Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.08.2017, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 30.08.2017, Blaðsíða 4
4 miðvikudagur 30. ágúst 2017VÍKURFRÉTTIR FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN Í SÍMA 898 2222 Netverslun – lyfja.isLyfja Reykjanesbæ – opið fimmtudaginn 31. ágúst til kl. 22 Meikar þú lægra verð á snyrtivörum? Dagana 31. ágúst til 3. september bjóðum við til snyrti- vöruveislu þar sem þú færð ilmi og allt sem vantar í snyrtiveskið með 25% afslætti. Líttu inn til okkar og finndu uppáhaldsmerkin þín á frábæru verði. 25% afsláttur AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM 20% LJÓSA- NÆTUR- TILBOÐ TÍSKUSÝNING LAUGARDAGINN KL. 16:00. OPNUNARTÍMI : MIÐVIKUDAG TIL LAUGADAGS FRÁ KL. 10:00 - 22:00. SUNNUDAG FRÁ KL.13:00 - 18:00. Kóda 3*12 Ljósanæturtilboð 20% AFSLÁTTUR Opið Miðvikudag til Laugardag 10 til 10 Sunnudag 13 til 18 ■ Sigga Dögg kynfræðingur heldur í gamlar hefðir þegar kemur að Ljósanótt og væri til í að sjá pop- up markaði sem íbúar myndu sjá um ásamt hverfishátíðum til þess að dreifa traffíkinni í bænum betur. Við spurðum Siggu aðeins út í hvað hún ætlar að gera á Ljósanótt. „Ég verð með fjölskyldunni minni á röltinu og við munum fara á Litlu ljósmyndasýninguna á Soho sem maðurinn minn er með. Svo munum við auðvitað kíkja í kjötsúpu, kandíf- loss og hoppukastala niðri í bæ og gott ef við reynum ekki að ná Emmsjé Gauta líka. Annars ráða börnin því oftast hvað við náum að komast yfir en við reynum líka alltaf að kíkja á það nýjasta hjá Línu Rut og Sossu.“ Er eitthvað sem þú gerir á hátíðinni á hverju ári? „Ég fer alltaf til Særúnar frænku í gamla bænum í kvöldverð og fjöl- skylduhitting á laugardeginum, svo röltum við á tónleikana. Síðan er það alltaf markmið að ná flugeldasýning- unni en ég og börnin erum einstaklega kvöldsvæf svo það gengur stundum og stundum ekki.“ Hvað finnst þér vanta á Ljósanótt? „Ég myndi vilja sjá hverfin taka sig saman með hverfishátíðir þannig að traffíkin myndi dreifast meira um bæinn. Þá fyndist mér skemmtilegt að hafa þar t.d. pop-up markað íbúa þar sem gæti blandast saman bílskúrssala, bakstursbazar og jafnvel list, en mér finnst tónleikarnir í gamla bænum frábær hugmynd og gott framtak. Ég myndi jafnvel líka vilja sjá „Litlu Ljósanótt“ fyrir yngri börn með inni viðburðum og vinnusmiðjum. Fyrir tveimur árum var alls konar matur í boði niður í bæ sem ég hef ekki séð áður og mér fannst það snilld. Það væri frábært ef Ljósanótt væri einn- ig hátíð matarbílanna og jafnvel væri hægt að gera veitingastaðamarkað líkt og Krás var í Fógetagarðinum í Reykjavík.“ Kjötsúpa, kandífloss og hoppukastali ●● Sigga●Dögg●kynfræðingur●heldur●í●gamlar●hefðir●á●Ljósanótt●og● sleppir●helst●ekki●flugeldasýningu LJÓSANÓTT 2017 Siggu „selfí“ frá strand- leiðinni í Keflavík. Sigga Dögg fer til Særúnar frænku sinnar sem fékk Jón Jónsson í heimsókn í fyrra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.