Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.08.2017, Síða 52

Víkurfréttir - 30.08.2017, Síða 52
52 miðvikudagur 30. ágúst 2017VÍKURFRÉTTIR FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN Í SÍMA 898 2222 Hauststarfið er hafið — Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum Kynntu þér fjölbreytt tækifæri til að efla sjálfa/n þig og opna möguleika til frekara náms og lífsgæða. Við leggjum metnað okkar í að veita ráðgjöf og persónulega þjónustu ásamt umhverfi til náms þar sem einstaklingum líður vel. Námskeið » Menntastoðir » Grunnmenntaskólinn » Skrifstofuskólinn » Tómstundabrú » DK tölvubókhald » Íslenska 1 - 5 » Enska fyrir byrjendur » Norska fyrir byrjendur » Spænska fyrir byrjendur Raunfærnimat » Verslunarfulltrúi » Fisktækni » Iðngreinar, í samstarfi við Iðuna fræðslusetur Nánari upplýsingar á heimasíðunni mss.is Minnum á að þar er einnig hægt er að panta fría náms- og starfsráðgjöf, áhugasviðsgreiningu og aðstoð við ferilskrárgerð. Sími 421 7500 og netfang mss@mss.is Þekking í þína þágu Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: BIRGIR, GK (FISKISKIP), fnr. 2438, þingl. eig. Útgerðarfélagið Þórshamar ehf., gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra, Íslandsbanki hf. og Langanesbyggð, þriðjudaginn 5. september nk. kl. 08:35, á skrifstofu sýslumanns, Vatnsnesvegi 33, Kefla- vík. Efstahraun 12, Garði, fnr. 209-1636, þingl. eig. Kristjón Grétarsson og Guðný Sigfúsdóttir, gerðarbeiðendur Landsbankinn hf., Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra og Íbúðalána- sjóður, þriðjudaginn 5. september nk. kl. 12:05. Gauksstaðavegur 4, Sveitarfélagið Garður, fnr. 209-5475, þingl. eig. Ólafur Þór Þórðarson og Rachida El Gach, gerðarbeiðendur Gildi - lífeyris- sjóður og Sýslumaðurinn á Suður- nesjum, þriðjudaginn 5. september nk. kl. 09:50. Iðndalur 10, Sveitarfélagið Vogar, fnr. 209-6502, þingl. eig. Stálafl Orkuiðn- aður ehf, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., þriðjudaginn 5. september nk. kl. 11:20. Kirkjubraut 32, Njarðvík 50% eignar- hluti gerðar þola, fnr. 209-3818, þingl. eig. Bergur Reynisson, gerðarbeið- endur Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra og Rétti jaxlinn slf., þriðjudag- inn 5. september nk. kl. 10:55. Kirkjuvegur 44, Keflavík, fnr. 208- 9672, þingl. eig. Kristjana Birna Svansdóttir, gerðarbeiðendur Vá- tryggingafélag Íslands hf. og Íslands- banki hf., þriðjudaginn 5. september nk. kl. 09:15. Tjarnargata 12, Sandgerði, fnr. 209- 5149, þingl. eig. Michelle María Vil- hjálmsdóttir, gerðarbeiðandi Sjóvá- Almennar tryggingar hf., þriðjudag- inn 5. september nk. kl. 10:10. Tjarnargata 33, 50% eignarhlutur gerðarþola, fnr. 209-0942, þingl. eig. Ólafur Magnús Þorláksson, gerðar- beiðendur Herborg Þuríðardóttir og Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 5. sept- ember nk. kl. 09:30. Sýslumaðurinn á Suðurnesjum 28 ágúst 2017, Ásgeir Eiríksson, stað- gengill sýslumanns. UPPBOÐ Réttindalaus og grunaður um fíkni- efnaakstur ■ Ökumaður sem lögreglan á Suðurnesjum handtók um helgina vegna gruns um fíkniefnaakstur ók jafnframt sviptur ökurétt- indum. Þetta var í fimmta sinn sem lögregla stöðvaði hann eftir sviptinguna. Hann játaði neyslu fíkniefna. Í bifreið hans fundust ýmis tæki sem ætla má að hafi átt að nota við fíkniefnaframleiðslu. Annar ökumaður var einnig hand- tekinn, grunaður um fíkniefna- akstur og framvísaði hann kanna- bisefnum sem hann hafði haft innan klæða. 16 ára tók bíl föður síns og keypti sér ís ■ Lögreglan á Suðurnesjum hafði í vikunni afskipti af sextán ára pilti sem hafði skotist á bifreið föður síns út í söluturn í Keflavík til að kaupa sér ís. Pilturinn var að sjálf- sögðu ökuréttindalaus vegna ungs aldurs. Forráðamönnum hans var tilkynnt um atvikið og tilkynning jafnframt send til barnaverndar- nefndar. Þá hafa fimm ökumenn verið kærðir fyrir of hraðan akstur á undanförnum dögum og skrán- ingarnúmer fjarlægð af sex bif- reiðum sem ýmist voru óskoð- aðar eða ótryggðar. Loks var einn ökumaður staðinn að því að aka á nagladekkjum. DAGBÓK LÖGREGLU RAUÐAKROSSBÚÐIN Smiðjuvöllum 8, Reykjanesbæ Opnunartímar Miðvikudagar frá kl. 13:00 – 17:00 Fimmtudagar frá kl. 13:00 – 17:00 Fatnaður og skór. 50% AFSLÁTTUR Í TILEFNI LJÓSANÆTUR Rauði krossinn á Suðurnesjum FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN Í SÍMA 898 2222 Elskulegur eiginmaður, faðir, tengdafaðir og afi, Bjarni Magnús Jóhannesson, Svölutjörn 67, lést á sjúkrahúsinu í Keflavík 12. ágúst 2017. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug. Sérstakar þakkir til starfsfólks Heilbrigðisstofnun Suðurnesja fyrir einstaka umönnun og hlýju. Þuríður Sveinsdóttir Elín Rós Bjarnadóttir Hreiðar Sigurjónsson Jóhannes Bjarni Bjarnason Rósella Billeskov Pétursdóttir Ljósbrá Mist Bjarnadóttir Adam Þórðarson og barnabörn. Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, Gunnhildur Ásgeirsdóttir, Vallartúni 1, Keflavík, lést á hjartadeild Landsspítalans við Hringbraut, 25. ágúst sl. Jarðaför hennar fer fram föstudaginn 1. september kl. 13 frá Keflavíkurkirkju. Blóm og kransar eru vinsamlega afþakkaðir en þeim sem vilja sýna Gunnhildi virðingu sína er bent á Krabbameinsfélag Suður- nesja, sudurnes@krabb.is. Halldór Vilhjálmsson Ásgeir Þ. Halldórsson Guðrún Brynjólfsdóttir Gúðrún J. Halldórsdóttir Hjörleifur Hannesson og barnabörn.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.