Fréttatíminn - 31.03.2017, Qupperneq 66

Fréttatíminn - 31.03.2017, Qupperneq 66
Allt fyrir hlauparann í Bæjarlindinni, frábærar vörur á góðu verði Eins og Fætur Toga er í Bæjarlind 4 í Kópavogi. Hjá Eins og Fætur Toga starfar reynt fagfólk sem hefur undanfarin 10 ár tekið nálægt 50.000 Íslendinga í göngu- og hlaupagreiningu. Unnið í samstarfi við Eins og Fætur toga Fyrirtækið vinnur náið með íþróttahreyfingunni og fagaðilum innan heil-brigðisstéttarinnar. Lýð- ur B. Skarphéðinsson er fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins. Við hjá Eins og Fætur Toga erum sérfræðingar í Göngu- og hlaupa- greiningum og sérhæfum okkur í vörum úr fjórum flokkum. • Fótavörur. Hjá okkur færðu mikið úrval af vörum sem bæta þína fótheilsu. • Allt fyrir hlauparann, skór, fatn- aður og fylgihlutir. • Þrýstivörur (Compression) og vörur fyrir endurheimt (Recovery). • Stuðningsvörur, s.s. hitahlífar, spelkur og íþróttagómar. Brooks: hlaupaskómerki ársins í USA 4 ár í röð, 28% markaðshlut- deild i hlaupaverslunum í USA og 25% í Evrópu. 25% þátttak- enda í Rvk. maraþoni 2016 hlupu í Brooks hlaupaskóm. Brooks íþróttabrjóstahaldarar og íþrótta- toppar eru með 68% markaðshlut- deild í hlaupaverslunum í USA. Vorsending Brooks kemur í næstu viku. Feetures hlaupasokkarnir eru með 35% markaðshlutdeild í hlaupaverslunum í USA og eru lang stærsta sokkamerkið. Nýir frábærir þrýstisokkar. Sokkarnir eru komnir í verslunina. Tifosi gleraugun eru með 67% markaðshlutdeild í hlaupaversl- unum og 66% markaðshlutdeild í hjólaverslunum í USA, eru frábær gleraugu á frábæru verði. Tifosi er nýtt merki í verslun Eins og Fætur toga og lendir í næstu viku. Hyperice eru sérfræðingar í endurheimt (Recovery) og hafa fengið fjölda verðlauna um allan heim. Mörg bestu íþróttalið og margir bestu íþróttamenn heims eru að nota vörur Hyperice, s.s. Stephen Curry, Lebron James, Ronaldo, Lindsey Von og óteljandi fleiri. Hyperice er það íþróttamerki sem stækkaði mest í Ameríku og er eitt af 100 hraðast stækkandi fyrirtækjum í USA. Eigum alltaf á lager víbrandi rúllur, kúlur og bak- belti. McDavid framleiðir stuðnings- vörur í sérflokki. 90% af USA atvinnukörfuboltaliðum, 50% af at- vinnu amerískum fótboltaliðum og næstum öll háskólalið í USA nota vörur frá McDavid. Ný sending kemur um miðjan apríl. Shock Doctor var að gera samninga við NBA, WNBA, NBA Dleague og USA Basketball um að nota góma og stoðvörur frá Shock Doctor. Lang stærsta gómafyrir- tæki í heimi. Mjölnir kaupir góma frá Shock Doctor. Footbalance er hátæknifyrir- tæki frá Finnlandi sem framleið- ir innlegg sem hafa fengið fjölda tækni- og hönnunarverðlauna. Sérfræðingar EOFT eru með Footbalance Medical réttindi sem einungis fagfólk sem hefur hlotið stranga þjálfun í gerð innleggja hjá Footbalance í Finnlandi hefur rétt á að nota. Leggjum áherslu á góða þjón- ustu, vandaðar vörur og verð sem eru samkeppnishæf innanlands og við nágrannalöndin. Eins og Fætur Toga ehf. – Bæjarlind 4 – 201 Kópavogur - S: 55 77 100. 18 FÖSTUDAGUR 31. MARS 2017HLAUPOGCROSSFIT Hjá fyrirtækinu starfar öflugur hópur fólks með áratugareynslu. Mynd | Heiða Helgadóttir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.