Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2018, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2018, Page 13
Nú er opið fyrir umsóknir í Menntaskóla í tónlist fyrir skólaárið 2018-2019. Skólinn er stofnaður af Tónlistarskólanum í Reykjavík og Tónlistarskóla FÍH og býður upp á fjölbreytt tónlistarnám í rytmískri Tónlistarnám í takt við framtíðina og klassískri tónlist. Námið er góður valkostur fyrir þá sem vilja stunda fjölbreytt tónlistarnám í skapandi og skemmtilegu umhverfi. MÍT býður upp stúdentsbraut þar sem hægt er að ljúka stúdents prófi MÍT opnar fyrir umsóknir með tónlist sem aðalnámsgrein og einnig almenna tónlistarbraut sem hentar nemendum sem stunda nám við aðra framhaldsskóla en hafa áhuga á að stunda metnaðarfullt tónlistarnám á framhaldsskólastigi. Kynntu þér námið á heimasíðu skólans: menton.is. Umsóknarfrestur er til 21. apríl og inntökupróf verða haldin í lok apríl/byrjun maí. Sótt er um námið á menton.is. Menntaskóli í tónlist | menton.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.