Víkurfréttir - 30.08.2017, Blaðsíða 15
SKUGGALEGA FLOTT
STÓRSÝNING
LAUGARDAGINN
ÍS
LE
N
SK
A/
SI
A.
IS
/T
O
Y
85
47
3
08
/1
7
Á stórsýningu Toyota þann 2. september gerir svart vart við sig með látum þegar við frumsýnum skuggalega svalan Land Cruiser 150 Black.
Hinn margrómaði töffari er nú flottari en nokkru sinni, krómaður í bak og fyrir og prýddur svakalegum, svörtum 18" álfelgum. Sérvalin eintök
af Land Cruiser 150 Black verða á sérstöku sýningartilboði. Ekki hverfa í skuggann. Láttu sjá þig og reynsluaktu, nú er tíminn til að gera
frábær kaup á nýrri Toyotu.
Við minnum á flugeldasýninguna á Ljósanótt sem er í boði Toyota Reykjanesbæ.
Kynntu þér Toyota FLEX, nýja leið til að eignast Toyota bifreið, á www.toyota.is
VILDARPUNKTAR ICELANDAIR MEÐ ÖLLUM NÝJUM TOYOTUM
Toyota Reykjanesbæ
Njarðarbraut 19
Reykjanesbæ
Sími: 420-6600
Sjá nánar um Vildarpunktasöfnun á www.toyota.is
Bíllinn í þessari auglýsingu endurspeglar ekki endilega það verð og þann búnað sem tilgreindur er.
Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur.
3+2 ÁBYRGÐ
F R U M S Ý N I N G
Aukahlutapakki að verðmæti 728.000 kr. fylgir Land Cruiser 150 Black:
GoodYear heilsársdekk, 18" BLACK álfelgur, hliðarlistar með krómi, hlíf á afturstuðara, krómhlíf á spegla, toppgrindarbogar, húddhlíf,
krómlisti á afturhlera, gluggavindhlífar og krómstútur á púst.
2. SEPTEMBER KL. 12–16