Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.08.2017, Blaðsíða 44

Víkurfréttir - 30.08.2017, Blaðsíða 44
44 miðvikudagur 30. ágúst 2017VÍKURFRÉTTIR FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN Í SÍMA 898 2222 ■ Einar Guðberg Gunnarsson hefur verið duglegur að mynda nánasta umhverfi sitt. Á dögunum fór Einar ásamt Júlla bróður sínum í heilsubótargöngu um Vatnsnesið í Keflavík og að sjálfsögðu var myndavélin tekin með í ferðina. „Löbbuðum Árnastíg en þegar komið var að Vatnsnesvita vorum við komnir á slóðir minninga og reikaði hugur okkar 60 ár aftur í tímann... gleymdum heilsunni. Bergtröllið, Básbryggjan og fjaran fyrir neðan Hafnargötuna. Á þeim tíma var fjaran ruslahaugur, öllu fargað í fjöruna, fátt annað í boði á þeim tíma. Í dag er þetta náttúruperla,“ segir Einar Guðberg um upplifun sína af heilsu- bótargöngunni. Einar heldur áfram að lýsingu sinni á svæðinu: „Áfram er haldið og á vinstri hönd framundan má sjá litla vík sem gengur inn í landið og er nefnd Básinn. Árið 1929 hófu þar nokkrir stór- huga athafnamenn að reisa aðstöðu fyrir útgerð. Þeir byggðu myndarlega steinbryggju og upp með henni byggðu þeir allmikil fiskvinnsluhús að þeirra tíma mælikvarða, og standa sum þeirra enn. Básinn hefur verið fylltur upp, en þó sést enn í hluta af bryggjunni“. Myndirnar hér á síðunni eru úr ferð þeirra bræðra. Á S L Ó Ð U M Æ S K U M I N N I N G A Í K E F L A V Í K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.