Húnavaka


Húnavaka - 01.05.2016, Blaðsíða 163

Húnavaka - 01.05.2016, Blaðsíða 163
H Ú N A V A K A 161 endum Heimilisiðnaðarfélags Norður- lands og skólastjóri barnaskólans á Akur- eyri á árunum 1908 - 1918. Halldóra vildi fá sjalið á sýningu sem halda átti á Eng- landi árið eftir. Ekki hef ég fundið út hvaða sýningu Halldóra hafði þarna í huga en árið 1921 má hins vegar sjá nafn Jóhönnu frá Svína- vatni meðal þátttakenda í stórsýningu í Reykjavík og nú var tilefnið hvorki meira né minna en heimsókn konungs yfir Ís- landi, Kristjáns X og Alexandrinu drottn- ing ar. Mikið var um að vera í höfuðstaðnum í tilefni konungskomunnar og miklu meira um mannaferðir erlendra og innlendra en venjulegt var. Heimilisiðnaðarfélag Íslands sá um umrædda sýningu sem sett var upp í Iðnskólanum í Vonarstræti í Reykjavík og var opnuð þann 27. júní og stóð til 15. júlí. Sýningargripir voru liðlega 2000 af ýmsum gerðum, þar af voru 725 númer skráð sem prjónles í sýningarskrá. Framlag Jóhönnu var langsjal og auk þess bandhespa. Munirnir voru til sölu og Jóhanna verðlagði langsjalið á 100 krón- ur og hespuna 3,50. Verðlagningin á þessu sjali er sú sama og á sjalinu sem selt var á sýningunni á Blönduósi árið áður. Það er í samanburði við önnur langsjöl í sýningarskránni frá 1921 nokkuð dýrt en það gefur klárlega vísbendingu um að vinna Jóhönnu hefur verið allsérstök og því til staðfestingar má sjá að hún var meðal þeirra sem hlaut fyrstu viðurkenningu dómnefndar fyrir gripi sína, sjalið og einnig bandhespuna. Sýningin 1921 þótti takast ákaflega vel. Af þessu má ráða að orðspor Jóhönnu tengist þegar í byrjun þriðja áratugar aldarinnar framúrskarandi fínni handavinnu. Af fyrrnefndu viðtali við Jóhönnu (frá árinu 1974) má skilja að hún hafi einhvern tímann á þriðja áratug tekið sig til og lært að vefa og stundað vefnað fremur en tóvinnu um hríð. Hún dró úr því að vinna ullina sjálf frá grunni en segist hafa gert nokkuð af því að prjóna sjöl úr togbandi fyrir Halldóru Bjarnadóttur, sem Halldóra hafði á sýningar bæði utanlands og innan. En bandið í sjölin segir Jóhanna að spunnið hafi kona á Akranesi, Vigdís að nafni. Halldóra Bjarnadóttir ferðaðist víða með sýningar. Hún segir frá því í æviminningum sínum að hún hafi ferðast milli borga á Norðurlöndum árið 1924 með íslenska muni sem Samband norðlenskra kvenna hafði keypt smám saman á sýningum víðs vegar um landið. Hugsanlega hafa þar á meðal verið gripir sem Jóhanna hafði gert, um það get ég ekki fullyrt. En á hinn bóginn má telja víst að langsjal eftir Jóhönnu hafi verið meðal gripa sem sýndir voru á 2. þingi Sambands norrænna heimilisiðnaðarfélaga í Kaupmannahöfn árið 1928. Það sama ár gekk Heimilisiðnaðarfélag Íslands í Sambandið. Í skýrslu Rósin. Kúnstbróderuð mynd af rós úr ullargarni, unnin af Jóhönnu. Mynd tekin af Erlu Gunnarsdóttur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.