Morgunblaðið - 13.10.2017, Side 15

Morgunblaðið - 13.10.2017, Side 15
E N N E M M / S ÍA / N M 8 4 4 3 1 Við skilum til baka Allur úrgangur frá eldhúsum, herbergjum og skrifstofum er flokkaður eins og kostur er. Spilliefnum er fargað hjá viðeigandi þjónustuaðilum. Notkun hreinsiefna er stillt í hóf og við notum umhverfisvottuð efni, pappír og birgja eins og frekast er unnt. Stolt umhverfisfyrirtæki ársins Við þökkum Samtökum atvinnulífsins fyrir þessa viðurkenningu og óskum stjórnendum, starfsfólki og gestum Icelandair hótela til hamingju með glæsilegan árangur og faglega vinnu í þessum mikilvæga málaflokki. Árangur sem skiptir máli: • Árlegur rafmagnssparnaður eins hótels árið 2016 jafngilti meðalársnotkun 102 heimila • Árlegur heitavatnssparnaður eins hótels jafngilti meðalársnotkun 260 heimila • Árlegur kaldavatnssparnaður eins hótels jafngilti meðalársnotkun 109 heimila • Við endurnýttum um 70% af árlegu sorpi hótelanna, alls 364 tonn • Við sendum 52 tonn af bylgjupappa til endurvinnslu sem jafngildir verndun 884 trjáa

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.