Húnavaka


Húnavaka - 01.05.2016, Blaðsíða 74

Húnavaka - 01.05.2016, Blaðsíða 74
H Ú N A V A K A 72 siglinguna og sigldum síðan til Hafnarfjarðar og þar var tekin olía. Við tók svo fjögurra daga sigling til Þýskalands að selja fiskinn. Í Bremerhaven í Þýskalandi var farið í slipp og ketilhreinsun, þá var stoppað í fimm daga en svo tók 12 tíma að kynda ketilinn upp aftur áður en haldið var út á hafið á ný. Svona túr með veiðinni tók í kringum þrjár vikur og jafnvel meira. Þar sem erfitt var að manna þessi skip, eins og áður sagði, þá var yfirleitt farið beint á veiðar frá Þýskalandi þannig að oft leið ansi langur tími þar til menn hittu sína nánustu í landi. Loks var samt komið í heimahöfn með tollinn og fiskinn. Kærusturnar og eiginkonurnar biðu á bryggjunni til að fagna mönnum sínum og það var oft margt um manninn á bryggjunni í Hafnafirði þegar skipin komu eftir langa ferð. Ekki var stoppað lengi þegar í land var komið, yfirleitt 2-3 sólarhringar en stundum lengur ef það þurfti að gera við eitthvað. Álagið á skipin á þessum árum var mikið og oft þurfti að skipta um eitthvað sem var farið að gefa sig. Svo fór að vora og aðeins hlýrri vindar farnir að leika um skipið, við lágum við Hafnarfjarðarhöfn, það var kominn 1. apríl og við búnir að vera að gera klárt í næsta túr. En það var einhver smábilun svo við töfðumst á meðan beðið var eftir varahlutum sem voru á leiðinni frá Reykjavík. Þetta var eitthvað smávægilegt svo ég átti ekki von á að töfin yrði löng. Ég ætlaði að fara þennan túr og taka svo frí þar sem barnið átti ekki að koma fyrr en seinna í apríl. Kemur þá kall um það að ég verði að fara strax í land því að frumburður minn sé að fæðast. Ég flýti mér til skipstjórans og segi honum að nú verði hann að gefa mér frí því að barnið sé að koma í heiminn og ég ætli að fara að athuga með það. Konan sé komin á spítalann og ég verði að fara í land. Skipstjórinn horfir á mig vantrúaður og segist svo ekki trúa mér. Ég stari á hann og trúði varla mínum eigin eyrum. „Ha, trúir þú mér ekki?“ spurði ég undrandi. „Veistu hvaða dagur er?“ spurði hann þá glettinn á svip. „Ha! Dagur?“ Ég var alveg úti á þekju enda fyrsta barnið mitt að fæðast fyrr en ég hafði átt von á, svo var mér ekki trúað í þokkabót, ég gat ekki með nokkru móti skilið þetta. Skipstjórinn brosti nú og benti mér á að það væri 1. apríl. Nú skildi ég hvað hann var að meina, það var hinn eini sanni gabbdagur. Þó ég væri ekki alveg í skapi til að taka gríni gat ég samt alveg fyrirgefið skipstjóranum enda var hann ágætis karl. Hann gaf mér góðfúslegt leyfi til að fara frá borði og ég hljóp af stað þar sem ég var ekki með bílinn á bryggjunni svo það var víst hægt að segja að ég hafi hlaupið apríl þennan 1. apríl fyrir hálfri öld. Áður en dagurinn var á enda var dóttirin, frumburður minn, komin í heiminn þann 1. apríl þannig að apríl skipar stóran sess í lífi mínu. Fyrsta barnið fætt í apríl þegar ég var á togaranum Apríl. Já, tilviljanirnar í lífinu geta verið skemmtilegar þó alvaran á sjónum hafi oft verið grafalvarleg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.