost? Unnið í samstarfi við Adidas á Íslandi Boost eru litlu krafta-verkin sem mynda hvítu kúlurnar í sólanum, þær gera það að verkum að botninn er mýkri en í öðrum hlaupa- og íþróttaskóm. Boost skilar framúrskarandi árangri og gefur endalausa orku, ásamt því að aðlagast fætin- um. Boostið heldur mýkt sinni, sama hvernig viðrar, og getur mýktin haldist allt að 2000 km eða eins lengi og ytra lag skó- sins þolir. Boostið er mjúkt og hentar vel þeim sem vinna mikið standandi eða glíma stoðkerfis- vandamál. Adidas notast við pri- meknit efni sem andar vel og Continental sóla sem gef- ur betra grip í bleytu og er endingarbetri. UltraBOOST UltraBoost eru hannaðir með hlauparann í huga, hann má nota við æfingar fyrir allar vegalengdir, hlauparar hafa hrósað honum sérstaklega í lengri vegalengdum. UltraBoost er sokkaskór sem aðlagast fætinum, er mjúkur og andar vel með saumalausu Primeknit efni. UltraBOOST er einnig frábær götuskór sem er einnig seldur í helstu tískuverslunum um heim allan. Ef þig vantar þægilega skó hvort sem það er til að vera í dagsdaglega eða til að æfa, þá ættirðu að skoða UltraBoost. • 100% Boost • 100% Primeknit • 10mm hæð • Teygjanlegur sóli • Continental botn svo grip- ið sé betra • Neutral skór • Þyngd: kvk 266g • Verð: 29.990.- UltraBoost ST UltraBoost ST hefur alla sömu eiginleika og venjulegur Ultra- Boost, en ST hentar vel þeim sem þurfa auka stuðning innan- fótar, það eru 700 fleiri Boost kúlur í sólanum innanverðum sem mynda innanfótar styrk- inguna. • Þyngd: kvk 274g • Verð 29.990.- Energy boost Energy boost er aðeins létt- ari en UltraBoost, heldur betur að fætinum og hentar öllum hlaupurum. EnergyBOOST var topp skór Adidas áður en UltraBOOSTinn var kynntur til sögunnar. • 80% Boost • 10mm hæð • Neutral skór • Þyngd: kvk 250g • Verð: 26.990.- Adizero Adios BOOST Adios hlaupaskórinn er verð- launaskór Adidas, hann er sá skór sem hefur „unnið“ flest maraþon, en flestir hafa slegið met í Adios skónum. Skórinn hentar vel til að keppa í, æfa intervöl og styttri hlaup, ásamt því að vera frábær í ræktinni. • 80% boost • 10mm hæð • Þyngd: kvk 166g • Verð: 24.990.- Supernova Supernova skórinn hentar öllum hlaupurum, hvort sem þú ert að byrja eða ert lengra kominn. Supernova er á góðu verði og er frábær hlaupaskór. Supernova hentar þeim sem æfa fjölbreytt hlaup, í ræktinni, göngutúrum eða í hóptímum. • 75% boost • Continental botn • 10mm • Þyngd: 257g • Verð: 22.990.- Umsagnir frá hlaupurum: 16 FÖSTUDAGUR 31. MARS 2017HLAUPOGCROSSFIT „Adidas adios boost eru bestu keppnisskór sem ég hef próf- að, þess vegna ákvað ég að hlaupa í þeim þegar ég keppti á heimsmeistaramótinu í hálfu maraþoni.“ Arnar Pétursson hlaupari. „Til þess að geta æft vel þarf ég að halda mér heilum og þá skipta góðir skór miklu máli. Boost skórnir frá Adidas gera mér þetta kleift. Uppáhaldsskórnir til keppni eru Adizero, léttir, mjúkir og með frábært grip. Fyrir róleg og lengri hlaup vel ég Ultra Boost skóinn, besti skór sem ég hef prófað síðan ég byrjaði að hlaupa fyrir 15 árum.“ Þórólfur Ingi Þórsson hlaupari. „Ultra Boost eru án efa bestu skór sem ég hef hlaupið í. Mæli með þeim fyrir alla hlaupara.“ Arndís Ýr hlaupari KATRÍN TANJA KEPPIR Í CROSSFIT FATNAÐI FRÁ REEBOK REEBOK.IS ÞÚ FÆRÐ REEBOK.IS CROSSFIT FATNAÐINN Á

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.